Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Sjávarútvegsráðuneyti
649/2005
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
1. gr.
Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2005 til 31. ágúst 2006 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:
Tegund |
Lestir
|
Þorskur |
198.000
|
Karfi |
57.000
|
Ýsa |
105.000
|
Ufsi |
80.000
|
Grálúða |
15.000
|
Steinbítur |
13.000
|
Skrápflúra |
3.500
|
Skarkoli |
5.000
|
Sandkoli |
4.000
|
Keila |
3.500
|
Langa |
5.000
|
Þykkvalúra |
1.800
|
Skötuselur |
2.500
|
Langlúra |
2.400
|
Íslensk sumargotssíld |
110.000
|
Úthafsrækja |
10.000
|
Humar |
1.800
|
Rækja, Arnarfjörður |
300
|
Ákvörðun um leyfilegan heildarafla fyrir rækju verður endurskoðuð að lokinni úttekt Hafrannsóknastofnunarinnar á rækjustofnunum.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 22. júní 2005.
Árni M. Mathiesen.
Þórður Eyþórsson.