1. gr.
Á reglugerðinni verði eftirfarandi breytingar:
A. |
Í stað: "ráðuneytisins" í 1. málslið 1. gr. komi: Fiskistofu. |
B. |
Í stað: "ráðuneytið" í 1. málslið 3. gr. komi: Fiskistofa. |
C. |
Í stað: "sjávarútvegsráðuneytinu" í 1. mgr. 7. gr. komi: Fiskistofu. |
D. |
2. mgr. 7. gr. falli niður. |
E. |
Í stað: "ráðuneytisins" í 2. mgr. 9. gr. komi: Fiskistofu. |
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 54, 16. maí 1992, um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 5. júlí 1999.
Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.