117/2002
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 718, 11. október 2000,um síldveiðar með vörpu. - Brottfallin
117/2002
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 718, 11. október 2000,
um síldveiðar með vörpu.
1. gr.
Í stað: "15. febrúar" í 1. gr. reglugerðarinnar komi: 1. apríl.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 13. febrúar 2002.
F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.