1. gr.
Í stað fylgiskjals 4 með reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna, sbr. breytingu á henni nr. 1030/2009, kemur nýtt fylgiskjal 4, sbr. meðfylgjandi.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum, og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfisráðuneytinu, 11. febrúar 2010.
F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)