Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

153/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 958, 19. október 2007, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2008. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "15. febrúar 2008" í 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar komi:

til og með 15. febrúar 2008.

2. gr.

Í stað "25 norsk skip" í 1. mgr. 5. gr. komi:

40 norsk skip.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. ákvæðum laga nr. 22, 8. apríl 1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 14. febrúar 2008.

Einar K. Guðfinnsson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica