Sjávarútvegsráðuneyti

464/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 510, 24. ágúst 1998, um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum. - Brottfallin

1. gr.

Á reglugerðinni verði eftirfarandi breytingar:

A.

Í stað: "ráðuneytisins" í 1. málslið 1. gr. komi: Fiskistofu.

B.

Í stað: "ráðuneytið" í 1. málslið 3. gr. komi: Fiskistofa.

C.

Í stað: "sjávarútvegsráðuneytinu" í 1. mgr. 7. gr. komi: Fiskistofu.

D.

2. mgr. 7. gr. falli niður.

E.

Í stað: "ráðuneytisins" í 2. mgr. 9. gr. komi: Fiskistofu.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 54, 16. maí 1992, um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 5. júlí 1999.

Árni M. Mathiesen.

Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica