Reglugerð þessi gildir um fullunnin efni og hluti sem eingöngu eru úr plasti og ætlað er að snerta matvæli. Þá gildir reglugerðin einnig um lagskipt efni og hluti gerða eingöngu úr plasti og ætlað er að snerta matvæli þar sem tvö eða fleiri lög eru sett saman með lími eða á einhvern annan hátt.
Reglugerð þessi gildir ekki um efni og hluti sem settir eru saman úr tveimur eða fleiri lögum, þar sem eitt lag eða fleiri eru ekki eingöngu úr plasti, jafnvel þó það lag sem er ætlað að snerta matvæli sé eingöngu úr plasti.
er efni eða efnablanda, notað til að líkja eftir áhrifum matvæla á plast.
Plast er efni úr lífrænum stórsameindum sem fengist hafa með fjölliðun, fjölþéttingu, fjölálagningu og/eða öðrum svipuðum aðferðum á sameindum með lægri sameindaþunga eða með því að breyta náttúrulegum stórsameindum. Heimilt er að bæta öðrum efnum í slík efnasambönd úr stórsameindum.
Plast er ekki:
a) | lakkaðar eða ólakkaðar filmur úr endurunnum sellulósa; |
b) | teygjanleg efni sem og tilbúið eða náttúrulegt gúmmí; |
c) | pappír eða pappi, einnig pappír sem búið er að breyta með viðbættu plasti; |
d) | jónaskiptaresín; |
e) | húðunarefni úr parafínvaxi, tilbúnu, örkristölluðu eða plastblöndum af því; |
f) | sílíkon. |
Heildarflæði í matvæli úr efnum og hlutum úr plasti skal ekki fara yfir 10 mg/dm² af yfirborði plastsins. Heildarflæði skal þó ekki fara yfir 60 mg/kg af matvælum þegar um er að ræða:
a) | hluti sem eru ílát eða líkja má við ílát, eða má fylla, og taka ekki minna en 500 ml og ekki meira en 10 l; |
b) | hluti sem hægt er að fylla og þar sem ógerlegt er að meta yfirborðsflötinn sem snertir matvælin; |
c) | hettur, tappa, þéttingar og annað þess háttar. |
Einungis er heimilt að nota einliður og önnur grunnefni sem talin eru upp í listum A og B, viðauka 2, við framleiðslu á efnum og hlutum úr plasti og þá með þeim takmörkunum sem þar eru tilgreindar.
Heimilt er að nota þau efni sem skráð eru í lista B, viðauka 2, þar til annað verður ákveðið en þó ekki lengur en til 31. desember 2004.
Heimilt er að breyta lista A, viðauka 2, ýmist með því að færa efni af lista B á lista A eða með því að bæta nýjum efnum á listann. Slíkar breytingar skulu vera í samræmi við 10. gr. reglugerðar um efni og hluti sem er ætlað að snerta matvæli.
Viðauki 2 gildir ekki um þau efni sem eru einungis notuð til að framleiða:
– | prentblek; |
– | epoxýresín; |
– | lím og límhvata; |
– | húðunarefni sem unnin eru úr kvoðukenndum efnum eða fjölliðum í fljótandi, dyftu eða dreifðu formi, eins og t.d. lakk, lakkmálning og málning. |
Í listum A og B, viðauka 3 er að finna ófullgerða lista yfir aukefni sem heimilt er að nota við framleiðslu efna og hluta úr plasti svo og takmarkanir og/eða forskriftir fyrir notkun þeirra. Fyrir efnin í lista B gilda tilgreind flæðimörk frá og með 1. janúar 2004 þegar flæðiprófanir eru gerðar með matvælahermi D eða með öðrum prófunum í samræmi við viðauka 7 og 8.
Af þeim vörum sem fengnar eru með gerjun örvera má eingöngu nota þær sem eru tilgreindar í viðauka 4 þannig að þær komist í snertingu við matvæli.
Almennar forskriftir tengdar efnum og hlutum úr plasti er að finna í viðauka 5A. Í viðauka 5B er mælt fyrir um forskriftir sem varða sum efnanna sem koma fyrir í viðaukum 2, 3 og 4.
Merkingar þeirra talna sem eru í viðaukum 2, 3 og 4 og gefnar eru í sviga í dálkinum "Takmarkanir og/eða forskriftir" eru skýrðar í viðauka 6.
Á öðrum stigum dreifingar en í smásölu skal skriflegt vottorð fylgja efnum og hlutum úr plasti, sem er ætlað að snerta matvæli, um að þau uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Undanskilin þessu ákvæði eru efni og hlutir sem augljóslega eru ætluð undir matvæli.
Sértæk flæðimörk í viðauka 2 eru sett sem mg/kg af matvælum. Miðað skal við yfirborðsflöt plastsins og flæðið gefið upp í mg/dm² þegar um er að ræða:
a) | hluti sem eru ílát, eða sambærileg ílátum, eða sem hægt er að fylla og rúma minna en 500 ml eða meira en 10 l; |
b) | blöð, filmur eða aðra hluti, sem ekki er hægt að fylla, eða ógerlegt er að meta sambandið á milli stærðar yfirborðs og magns matvæla sem það snertir. |
Til þess að umbreyta mörkum sem miðuð eru við magn matvæla (mg/kg) í mörk sem miðuð eru við stærð yfirborðs (mg/dm²) skal deila í hin fyrrnefndu með tölunni 6.
Sannprófun á hvort reglur um flæðimörk séu virtar skal fara fram í samræmi við reglur í viðaukum 1, 7 og 8.
Þegar heildarflæðimörk, sem mælt er fyrir um í 3. gr., eru virt felur það í sér að sértækt flæði, sem kveðið er á um í 1. mgr., sé innan marka og þá er ekki skylt að sannprófun fari fram.
Ef gert er ráð fyrir að hámarksflæði efnaleifa úr efni eða hlut og hægt er að sýna fram á að það geti ekki farið yfir mörk fyrir sértækt flæði, sem kveðið er á um í 1. mgr., er ekki skylt að sannprófun fari fram.
Sannprófun á því hvort reglur um flæðimörk, sem kveðið er á um í 1. mgr., séu virtar getur farið fram með ákvörðun á magni efnis í fullunnu efni eða hlut. Þetta er að því tilskildu að hlutfallið milli magns efnisins og gildis sértæks flæðis þess hafi verið ákvarðað, annað hvort með fullnægjandi tilraunum eða með því að nota almennt viðurkennd flæðilíkön sem byggja á vísindarannsóknum. Skylt er að staðfesta áætlað flæðigildi með tilraunum til að sýna fram á að efni eða hlutur uppfylli ekki flæðimörk.
