REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 6, 6. janúar 2000,
um veiðar á samningasvæðiNorðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2000.
1. gr.
Í stað: _9.300 lestir" í 1. ml. 3. gr. komi: 10.100 lestir.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, til að öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 16. júní 2000.
Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.