REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 531/1993 um efni og
hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli,
sbr. breytingar nr. 576/1997 og 705/1998.
1. gr.
Í stað orðanna "viðauka 5" í 2. mgr. 11. gr. reglugerðainnar komi: viðauka 6.
2. gr.
Í stað orðanna "VIÐAUKI 5 Tafla yfir herma sem velja skal fyrir flæðiprófanir á plasti sem einungis er ætlað fyrir ákveðin tiltekin marvæli" kemur: VIÐAUKI 6 Tafla yfir herma sem velja skal fyrir flæðiprófanir á plasti sem einungis er ætlað fyrir ákveðin tiltekin matvæli.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli og lögum br. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfisráðuneytinu, 23. mars 1999.
Guðmundur Bjarnason.
Ingimar Sigurðsson.