Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2004 til 31. ágúst 2005 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:
![]() |
Tegund |
Lestir
|
![]() |
Þorskur |
205.000
|
![]() |
Karfi |
57.000
|
![]() |
Ýsa |
90.000
|
![]() |
Ufsi |
70.000
|
![]() |
Grálúða |
15.000
|
![]() |
Steinbítur |
13.000
|
![]() |
Skrápflúra |
5.000
|
![]() |
Skarkoli |
5.000
|
![]() |
Sandkoli |
5.000
|
![]() |
Keila |
3.500
|
![]() |
Langa |
4.000
|
![]() |
Þykkvalúra |
1.600
|
![]() |
Skötuselur |
2.000
|
![]() |
Langlúra |
2.000
|
![]() |
Íslensk sumargotssíld |
110.000
|
![]() |
Úthafsrækja |
20.000
|
![]() |
Humar |
1.500
|
![]() |
Rækja Arnarfjörður |
500
|
Ákvörðun um leyfilegan heildarafla fyrir rækju verður endurskoðuð að lokinni úttekt Hafrannsóknastofnunarinnar á rækjustofnunum. Ákvörðun um heildarafla í karfa getur komið til endurskoðunar í október 2004 að lokinni úttekt í stofngerð karfa.
Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.