1. gr.
a-liður 1. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
2. gr.
Á eftir a-lið 1. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar kemur nýr liður sem verður b-liður og orðast svo:
3. gr.
4. og 5. mgr. II. viðauka reglugerðarinnar orðist svo:
Heimilt er að gefa út ný skírteini til skipstjórnarstarfa á varðskipum skv. lögum nr. 30/2007 og þessari reglugerð í stað skírteina skv. lögum sem fallið hafa á brott á þann hátt sem eftirfarandi tafla sýnir:
Skírteini |
Takmarkanir |
Eldra skírteini |
Skipherra (EA) |
engar |
B.5 - 4. stig |
Yfirstýrimaður (DA) |
engar |
B.2 - 3. stig |
Undirstýrimaður (DB) |
engar |
A.5 - 2. stig |
Um lágmarksfjölda skipstjórnarmanna á varðskipum gilda eftirfarandi reglur:
Lengd skips |
Skipstjórn |
< 24 metrar |
Skipherra (EA) og stýrimaður (DA) |
24 - 45 metrar |
Skipherra (EA), yfirstýrimaður (DA) og undirstýrimaður (CA) |
> 45 metrar |
Skipstjóri (EA), yfirstýrimaður (DA) og tveir undirstýrimenn (DB) |
4. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 1., 3. og 4. mgr. 5. gr., 1. og 3. mgr. 6. gr., 3. og 4. mgr. 8. gr. og 1. mgr. 19. gr. laga um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007 og staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 3. mars 2010.
Kristján L. Möller.
Ragnhildur Hjaltadóttir.