Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

113/2009

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

2. gr. reglugerðar nr. 595/2008 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði, með áorðnum breytingum orðast svo:

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum og með hliðsjón af eftirfarandi gerð sem vísað er til í II. viðauka, XII. kafla samningsins um Evrópska efnahagssvæðið; tilskipun nr. 2007/26/EB.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 3. febrúar 2009.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica