Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

872/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar um starfshætti faggiltra óháðra skoðunarstofa í sjávarútvegi. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 450/1997, um starfshætti faggiltra óháðra skoðunarstofa í sjávarútvegi, er felld brott.

 

2. gr.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. júlí 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica