1. gr.
2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar hljóði svo:
Eftirgreindir aðilar eiga rétt á að tilnefna einn fulltrúa í fjarskiptaráð auk varamanns, sem hefur þekkingu á fjarskiptamálum:
INTER - Samtök aðila er veita Internetþjónustu.
Neytendasamtökin.
Samband íslenskra sveitarfélaga.
Skýrslutæknifélag Íslands.
Fjarskiptafyrirtæki sem bjóða farsíma eða talsímaþjónustu.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem er sett með stoð í 7. mgr. 2. gr. fjarskiptalaga, nr. 81 26. mars 2003, sbr. lög nr. 78 24. maí 2005, öðlast þegar gildi.
Samgönguráðuneytinu, 1. apríl 2008.
Kristján L. Möller.
Ragnhildur Hjaltadóttir.