Umhverfisráðuneyti

842/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað lista, í viðauka 10, yfir leyfilega fyrri farma komi eftirfarandi listi:

Efni
CAS-númer
Ediksýra - (etansýra) 64-19-7
Ediksýruanhýdríð 108-24-7
Aseton - (2-própanon; dímetýlketon) 67-64-1
Súrar olíur og fitusýrueimi - úr jurtaolíum og fitum og/eða blöndum þeirra, svo og fita og olíur af dýrum
Ammóníumhýdroxíð - (ammóníumhýdrat; ammóníakslausn; ammóníaksvatn) 1336-21-6
Ammóníumpólýfosfat 68333-79-9
10124-31-9
Olíur og fitur unnar úr dýrum og jurtum (þó ekki olía úr kasúhnetum og hrá furuolía)
Bývax - (hvítt og gult) 8006-40-4
8012-89-3
Bensýlalkóhól - (aðeins lyfja- og hvarfefnahreinleiki) 100-51-6
Bútýlasetöt: n-bútýlasetat; sec-bútýlasetat; tert-bútýlasetat 123-86-4;
105-46-4;
540-88-5
Kalsíumklóríðlausn - (ef farmur sem fluttur var næst þar á undan er á þessum lista og sá farmur hefur ekki samsvarandi takmarkanir) 10043-52-4
Kalsíumlignósúlfónat 8061-52-7
Kandelillavax 8006-44-8
Karnaubavax - (Brasilíuvax) 8015-86-9
Sýklóhexan - (hexametýlen; hexanaften; hexalhýdróbensen) 110-82-7
Epoxuð sojabaunaolía - (oxíran-súrefnisinnihald minnst 7% og mest 8%) 8013-07-8
Etanól - (etýlalkóhól) 64-17-5
Etýlasetat - (ediksýruetýlester) 141-78-6
2-etýlhexanól - (2-etýlhexýlalkóhól) 104-76-7
Fitusýrur:
Smjörsýra - (bútansýra)
107-92-6
Valerínsýra - (pentansýra)
109-52-4
Kaprónsýra - (hexansýra)
142-62-1
Heptansýra
111-14-8
Kaprýlsýra - (oktansýra)
124-07-2
Pelargónsýra - (nónansýra)
112-05-0
Kaprínsýra - (dekansýra)
334-48-5
Lárínsýra - (dódekansýra)
143-07-7
Láróleínsýra - (dódekensýra)
4998-71-4
Mýristínsýra - (tetradekansýra)
544-63-8
Mýristóleínsýra - (tetradekensýra)
544-64-9
Palmitínsýra - (hexadekansýra)
57-10-3
Palmitóleínsýra - (cis-9-hexadekensýra)
373-49-9
Sterínsýra - (oktadekansýra)
57-11-4
Rísínólsýra - (cis-12-hýdroxýoktadek-9-ensýra)
141-22-0
Olíusýra - (oktadekensýra)
112-80-1
Línólsýra - (9,12-oktadekadíensýra)
60-33-3
Línólensýra - (9,12,15-oktadekatríensýra)
463-40-1
Arakínsýra - (eikósansýra)
506-30-9
Behensýra - (dókósansýra)
112-85-6
Erúkasýra - (cis-13-dókósensýra)
112-86-7
Fitualkóhól:
Bútýlalkóhól - (1-bútanól)
71-36-3
Kapróýlalkóhól - (1-hexanól)
111-27-3
Enantýlalkóhól - (1-heptanól)
111-70-6
Kaprýlalkóhól - (1-oktanól)
111-87-5
Nónýlalkóhól - (1-nónanól)
143-08-8
Dekýlalkóhól - (1-dekanól)
112-30-1
Lárýlalkóhól - (dódekanól)
112-53-8
Trídekýlalkóhól - (1-trídekanól)
27458-92-0
112-70-9
Mýristýlalkóhól - (1-tetradekanól)
112-72-1
Setýlalkóhól - (1-hexadekanól)
36653-82-4
Sterýlalkóhól - (1-oktadekanól)
112-92-5
Óleýlalkóhól - (oktadekanól)
143-28-2
Fitualkóhól blöndur:
Lárýlmýristýlalkóhól - (blanda af C12-C14)
Setýlstearýlalkóhól - (blanda af C16-C18)
