36/2020
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 929/2006 um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða í dálkinum "Lagagrein" í töflu viðauka I við reglugerðina:
- Í stað "5. gr." kemur: 7. gr.
- Í stað "1.-2. mgr." undir 5. gr. kemur: 1. og 3. mgr.
- Í stað "3. mgr." undir 5. gr. kemur: 5. mgr.
- Í stað "10. gr." kemur: 14. gr.
- Í stað "13. gr." kemur: 17. gr.
- Í stað "17. gr." kemur: 20. gr.
- Í stað "18. gr." kemur: 21. gr.
- Í stað "19. gr." kemur: 22. gr.
- Í stað "20. gr." kemur: 23. gr.
- Í stað "21. gr." kemur: 24. gr.
- Í stað "22. gr." kemur: 25. gr.
- Í stað "2. mgr." undir 22. gr. kemur: 3. mgr.
- 24. gr. fellur brott.
- Í stað "25. gr." kemur: 26. gr.
- Í stað "26. gr." kemur: 27. gr.
- Í stað "5.-6. mgr." undir 26. gr. kemur: 3.-4. mgr.
- Í stað "32. gr." kemur: 34. gr.
- Í stað "2. mgr." undir 32. gr. kemur: 1. mgr.
- Í stað "41. gr." kemur: 45. gr.
- Í stað "47. gr. a." kemur: 57. gr.
- Í stað "48. gr." kemur: 58. gr.
- Í stað "71. gr." kemur: 77. gr.
- Í stað "6. mgr." undir 71. gr. kemur: 5. mgr.
- Í stað "72. gr." kemur: 78. gr.
- 2. mgr. undir 72. gr. fellur brott.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða í dálkinum "Tegund brots" í töflu viðauka I við reglugerðina:
- Á eftir orðunum "eða á vegamótum" við 1. mgr. 22. gr. bætast orðin: eða gangbraut.
- Málsliðirnir "Framúrakstur við gangbraut" og "Ekið fram úr rétt áður en komið er að gangbraut eða á henni" við 24. gr. falla brott.
- Í stað orðanna "Notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur bifreiðar" við 1. mgr. 47. gr. a kemur: Notkun farsíma eða snjalltækis án handfrjáls búnaðar við akstur.
- Orðin "yngri en 15 ára" við 2. mgr. 72. gr. falla brott.
3. gr.
Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 99. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 3. janúar 2020.
F. h. r.
Ragnhildur Hjaltadóttir.