Heilbrigðisnefndir hafa, hver á sínum stað, undir yfirumsjón Umhverfisstofnunar eftirlit með því að farið sé að ákvæðum þessarar reglugerðar.
Þeir sem framleiða eða flytja inn efni og hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli, skulu tilkynna starfsemi sína til Umhverfisstofnunar. Stofnunin getur gert kröfu um að lögð verði fram gögn til staðfestingar á því að efni og hlutir uppfylli ákvæði þessarar reglugerðar.
Með brot gegn reglugerð þessari skal farið samkvæmt lögum nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum, sbr. og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum, sbr. og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum. Einnig var höfð hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópskt efnahagssvæði, sem vísað er til í XII. kafla II. viðauka (tilskipun 2002/72/EB um efni og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, tilskipun 82/711/EBE um nauðsynlegar grundvallarreglur til að mæla flæði efna úr plastefnum og plasthlutum sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, tilskipunum 93/8/EBE og 97/48/EB sem eru breytingar á 82/711/EBE og tilskipun 85/572/EBE um skrá yfir herma til notkunar við mælingar á flæði efna úr plastefnum og plasthlutum sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli).
Reglugerðin öðlast gildi við birtingu og um leið fellur úr gildi reglugerð nr. 524/2001 um efni og hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli.
1. | Þegar niðurstöður úr flæðiprófunum, sem tilgreindar eru í viðauka 7, eru bornar saman skal gera ráð fyrir því að eðlisþyngd allra matvælaherma sé 1. Magn efnis/efna, mælt í milligrömmum, á hvern lítra matvælahermis (mg/l) samsvarar þannig tölulega því magni í milligrömmum af efni/efnum sem flæðir í hvert kílógramm matvælahermis og að teknu tilliti til viðauka 8, því magni í milligrömmum af efni/efnum sem flæðir í hvert kílógramm matvæla. |
2. | Þegar flæði er ekki mælt á hlutnum eða efninu sjálfu, heldur á sérstöku sýni úr sama efni, skal leiðrétta fyrir þeim mun sem er á stærð flatarins sem snertir matvæli við eðlilega notkun og þess flatar sem snertir herminn, eða matvælin, við flæðiprófun. Til að leiðrétta fyrir þessum mun skal setja inn í eftirfarandi jöfnu: |
þar sem: |
M | = | flæði í mg/kg; | |
m | = | magn efnis í mg sem sýnið gefur frá sér skv. flæðiprófun; | |
a1 | = | yfirborð sýnisins í dm² sem snertir matvæli við prófun; | |
a2 | = | yfirborð efnisins eða hlutarins í dm² sem snertir matvæli við fyrirsjáanleg notkunarskilyrði; | |
q | = | magn matvælanna í grömmum sem eru í snertingu við efnið eða hlutinn við fyrirsjáanleg notkunarskilyrði. |
3. | Við flæðiprófun er plastsýnið ýmist efnið eða hluturinn sjálfur eða hluti af efninu eða hlutnum. Einnig má búa til sérstakt sýni af plastinu fyrir flæðiprófunina. Sýnið og matvælahermirinn skulu snertast þannig að einungis sá hluti plastsins, sem er ætlað að snerta matvæli við eðlilega notkun, snerti matvælaherminn. Þetta á sérstaklega við um lagskipt(a) efni og hluti, tappa, þéttingar og annað slíkt. |
Flæðiprófun á hettum, þéttingum, töppum eða öðrum áþekkum búnaði skal fara fram með því að setja þessa hluti á tilheyrandi ílát eins og um raunverulega eða fyrirsjáanlega notkun væri að ræða. | |
Ávallt er leyfilegt að nota nákvæmari prófun til að sýna fram á að reglur um flæðimörk séu virtar. | |
4. | Í samræmi við 10. gr. er sýni úr efninu eða hlutnum látið komast í snertingu við matvælin eða viðeigandi matvælahermi í þann tíma og við það hitastig sem valið er með hliðsjón af raunverulegri notkun og í samræmi við reglur í viðaukum 7 og 8. Þegar tiltekinn tími er liðinn skal heildarmagn efna (heildarflæði) og/eða tiltekið magn eins eða fleiri efna (sértækt flæði) úr sýninu ákvarðað með greiningu á matvælunum eða matvælaherminum. |
5. | Þegar efni eða hlut er ætlað að komast aftur og aftur í snertingu við matvæli skal flæðiprófunin gerð þrisvar sinnum á sama sýninu í samræmi við skilyrðin sem eru sett í viðauka 7. Nota skal annað matvælasýni eða nýjan matvælahermi í hvert sinn. Niðurstöður úr þriðju prófun skulu skera úr um hvort reglur um flæðimörk hafi verið virtar. Liggi fyrir óyggjandi sönnun þess að flæðið aukist ekki í annarri og þriðju prófun og hafi flæði ekki farið yfir markið/mörkin í fyrstu prófun eru frekari prófanir ekki nauðsynlegar. |
6. | Ef vökvahermarnir, sem tilgreindir eru í viðaukum 7 og 8, eru notaðir er heimilt að gera greiningu til ákvörðunar á heildarmagni efna sem sýnið gefur frá sér með því að láta matvælaherminn gufa upp og vega efnaleifarnar. |
Þegar notuð er hreinsuð ólífuolía eða eftirlíking hennar er heimilt að nota eftirfarandi aðferð: | |
Sýni efnisins eða hlutarins er vegið fyrir og eftir snertingu við matvælaherminn. Matvælahermirinn, sem sýnið hefur drukkið í sig, er skilinn frá með útdrætti, magn ákvarðað og dregið frá þyngd sýnisins eftir snertingu við matvælaherminn. Mismunurinn á upphaflegri og leiðréttri lokaþyngd samsvarar heildarflæði sýnisins sem var rannsakað. | |
