Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

446/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvöru nr. 282/1994, sbr. reglugerð nr. 214/1995. - Brottfallin

 

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvöru nr. 282/1994, sbr. reglugerð nr. 214/1995.

 

1. gr.

Við 1. gr. bætist nýr málsliður sem orðist svo:

Skilagjald á drykkjarvörur í einnota stálumbúðum skal nema 8 krónum á hverja umbúðaeiningu.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 1. mgr. 4. gr. laga nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur til þess að öðlast gildi við birtingu.

 

Umhverfisráðuneytinu, 23. júlí 1996.

 

Guðmundur Bjarnason.

Magnús Jóhannesson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica