889/2003
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 710, 1. október 2003, um bann við síldveiðum með vörpu. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
889/2003
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 710, 1. október 2003,
um bann við síldveiðum með vörpu.
1. gr.
4. tl. 1. gr. orðist svo:
4. Fyrir Vesturlandi:
1. 64° 42´00 N – 24° 35´00 V
2. 64° 42´00 N – 24° 11´00 V
3. 63° 50´60 N – 23° 35´90 V
4. 63° 56´40 N – 24° 01´40 V
5. 63° 20´00 N – 24° 33´00 V
6. 64° 10´00 N – 25° 37´00 V
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast gildi 3. desember 2003.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 2. desember 2003.
F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.