Þegar efni eða hlut er ætlað að komast aftur og aftur í snertingu við matvæli og tæknilega er ógerlegt að framkvæma prófunina sem lýst er í 5. mgr. er heimilt að breyta henni að því tilskildu að unnt sé að ákvarða flæðimörkin við þriðju prófun. Einni slíkri breytingu er lýst hér á eftir: Prófunin er gerð á þremur sams konar sýnum af efninu eða hlutnum. Viðeigandi prófun er gerð á einu þeirra og heildarflæði ákvarðað (M1). Annað og þriðja sýnið er prófað við sömu hitaskilyrði, en snertitíminn skal vera tvisvar eða þrisvar sinnum lengri en sá sem tilgreindur er. Heildarflæðið skal ákvarðað í hvert sinn (M2 og M3 eftir því sem við á). Efnið eða hluturinn er talinn fullnægja settum skilyrðum fari annaðhvort M1 eða M3 – M2 ekki yfir heildarflæðimörk. | |
7. | Fari flæði úr efni eða hlut yfir heildarflæðimörkin en mælist þó innan greiningarvikmarka hér að neðan skal skilyrðum þessarar reglugerðar talið fullnægt. Eftirfarandi greiningarvikmörk hafa verið sett: |
– | 20 mg/kg eða 3 mg/dm² í flæðiprófunum þar sem hreinsuð ólífuolía eða eftirlíking hennar er notuð; | |
– | 12 mg/kg eða 2 mg/dm² í flæðiprófunum þar sem notaðir eru aðrir matvælahermar sem um getur í viðaukum 7 og 8. |
8. | Með fyrirvara um nýjar upplýsingar eða endurmat á fyrirliggjandi upplýsingum skal ekki gera flæðiprófanir með því að nota hreinsaða ólífuolíu eða eftirlíkingu hennar til að athuga hvort heildarflæðimark sé virt þegar óyggjandi sönnun liggur fyrir um að tilgreind greiningaraðferð sé tæknilega ófullkomin. |
Í slíkum tilvikum gilda almenn sértæk flæðimörk, sem eru 60 mg/kg eða 10 mg/dm², að því er varðar efni sem undanskilin eru sértæku flæðimörkunum eða öðrum takmörkunum sem tilgreindar eru í viðauka 2. Þó skal summa allra sértæku flæðimarkanna sem ákveðin eru ekki vera hærri en heildarflæðimörk. |
1. | Í þessum viðauka eru listar yfir einliður og önnur grunnefni sem taka m.a. til: |
– | efna sem eru ætluð til að framleiða stórsameindir með fjölliðun, þ.m.t. fjölþéttingu, fjölálagningu eða annarri sambærilegri meðferð; | |
– | náttúrulegra eða tilbúinna efnasambanda úr stórsameindum sem notuð eru við framleiðslu á umbreyttum stórsameindum ef einliðurnar eða grunnefnin sem þarf til að mynda þau eru ekki á listunum; | |
– | efna sem notuð eru til að umbreyta fyrirliggjandi náttúrulegum eða tilbúnum efnasamböndum. |
2. | Í listunum eru ekki ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum-, natríum- og sinksölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum sem einnig eru leyfð. Heitin "...sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind. Í þeim tilvikum merkja "sölt" "ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum-, natríum-, og sinksölt". |
3. | Listarnir taka ekki til eftirtalinna efna sem þó kunna að vera til staðar: |
a) | efna sem kunna að vera í fullunninni vöru sem: |
– | óhreinindi í þeim efnum sem eru notuð; | ||
– | millihvarfaefni; | ||
– | niðurbrotsefni. |
b) | fáliða og náttúrulegra eða tilbúinna efnasambanda úr stórsameindum og blandna þeirra, ef einliðurnar eða grunnefnin sem þarf til að mynda þau eru á listunum; | |
c) | blandna leyfðu efnanna. |
Efnin og hlutirnir sem efnin í a-, b- og c-lið eru í skulu uppfylla ákvæði 4. gr. reglugerðar um efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli. | |
4. | Tæknileg gæði efna skulu vera mikil hvað varðar hreinleikaskilyrði. |
5. | Í listunum eru eftirfarandi upplýsingar: |
1. dálkur: Tilvísunarnúmer ESB fyrir efni sem notuð eru í umbúðir; | |
2. dálkur: Skráningarnúmer efnisins hjá Chemical Abstract Service (CAS-nr.); | |
3. dálkur: Efnaheitið; | |
4. dálkur: Takmarkanir og/eða forskriftir. Þær kunna að vera: |
sértæk flæðimörk (SFM(H)); | |
leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum (HM); | |
leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum gefið upp í mg fyrir hverja 6 dm² yfirborðs sem kemst í snertingu við matvæli (HMY); | |
aðrar takmarkanir sem sérstaklega er kveðið á um; | |
hvers kyns forskriftir sem varða efnið eða fjölliðuna. |
6. | Ef almennt heiti er notað yfir efni sem tilgreint er í listunum sem einstakt efni skulu takmarkanirnar, sem um þetta efni gilda, vera þær sem tilgreindar eru fyrir einstaka efnið. |
7. | Sé ósamræmi milli skráningarnúmers hjá CAS og efnaheitis skal efnaheitið gilda. Ef ósamræmi er á milli þess CAS-númers sem birt er í EINECS (European Inventory of Existing Commercial Chemical Substances) og CAS-skránni skal númerið í CAS-skránni gilda. |
8. | Skammstafanir eða tákn í 4. dálki töflunnar merkja: |
GM: | Greiningarmörk aðferðar. | |
FE: | Fullunnið efni eða hlutur. | |
NCO: | Ísósýanat. | |
ÓG: | Ógreinanlegt. Þetta á við þegar efnin eru ekki greinanleg með almennt viðurkenndum aðferðum sem er hægt að nota til þess að greina viðkomandi efni við tilgreind greiningarmörk aðferðarinnar (GM). Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. | |
HM: | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í efni eða hlut. | |
HM(H): | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í efni eða hlut, gefið upp sem heild af þeim hluta eða efnum sem tilgreind eru. Aðferðir við greiningu á magni efnaleifanna skulu vera almennt viðurkenndar. Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni, þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. | |
