1. gr.
2. gr.
Ákvæði til bráðabirgða í reglugerðinni fellur brott.
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á V. viðauka við reglugerðina:
4. gr.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/2/ESB frá 9. febrúar 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virku efnunum kopar(II)oxíði, kopar(II)hýdroxíði og basísku koparkarbónati í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 162/2012, þann 28. september 2012.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/3/ESB frá 9. febrúar 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu bendíókarb í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 162/2012, þann 29. september 2012.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/14/ESB frá 8. maí 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu metýlnónýlketon í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 4. maí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/15/ESB frá 8. maí 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu dísartréskjarna í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 4. maí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/16/ESB frá 10. maí 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu vetnisklóríð/saltsýru í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 4. maí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/20/ESB frá 6. júlí 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu flúfenoxúrón við fyrir vöruflokk 8 í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 4. maí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/22/ESB frá 22. ágúst 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu DDA karbónati í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 4. maí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/38/ESB frá 23. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu cis-tríkos-9-en í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/40/ESB frá 26. nóvember 2012 um leiðréttingu á I. viðauka tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/41/ESB frá 26. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu nónansýru í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/42/ESB frá 26. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu vetnissýaníð í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/43/ESB frá 26. nóvember 2012 um breytingu á tilteknum fyrirsögnum í I. viðauka tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2013/3/ESB frá 14. febrúar 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu þíametoxam í I. viðauka við hana fyrir vöruflokk 18, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2013/4/ESB frá 14. febrúar 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu dídekýldímetýlammóníumklóríð í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2013/5/ESB frá 14. febrúar 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu pýriproxýfen í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2013/6/ESB frá 20. febrúar 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu díflúorbensamíð í I. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2013, þann 16. júlí 2013.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
F. h. r.