Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Breytingareglugerð

1041/2016

Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast fimmtán nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/672 frá 29. apríl 2016 um að samþykkja perediksýru sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6. sem vísað er til í tl. 18, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 971-975.
  2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/678 frá 29. apríl 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vöru, sem er þurrkuð lofnarblóm í poka, sem sett er á markað til að verjast náttfiðrildum, sem vísað er til í tl. 19, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 257-258.
  3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/903 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um hestaábreiður sem eru gegndreyptar með permetríni og notaðar til að verjast óþægindum af völdum skordýra í umhverfi hestsins, sem vísað er til í tl. 12nnw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 174/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 253-254.
  4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/904 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vörur sem innihalda própan-2-ól og eru notaðar til að sótthreinsa hendur, sem vísað er til í tl. 12nnx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 174/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 255-256.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1068 frá 1. júlí 2016 um að samþykkja N-sýklóprópýl-1,3,5-tríasín-2,4,6-tríamín (sýrómasín) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 933-935.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1083 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja amín, N-C10-16-alkýltrímetýlendí-, myndefni með klórediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 936-940.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1084 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3, sem vísað er til í tl. 12zzzn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 941-943.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1085 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja Bacillus amyloliquefaciens af stofni ISB06 sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3, sem vísað er til í tl. 12zzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 944-946.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1086 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja 2-bróm-2-(brómmetýl)pentandínítríl (DBDCB) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12zzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 947-949.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1087 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja tólýlflúaníð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7, sem vísað er til í tl. 12zzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 950-952.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1088 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparflögur (húðaðar með alifatískri sýru) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 953-956.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1089 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja díkoparoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 957-960.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1090 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparþíósýanat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 961-964.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1093 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja dídekýlmetýlpólý(oxýetýl)ammóníumprópíónat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 965-967.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1094 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja kornaðan kopar sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 968-970.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/672 frá 29. apríl 2016 um að samþykkja perediksýru sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6.
  2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/678 frá 29. apríl 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vöru, sem er þurrkuð lofnarblóm í poka, sem sett er á markað til að verjast náttfiðrildum.
  3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/903 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um hestaábreiður sem eru gegndreyptar með permetríni og notaðar til að verjast óþægindum af völdum skordýra í umhverfi hestsins.
  4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/904 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vörur sem innihalda própan-2-ól og eru notaðar til að sótthreinsa hendur.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1068 frá 1. júlí 2016 um að samþykkja N-sýklóprópýl-1,3,5-tríasín-2,4,6-tríamín (sýrómasín) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1083 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja amín, N-C10-16-alkýltrímetýlendí-, myndefni með klórediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1084 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1085 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja Bacillus amyloliquefaciens af stofni ISB06 sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1086 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja 2-bróm-2-(brómmetýl)pentandínítríl (DBDCB) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1087 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja tólýlflúaníð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1088 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparflögur (húðaðar með alifatískri sýru) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1089 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja díkoparoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1090 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparþíósýanat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1093 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja dídekýlmetýlpólý(oxýetýl)ammóníumprópíónat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1094 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja kornaðan kopar sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 16. nóvember 2016.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.