HMY: | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í fullunnu efni eða hlut, gefið upp í mg fyrir hverja 6 dm² yfirborðs sem er í snertingu við matvæli. Aðferðir við greiningu á magni efnaleifanna skulu vera almennt viðurkenndar. Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. | |
HMY(H): | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í efni eða hlut, gefið upp sem mg af heild af þeim hluta eða efnum sem tilgreind eru á hverja 6 dm² yfirborðs sem er í snertingu við matvæli. Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni, þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. | |
SFM: | Sértæk flæðimörk fyrir efnið í matvælum eða matvælahermi nema annað sé tilgreint. Flæði efnisins skal greint með viðurkenndum aðferðum. Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni, þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. | |
SFM(H): | Sértæk flæðimörk fyrir efnið í matvælum eða matvælahermi, gefið upp sem heild af þeim hluta eða efnum sem tilgreind eru. Flæði efnisins skal greint með viðurkenndum aðferðum. Heimilt er að nota aðferðir með viðeigandi greiningarhæfni, þar til viðurkenndar aðferðir hafa verið þróaðar. |
Tilvísunar-
númer |
CAS-númer
|
Efnaheiti
|
Takmarkanir og/eða forskriftir
|
10030
|
000514-10-3
|
Abíetínsýra | |
10060
|
000075-07-0
|
Asetaldehýð | SFM(H) = 6 mg/kg (2) |
10090
|
000064-19-7
|
Ediksýra | |
10120
|
000108-05-4
|
Ediksýra, vinýlester | SFM = 12 mg/kg |
10150
|
000108-24-7
|
Asetanhýdríð | |
10210
|
000074-86-2
|
Asetýlen | |
10630
|
000079-06-1
|
Akrýlamíð | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
10660
|
015214-89-8
|
2-akrýlamíðó-2-metýlprópansúlfón sýra | SFM = 0,05 mg/kg |
10690
|
000079-10-7
|
Akrýlsýra | |
10750
|
002495-35-4
|
Akrýlsýra, bensýlester | |
10780
|
000141-32-2
|
Akrýlsýra, n-bútýlester | |
10810
|
002998-08-5
|
Akrýlsýra, sec-bútýlester | |
10840
|
001663-39-4
|
Akrýlsýra, tert-bútýlester | |
11000
|
050976-02-8
|
Akrýlsýra, dísýklópentadíenýlester | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
11245
|
002156-97-0
|
Akrýlsýra, dódesýlester | SFM = 0,05 mg/kg (1) |
11470
|
000140-88-5
|
Akrýlsýra, etýlester | |
11510
|
000818-61-1
|
Akrýl, hýdroxýetýlester | Sjá "akrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól" |
11530
|
000999-61-1
|
Akrýlsýra, 2-hýdroxýprópýlester | HMY = 0,05 mg /6 dm² |
11590
|
000106-63-8
|
Akrýlsýra, ísóbútýlester | |
11680
|
000689-12-3
|
Akrýlsýra, ísóprópýlester | |
11710
|
000096-33-3
|
Akrýlsýra, metýlester | |
11830
|
000818-61-1
|
Akrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól | |
11890
|
002499-59-4
|
Akrýlsýra, n-oktýlester | |
11980
|
000925-60-0
|
Akrýlsýra, própýlester | |
12100
|
000107-13-1
|
Akrýlónítríl | SFM = ÓG (GM = 0,020 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
12130
|
000124-04-9
|
Adipínsýra | |
12265
|
004074-90-2
|
Adipínsýra, dívínýlester | HM = 5 mg/kg í FE, eða aðeins til nota í sameinliðum |
12280
|
002035-75-8
|
Adipínanhýdríð | |
12310
|
Albúmín | ||
12340
|
Albúmín, hleypt með formaldehýði | ||
12375
|
Alkóhól, alífatísk, mónóhýdrísk, mettuð, ógreinótt, prímer (C4-C22) | ||
12670
|
002855-13-2
|
1-amínó-3-amínómetýl-3,5,5-trímetýl-sýklóhexan | SFM = 6 mg/kg |
12761
|
000693-57-2
|
12-amínódodekansýra | SFM = 0,05 mg/kg |
12763
|
000141-43-5
|
2-amínóetanól | SFM = 0,05 mg/kg. Ekki ætlað til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir D á við um, sbr. viðauka 8. Á einungis við um óbeina snertingu við matvæli ef efnið er bak við PET lag. |
12765
|
084434-12-8
|
N-(2-amínóetýl)-beta-alanín, natríumsalt | SFM = 0,05 mg/kg |
12788
|
002432-99-7
|
11-amínóundekansýra | SFM = 5 mg/kg |
12789
|
007664-41-7
|
Ammóníak | |
12820
|
000123-99-9
|
Aselsýra | |
12970
|
004196-95-6
|
Aselanhýdríð | |
13000
|
001477-55-0
|
1,3-bensendímetanamín | SFM = 0,05 mg/kg |
13060
|
004422-95-1
|
1,3,5-bensentríkarboxýlsýrutríklóríð | HMY = 0,05 mg/6 dm² (mælt sem 1,3,5-bensentríkarboxýlsýra) |
13075
|
000091-76-9
|
Bensógúanamín | Sjá "2,4-díamínó-6-fenýl-1,3,5-tríasín" |
13090
|
000065-85-0
|
Bensósýra | |
13150
|
000100-51-6
|
Bensýlalkóhól | |
13180
|
000498-66-8
|
Bísýkló(2.2.1)hept-2-en (= Norbornen) | SFM = 0,05 mg/kg |
13210
|
001761-71-3
|
Bis(4-amínósýklóhexýl)metan | SFM = 0,05 mg/kg |
13326
|
000111-46-6
|
Bis(2-hýdroxýetýl)eter | Sjá "díetýlenglýkól" |
13380
|
000077-99-6
|
2,2-bis(hýdroxýmetýl)-1-bútanól | Sjá "1,1,1-trímetýlólprópan" |
13390
|
000105-08-8
|
1,4-bis(hýdroxýmetýl)sýklóhexan | |
13395
|
004767-03-7
|
2,2-bis(hýdroxýmetýl)própíonsýra | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
13480
|
000080-05-7
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan | SFM = 3 mg/kg |
13510
|
001675-54-3
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan-bis(2,3-epoxýprópýl)eter = (BADGE) | Skv. reglugerð um tilteknar epoxý afleiður til notkunar í efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli. |
13530
|
038103-06-9