Fitusýruesterar - allir esterar myndaðir með samsetningu einhverrar af framangreindum fitusýrum og einhvers af framangreindum fitualkóhólum. Dæmi: bútýlmýristat, óleýlpalmítat og setýlsterat.
Metýlesterar af fitusýrum:
Dódekansýrumetylester - (metýldódekanat)
111-82-0
Hexadekansýrumetylester - (metýlhexadekanat)
112-39-0
Oktadekansýrumetylester - (metýloktadekanat)
112-61-8
Oktadekensýrumetylester - (metýloktadekenat)
112-62-9
Maurasýra - (metansýra) 64-18-6
Glýseról - (própantríól, glýserín) 56-81-5
Glýkól:
Bútandíól
1,3-bútandíól - (1,3-bútýlenglýkól) 107-88-0
1,4-bútandíól - (1,4-bútýlenglýkól) 110-63-4
Pólýprópýlenglýkól - (mólþungi yfir 400) 25322-69-4
Própýlenglýkól - (1,2-própýlenglýkól; própan-1,2-díól; 1,2-díhýdroxýprópan; mónóprópýlenglýkól (MPG); metýlglýkól)
57-55-6
1,3-própýlenglýkól - (trímetýlenglýkól; 1,3-própandíól) 504-63-2
n-heptan 142-82-5
n-hexan: hreint til iðnaðar (teknískt) 110-54-3
64742-49-0
Ísóbútýlasetat - (ediksýruísóbútýlester) 110-19-0
Ísódekýlalkóhól - (ísódekanól) 25339-17-7
Ísónónýlalkóhól - (ísónónanól) 27458-94-2
Ísóoktýlalkóhól - (ísóoktanól) 26952-21-6
Ísóprópýlalkóhól - (IPA; 2-própanól; ísóprópanól) 67-63-0
Límónen - (dípenten) 138-86-3
Magnesíumklóríðlausn 7786-30-3
Metanól - (metýlalkóhól) 67-56-1
2-bútanon - (metýletýlketon) 78-93-3
4-metýl-2-pentanon - (metýlísóbútýlketon) 108-10-1
Metýl-tert-bútýleter - (MTBE) 1634-04-4
Kísildíoxíð (Míkró- eða Örkísill) 7631-86-9
Melassi 57-50-1
Montanvax 8002-53-7
Paraffínvax 8002-74-2
63231-60-7
Pentan 109-66-0
Fosfórsýra - (ortófosfórsýra) 7664-38-2
Drykkjarhæft vatn - (ef farmur sem fluttur var næst þar á undan er á þessum lista og sá farmur hefur ekki samsvarandi takmarkanir)
Kalíumhýdroxíð - (ef farmur sem fluttur var næst þar á undan er á þessum lista og sá farmur hefur ekki samsvarandi takmarkanir) 1310-58-3
Própýlasetat - (ediksýruprópýlester) 109-60-4
Própýlenfjórliða 6842-15-5
Própólalkóhól (própan-1-ól; 1-própanól) 71-23-8
Natríumhýdroxíð - (vítissódi) - (ef farmur sem fluttur var næst þar á undan er á þessum lista og sá farmur hefur ekki samsvarandi takmarkanir) 1310-73-2
Natríumsilíkat (glervatn) 1344-09-8
Sorbítól - (D-sorbítól) 50-70-4
Brennisteinssýra 7664-93-9
Þvagefnisammóníumnítratlausn - (UAN)
Víndreggjar 868-14-4
Hvítar jarðefnaolíur 8042-47-5´


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli nr. 93/1995 sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum og til innleiðingar á tilskipun 2004/4/EB sem vísað er til í j-lið 54. tl., XII. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópskt efnahagssvæði.


Umhverfisráðuneytinu, 25. október 2004.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica