Frá og með 9. nóvember 2002 eru allar síldveiðar bannaðar á svæði við Suðausturland sem markast af línu sem dregin er milli eftirgreindra punkta:
Að norðan afmarkast svæðið við fjöruborð.
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt 16. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 9. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.