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan bis(þalanhýdríð) | SFM = 0,05 mg/kg |
13550
|
000110-98-5
|
Bis(hýdroxýprópýl)eter | Sjá "díprópýlenglýkól" |
13560
|
005124-30-1
|
Bis(4-ísósýanatósýklóhexýl)metan | Sjá "dísýklóhexýlmetan- 4,4´-díísósýanat" |
13600
|
047465-97-4
|
3,3-bis(3-metýl-4-hýdroxýfenýl-2-indólínon) | SFM = 1,8 mg/kg |
13607
|
000080-05-7
|
Bisfenól A | Sjá "2,2-Bis(4-hýdroxýfenýl)própan" |
13610
|
001675-54-3
|
Bisfenól A bis(2,3-epoxýprópýl eter) | Sjá "2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan bis (2,3-epoxýprópýl)eter" |
13614
|
038103-06-9
|
Bisfenól A bis(þalínanhýdríð) | Sjá "2,2-Bis(4-hýdroxýfenýl)própan bis(þalanhýdríð)" |
13617
|
000080-09-1
|
Bisfenól S | Sjá "4,4´-díhýdroxýdífenýlsúlfon" |
13620
|
010043-35-3
|
Bórsýra | SFM(H) = 6 mg/kg (23) (gefið upp sem bór) að teknu tilliti til reglugerðar um neysluvatn. |
13630
|
000106-99-0
|
Bútadíen | HM = 1 mg/kg í FE eða SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin vikmörk) |
13690
|
000107-88-0
|
1,3-bútandíól | |
13720
|
000110-63-4
|
1,4-bútandíól | SFM(H) = 0,05 mg/kg (24) |
13780
|
002425-79-8
|
1,4-bútandíól-bis(2,3-epoxýprópýl)eter | HM = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxýhópur, mólþungi = 43) |
13810
|
000505-65-7
|
1,4-bútandíólformal | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
13840
|
000071-36-3
|
1-bútanól | |
13870
|
000106-98-9
|
1-búten | |
13900
|
000107-01-7
|
2-búten | |
13932
|
000598-32-3
|
3-búten-2-ól | HMY = ÓG (GM = 0,02 mg/6 dm²). Aðeins ætlað til notkunar sem einliða við gerð fjölliðu aukefna. |
14020
|
000098-54-4
|
4-tert-bútýlfenól | SFM = 0,05 mg/kg |
14110
|
000123-72-8
|
Bútýraldehýð | |
14140
|
000107-92-6
|
Bútýrsýra | |
14170
|
000106-31-0
|
Bútýranhýdríð | |
14200
|
000105-60-2
|
Kaprólaktam | SFM(H) = 15 mg/kg (5) |
14230
|
002123-24-2
|
Kaprólaktam, natríumsalt | SFM(H) = 15 mg/kg (5) (gefið sem kaprólaktam) |
14320
|
000124-07-2
|
Kaprýlsýra | |
14350
|
000630-08-0
|
Kolmónoxíð | |
14380
|
000075-44-5
|
Karbónýlklóríð | HM = 1 mg/kg í FE |
14411
|
008001-79-4
|
Laxerolía | |
14500
|
009004-34-6
|
Sellulósi | |
14530
|
007782-50-5
|
Klór | |
14570
|
000106-89-8
|
1-klór-2,3-epoxýprópan | Sjá "epíklórhýdrín" |
14650
|
000079-38-9
|
Klórtríflúoretýlen | HMY = 0,5 mg/6 dm² |
14680
|
000077-92-9
|
Sítrónusýra | |
14710
|
000108-39-4
|
m-Kresól | |
14740
|
000095-48-7
|
o-Kresól | |
14770
|
000106-44-5
|
p-Kresól | |
14841
|
000599-64-4
|
4-kúmýlfenól | SFM = 0,05 mg/kg |
14880
|
000105-08-8
|
1,4-sýklóhexandímetanól | Sjá "1,4-bis(hýdroxýmetýl)sýklóhexan" |
14950
|
003173-53-3
|
Sýklóhexýlísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
15030
|
000931-88-4
|
Sýklóokten | SFM = 0,05 mg/kg. Aðeins til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir A á við um, sbr. viðauka 8. |
15070
|
001647-16-1
|
1,9-dekadíen | SFM = 0,05 mg/kg |
15095
|
000334-48-5
|
Dekanósýra | |
15100
|
000112-30-1
|
1-dekanól | |
15130
|
000872-05-9
|
1-deken | SFM = 0,05 mg/kg |
15250
|
000110-60-1
|
1,4-díamínóbútan | |
15272
|
000107-15-3
|
1,2-díamínóetan | Sjá "etýlendíamín" |
15274
|
000124-09-4
|
1,6-díamínóhexan | Sjá "hexametýlendíamín" |
15310
|
000091-76-9
|
2,4-díamínó-6-fenýl-1,3,5-tríasín | HMY = 5 mg/6 dm² |
15370
|
003236-53-1
|
1,6-díamínó-2,2,4-trímetýlhexan | HMY = 5 mg/6 dm² |
15400
|
003236-54-2
|
1,6-díamínó-2,4,4-trímetýlhexan | HMY = 5 mg/6 dm² |
15565
|
000106-46-7
|
1,4-díklórbensen | SFM = 12 mg/kg |
15610
|
000080-07-9
|
4,4´-díklórdífenýl súlfon | SFM = 0,05 mg/kg |
15700
|
005124-30-1
|
Dísýklóhexýlmetan-4,4´-díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
15760
|
000111-46-6
|
Díetýlenglýkól | SFM(H) = 30 mg/kg (3) |
15790
|
000111-40-0
|
Díetýlentríamín | SFM = 5 mg/kg |
15820
|
000345-92-6
|
4,4´-díflúorbensófenón | SFM = 0,05mg/kg |
15880
|
000120-80-9
|
1,2-díhýdroxýbensen | SFM = 6 mg/kg |
15910
|
000108-46-3
|
1,3-díhýdroxýbensen | SFM = 2,4 mg/kg |
15940
|
000123-31-9
|
1,4-díhýdroxýbensen | SFM = 0,6 mg/kg |
15970
|
000611-99-4
|
4,4´-díhýdroxýbensófenón | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
16000
|
000092-88-6
|
4,4´-díhýdroxýbífenýl | SFM = 6 mg/kg |
16090
|
000080-09-1
|
4,4´-díhýdroxýdífenýl súlfon | SFM = 0,05 mg/kg |
16150
|
000108-01-0
|
Dímetýlamínóetanól | SFM = 18 mg/kg |
16240
|
000091-97-4
|
3,3´-dímetýl-4,4´-díísósýanatóbífenýl | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
16360
|
000576-26-1
|
2,6-dímetýlfenól | SFM = 0,05 mg/kg |
16390
|
000126-30-7
|
2,2´-dímetýl-1,3-própandíól | SFM = 0,05 mg/kg |
16450
|
000646-06-0
|
1,3-díoxólan | SFM = 0,05 mg/kg |
16480
|
000126-58-9
|
Dípentaerýtrítól | |
16570
|
004128-73-8
|
Dífenýl eter-4,4´-díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
16600
|
005873-54-1
|
Dífenýlmetan-2,4´-díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
16630
|
000101-68-8
|
Dífenýlmetan-4,4´-díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
16650
|
000127-63-9
|
Dífenýl súlfón | SFM(H) = 3 mg/kg (25) |
16660
|
000110-98-5
|
Díprópýlenglýkól | |
16690
|
001321-74-0
|
