1. gr.
Reglugerð nr. 1083/2004 um gildistöku EES-reglugerðar um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 11. tölul. 1. mgr. 11. gr., sbr. 3. mgr. 70. gr., efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 27. apríl 2016.
F. h. r.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.