1. gr.
Á eftir s-lið 1. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar kemur nýr stafliður svohljóðandi:
2. gr.
Innleiðing.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2174 frá 19. október 2020 um breytingu á I. viðauka C, III. viðauka, III. viðauka A, IV., V., VII. og VIII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1013/2006 um tilflutning úrgangs.
3. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 43. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 27. maí 2021.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.