Dívínýlbensen | HMY = 0,01 mg/6 dm² eða SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, greiningarvikmörk innifalin) fyrir summu af dívínýlbensen og etýlvínýlbensen og í samræmi við forskriftir í viðauka 5 |
16694
|
013811-50-2
|
N,N´-dívinýl-2-imídasólidínon | HM = 5 mg/kg í FE |
16697
|
000693-23-2
|
n-Dódekandíósýra | |
16704
|
000112-41-4
|
1-Dódeken | SFM = 0,05 mg/kg |
16750
|
000106-89-8
|
Epíklórhýdrín | HM = 1 mg/kg í FE |
16780
|
000064-17-5
|
Etanól | |
16950
|
000074-85-1
|
Etýlen | |
16960
|
000107-15-3
|
Etýlendíamín | SFM = 12 mg/kg |
16990
|
000107-21-1
|
Etýlenglýkól | SFM(H) = 30 mg/kg (3) |
17005
|
000151-56-4
|
Etýlenímín | SFM = ÓG (GM = 0,010 mg/kg) |
17020
|
000075-21-8
|
Etýlenoxíð | HM = 1 mg/kg í FE |
17050
|
000104-76-7
|
2-etýl-1-hexanól | SFM = 30 mg/kg |
17160
|
000097-53-0
|
Evgenól | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg þar með talin greiningarvikmörk) |
17170
|
061788-47-4
|
Fitusýrur úr kókósolíu | |
17200
|
068308-53-2
|
Fitusýrur úr sojaolíu | |
17230
|
061790-12-3
|
Fitusýrur úr furuolíu | |
17260
|
000050-00-0
|
Formaldehýð | SFM(H) = 15 mg/kg (22) |
17290
|
000110-17-8
|
Fúmarsýra | |
17530
|
000050-99-7
|
Glúkósi | |
18010
|
000110-94-1
|
Glútarsýra | |
18070
|
000108-55-4
|
Glútaranhýdríð | |
18100
|
000056-81-5
|
Glýseról | |
18220
|
068564-88-5
|
N-heptýlamínóundekansýra | SFM = 0,05 mg/kg (1) |
18250
|
000115-28-6
|
Hexaklórendómetýlentetrahýdróþalsýra | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
18280
|
000115-27-5
|
Hexaklórendómetýlentetrahýdróþalanhýdríð | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
18310
|
036653-82-4
|
1-hexadekanól | |
18430
|
000116-15-4
|
Hexaflúorprópýlen | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
18460
|
000124-09-4
|
Hexametýlendíamín | SFM = 2,4 mg/kg |
18640
|
000822-06-0
|
Hexametýlendíísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
18670
|
000100-97-0
|
Hexametýlentetramín | SFM(H) = 15 mg/kg (22) (gefið sem formaldehýð) |
18820
|
000592-41-6
|
1-hexen | SFM = 3 mg/kg |
18867
|
000123-31-9
|
Hýdrókínón | Sjá "1,4-díhýdroxýbensen" |
18880
|
000099-96-7
|
p-Hýdroxýbensósýra | |
18897
|
016712-64-4
|
6-hýdroxý-2-naþalenkarboxýlsýra | SFM = 0,05 mg/kg |
18898
|
000103-90-2
|
n-(4-hýdroxýfenýl)asetamíð | Aðeins til notkunar í vökvakristal og bak við aðskilnaðarlag í marglaga plasti. |
19000
|
000115-11-7
|
Ísóbúten | |
19060
|
000109-53-5
|
Ísóbútýlvinýleter | HM = 5 mg/kg í FE |
19110
|
04098-71-9
|
1-ísósýanató-3-ísósýanatómetýl-3,5,5-trímetýlsýklóhexan | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
19150
|
000121-91-5
|
Ísóþalsýra | SFM = 5 mg/kg |
19210
|
001459-93-4
|
Ísóþalsýra, dímetýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
19243
|
000078-79-5
|
Ísópren | Sjá "2-metýl-1,3-bútadíen" |
19270
|
000097-65-4
|
Ítakónsýra | |
19460
|
000050-21-5
|
Mjólkursýra | |
19470
|
000143-07-7
|
Lársýra | |
19480
|
002146-71-6
|
Lárínsýra, vinýlester | |
19490
|
00947-04-6
|
Lárlaktam | SFM = 5 mg/kg |
19510
|
011132-73-3
|
Lignósellulósi | |
19540
|
000110-16-7
|
Malínsýra | SFM(H) = 30 mg/kg (4) |
19960
|
000108-31-6
|
Malínanhýdríð | SFM(H) = 30 mg/kg (4) (gefið upp sem malínsýra) |
19975
|
000108-78-1
|
Melamín | Sjá "2,4,6-tríamínó-1,3,5-tríasín" |
19990
|
000079-39-0
|
Metakrýlamíð | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
20020
|
000079-41-4
|
Metakrýlsýra | |
20050
|
000096-05-9
|
Metakrýlsýra, allýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
20080
|
002495-37-6
|
Metakrýlsýra, bensýlester | |
20110
|
000097-88-1
|
Metakrýlsýra, bútýlester | |
20140
|
002998-18-7
|
Metakrýlsýra, sec-bútýlester | |
20170
|
000585-07-9
|
Metakrýlsýra, tert-bútýlester | |
20260
|
000101-43-9
|
Metakrýlsýra, sýklóhexýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
20410
|
02082-81-7
|
Metakrýlsýra, díester með 1,4-bútandíól | SFM = 0,05 mg/kg |
20530
|
002867-47-2
|
Metakrýlsýra, 2-(dímetýlamínó)etýlester | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
20590
|
000106-91-2
|
Metakrýlsýra, 2,3-epoxýprópýlester | HMY = 0,02 mg/6 dm² |
20890
|
000097-63-2
|
Metakrýlsýra, etýlester | |
21010
|
000097-86-9
|
Metakrýlsýra, ísóbútýlester | |
21100
|
004655-34-9
|
Metakrýlsýra, ísóprópýlester | |
21130
|
000080-62-6
|
Metakrýlsýra, metýlester | |
21190
|
000868-77-9
|
Metakrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól | |
21280
|
002177-70-0
|
Metakrýlsýra, fenýlester | |
21340
|
002210-28-8
|
Metakrýlsýra, própýlester | |
21460
|
000760-93-0
|
Metakrýlanhýdríð | |
21490
|
000126-98-7
|
Metakrýlnítríl | SFM = ÓG (GM = 0,020 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
21520
|
001561-92-8
|
Metallýlsúlfonsýra, natríumsalt | SFM = 5 mg/kg |
21550
|
000067-56-1
|
Metanól | |
21640
|
000078-79-5
|
2-metýl-1,3-bútadíen | HM = 1 mg/kg í FE eða SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, greiningarvikmörk innifalin) |
21730
|
000563-45-1
|
3-metýl-1-búten | HMY = 0,006 mg/6 dm². Aðeins til nota í pólýprópýlen. |
21765
|
106246-33-7
|
4,4´-metýlenbis(3-klór-2,6-díetýlanilín) | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
21821
|
000505-65-7
|
1,4-(metýlendíoxý)bútan | Sjá "1,4-bútandíolformal" |
21940
|
000924-42-5
|
N-metýlólakrýlamíð | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
22150
|
000691-37-2
|
4-metýl-1-penten | SFM = 0,02 mg/kg |
22331
|
025513-64-8
|
Blanda af (40% w/w) 1,6-díamínó-2,4,4-trímetýlhexan og (60% w/w) 1,6-díamínó-2,4,4-trímetýl-hexan | HMY = 5 mg/6 dm² |
22332
|
028679-16-5
|
Blanda af (40% w/w) 2,2,4-trímetýlhexan-1,6-díísósýanat og (60% w/w) 2,4,4-trímetýlhexan-1,6-díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
22350
|
000544-63-8
|
Mýristinsýra | |
22360
|
001141-38-4
|
2,6-naþalendíkarboxýlsýra | SFM = 5 mg/kg |
22390
|
000840-65-3
|
2,6-naþalendíkarboxýlsýra, dímetýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
22420
|
003173-72-6
|
1,5-naþalendíísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
22437
|
000126-30-7
|
Neópentýlglýkol | Sjá "2,2-dímetýl-1,3- própandíól" |
22450
|
009004-70-0
|
Nítrósellulósi | |
22480
|
000143-08-8
|
1-nónanól | |
22550
|
000498-66-8
|
Norbornen | Sjá "bísýkló(2.2.1)hept-2-en" |
22570
|
000112-96-9
|
Oktadesýlísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
22600
|
000111-87-5
|
1-oktanól | |
22660
|
000111-66-0
|
1-okten | SFM = 15 mg/kg |
22763
|
000112-80-1
|
Olíusýra | |
22778
|
007456-68-0
|
4,4´-oxýbis(bensensúlfónýl asíð) | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
22780
|
000057-10-3
|
Palmitínsýra | |
22840
|
000115-77-5
|
Pentaerýtrítól | |
22870
|
000071-41-0
|
1-pentanól | |
22900
|
000109-67-1
|
1-penten | SFM = 5 mg/kg |
22937
|
001623-05-8
|
Perflúorprópýlperflúorvinýleter | SFM = 0,05 mg/kg |
22960
|
000108-95-2
|
Fenól | |
23050
|
000108-45-2
|
1,3-fenýlendíamín | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg) |
23155
|
000075-44-5
|
Fosgen | Sjá "karbónýlklóríð" |
23170
|
007664-38-2
|
Fosfórsýra | HM = ÓG (GM = 1 mg/kg í FE) |
23175
|
000122-52-1
|
Tríetýlester | HM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
23187
|
Þalsýra | Sjá "tereþalsýra" | |
23200
|
000088-99-3
|
o-þalsýra | |
23230
|
000131-17-9
|
Þalsýra, diallýlester | SFM = ÓG (GM = 0,01 mg/kg) |
23380
|
000085-44-9
|
Þalanhýdríð | |
23470
|
000080-56-8
|
alfa-pínen | |
23500
|
000127-91-3
|
beta-pínen | |
23547
|
009016-00-6
063148-62-9 |
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi > 6800) | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
23590
|
025322-68-3
|
Pólýetýlenglýkól | |
23651
|
025322-69-4
|
Pólýprópýlenglýkól | |
23740
|
000057-55-6
|
1,2-própandíól | |
23770
|
000504-63-2
|
1,3-própandíól | SFM = 0,05 mg/kg |
23800
|
000071-23-8
|
1-própanól | |
23830
|
000067-63-0
|
2-própanól | |
23860
|
000123-38-6
|
Própíónaldehýð | |
23890
|
000079-09-4
|
Própíónsýra | |
23920
|
000105-38-4
|
Própíónsýra,vinýlester | SFM(H) = 6 mg/kg (2) (gefið upp sem asetaldehýð) |
23950
|
000123-62-6
|
Própíónanhýdríð | |
23980
|
000115-07-1
|
Própýlen | |
24010
|
000075-56-9
|
Própýlenoxíð | HM = 1 mg/kg í FE |
24051
|
000120-80-9
|
Pýrókatekól | Sjá "1,2-díhýdroxýbensen" |
24057
|
000089-32-7
|
Pýrómellitínanhýdríð | SFM = 0,05 mg/kg (skráð sem pýrómellitínsýra) |
24070
|
073138-82-6
|
Resín- og rósínsýrur | |
24072
|
000108-46-3
|
Resorsínól | Sjá "1,3-díhýdroxýbensen" |
24073
|
000101-90-6
|
Resorsínóldíglýsídýleter | HMY = 0,005 mg/6 dm². Ekki ætlað til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir D á við um sbr. viðauka 8. Á einungis við um óbeina snertingu við matvæli ef efnið er bak við PET lag. |
24100
|
008050-09-7
|
Rósín | |
24130
|
008050-09-7
|
Rósínlím | Sjá "rósín" |
24160
|
008052-10-6
|
Rósínfuruolía | |
24190
|
009014-63-5
|
Rósínviður | |
24250
|
009006-04-6
|
Náttúrulegt gúmmí | |
24270
|
000069-72-7
|
Salisílsýra | |
24280
|
000111-20-6
|
Sebaksýra | |
24430
|
002561-88-8
|
Sebakanhýdríð | |
24475
|
001313-82-2
|
Natríumsúlfíð | |
24490
|
000050-70-4
|
Sorbítól | |
24520
|
008001-22-7
|
Sojabaunaolía | |
24540
|
009005-25-8
|
Sterkja, til neyslu | |
24550
|
000057-11-4
|
Sterínsýra | |
24610
|
000100-42-5
|
Stýren | |
24760
|
026914-43-2
|
Stýrensúlfónsýra | SFM = 0,05 mg/kg |
24820
|
000110-15-6
|
Rafsýra | |
24850
|
000108-30-5
|
Rafanhýdríð | |
24880
|
000057-50-1
|
Súkrósi | |
24887
|
006362-79-4
|
5-súlfóísóþalsýra, einnatríumsalt | SFM = 5 mg/kg |
24888
|
003965-55-7
|
5-súlfóísóþalsýra, einnatríumsalt, dímetýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
24910
|
000100-21-0
|
Tereþalsýra | SFM = 7,5 mg/kg |
24940
|
000100-20-9
|
Tereþalsýradíklóríð | SFM(H) = 7,5 mg/kg (gefið upp sem tereþalsýra) |
24970
|
000120-61-6
|
Tereþalsýra, dímetýlester | |
25080
|
001120-36-1
|
1-tetradeken | SFM = 0,05 mg/kg |
25090
|
000112-60-7
|
Tetraetýlenglýkól | |
25120
|
000116-14-3
|
Tetraflúoretýlen | SFM = 0,05 mg/kg |
25150
|
000109-99-9
|
Tetrahýdrófúran | SFM = 0,6 mg/kg |
25180
|
000102-60-3
|
N,N,N´,N´-tetrakis(2-hýdroxýprópýl)etýlendíamín | |
25210
|
000584-84-9
|
2,4-tólúendíísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
25240
|
000091-08-7
|
2,6-tólúen díísósýanat | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
25270
|
026747-90-0
|
2,4-tólúen díísósýanat, tvíliða | HM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem NCO) (26) |
25360
|
-
|
Tríalkýl(C5-C15) ediksýra, 2,3-epoxýprópýlester | HM = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxýhópur, mólþungi = 43) |
25380
|
-
|
Tríalkýl ediksýra (C7-C17), vínýl ester (= vínýl versatat) | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
25385
|
000102-70-5
|
Tríallýlamín | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5. |
25420
|
000108-78-1
|
2,4,6-tríamínó-1,3,5-tríasín | SFM = 30 mg/kg |
25450
|
026896-48-0
|
Trísýklódekandímetanól | SFM = 0,05 mg/kg |
25510
|
000112-27-6
|
Tríetýlenglýkól | |
25600
|
000077-99-6
|
1,1,1-trímetýlólprópan | SFM = 6 mg/kg |
25840
|
003290-92-4
|
1,1,1-trímetýlólprópan trímetakrýlat | SFM = 0,05 mg/kg |
25900
|
00110-88-3
|
Tríoxan | HM = 0,05 mg/kg |
25910
|
024800-44-0
|
Tríprópýlen glýkól | |
25927
|
027955-94-8
|
1,1,1-tris(4-hýdroxýfenýl)etan | HM = 0,5 mg/kg í FE. Aðeins til nota í pólýkarbónötum. |
25960
|
000057-13-6
|
Þvagefni | |
26050
|
000075-01-4
|
Vinýlklóríð | Sjá reglugerð um vinýlklóríð í efnum og hlutum. |
26110
|
000075-35-4
|
Vinýlídenklóríð | HM = 5 mg/kg í FE eða SFM = ÓG (GM = 0,05 mg/kg) |
26140
|
000075-38-7
|
Vinýlídenflúoríð | SFM = 5 mg/kg |
26155
|
001072-63-5
|
1-vínýlimídasól | HM = 5 mg/kg í FE |
26170
|
003195-78-6
|
N-vinýl-N-metýlasetamíð | HM = 2 mg/kg í FE |
26320
|
002768-02-7
|
Vinýltrímetoxýsílan | HM = 5 mg/kg í FE |
26360
|
007732-18-5
|
Vatn | Í samræmi við reglugerð um neysluvatn. |
Tilvísunar-
númer |
CAS-númer
|
Efnaheiti
|
Takmarkanir og/eða forskriftir
|
10599/90A
|
061788-89-4
|
Fitusýrur, ómettaðar (C18), tvíliður, eimaðar | |
10599/91
|
061788-89-4
|
Fitusýrur, ómettaðar (C18), tvíliður, óeimaðar | |
10599/92A
|
068783-41-5
|
Fitusýrur, ómettaðar (C18), tvíliður, hertar, eimaðar | |
10599/93
|
068783-41-5
|
Fitusýrur, ómettaðar (C18), tvíliður, hertar, óeimaðar | |
11500
|
000103-11-7
|
Akrýlsýra, 2-etýlhexýl ester | |
13050
|
000528-44-9
|
1,2,4-bensentríkarboxýlsýra | Sjá "trímellitínsýra" |
14260
|
000502-44-3
|
Kaprólakton | |
14800
|
003724-65-0
|
Krótonsýra | |
15730
|
000077-73-6
|
Dísýklópentadíen | |
16210
|
006864-37-5
|
3,3´-dímetýl-4-4´-díamínódísýklóhexýlmetan | |
17110
|
016219-75-3
|
5-etýlídenbísýkló 2,2,1hept-2-en | |
18370
|
000592-45-0
|
1,4-hexadíen | |
18700
|
000629-11-8
|
1,6-hexandíól | |
21370
|
010595-80-9
|
Metakrýlsýra, 2-súlfóetýlester | |
21400
|
054276-35-6
|
Metakrýlsýra, súlfóprópýlester | |
21970
|
000923-02-4
|
N-metýlólmetakrýlamíð | |
22210
|
000098-83-9
|
alfa-Metýlstýren | |
25540
|
000528-44-9
|
Trímellitínsýra | HM(H) = 5 mg/kg í FE |
25550
|
000552-30-7
|
Trímellitínanhýdríð | HM(H) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem trímellitínsýra) |
26230
|
000088-12-0
|
Vínýlpýrrólídon |
1. | Í þessum viðauka eru listar yfir: |
a) | efni sem er blandað í plast til að ná fram tæknilegum áhrifum í fullunninni vöru. Ætlast er til þess að þau sé að finna í fullunum efnum og hlutum; | |
b) | efni sem eru notuð til að ná fram æskilegri fjölliðun (t.d. ýruefni, yfirborðsvirk efni, jafnalausnir o.s.frv.). |
Í listunum eru ekki efni sem hafa bein áhrif á fjölliðamyndun (t.d. hvatakerfi). | |
2. | Í listanum eru ekki ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum-, natríum- og sinksölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum sem einnig eru leyfð. Heitin "...sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind. Í þeim tilvikum merkja "sölt" "ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum-, natríum- og sinksölt". |
3. | Listarnir taka ekki til eftirtalinna efna sem þó kunna að vera til staðar: |
a) | efna sem kunna að vera í fullunninni vöru sem: |
– | óhreinindi í þeim efnum sem eru notuð; | ||
– | millihvarfefni; | ||
– | niðurbrotsefni; |
b) | blandna leyfðu efnanna. |
Efnin og hlutirnir sem efnin í a- og b-lið eru í skulu uppfylla ákvæði 4. gr. reglugerðar um efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli. | |
4. | Tæknileg gæði efnanna skulu vera mikil hvað varðar hreinleikaskilyrði. |
5. | Í listunum eru eftirfarandi upplýsingar: |
1. dálkur: Tilvísunarnúmer ESB fyrir efni sem notuð eru í umbúðir; | |
2. dálkur: Skráningarnúmer efnisins hjá Chemical Abstract Service (CAS-nr.); | |
3. dálkur: Efnaheitið; | |
4. dálkur: Takmarkanir og/eða forskriftir. Þær kunna að vera: |
sértæk flæðimörk (SFM(H)); | |
leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum (HM); | |
leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum gefið upp í mg fyrir hverja 6 dm² yfirborðs sem kemst í snertingu við matvæli (HMY); | |
aðrar takmarkanir sem sérstaklega er kveðið á um; | |
hvers kyns forskriftir sem varða efnið eða fjölliðuna. |
6. | Ef almennt heiti er notað yfir efni sem tilgreint er í listunum sem einstakt efni skulu takmarkanirnar sem um þetta efni gilda vera þær sem tilgreindar eru fyrir einstaka efnið. |
7. | Sé ósamræmi milli skráningarnúmers hjá CAS og efnaheitis skal efnaheitið gilda. Ef ósamræmi er á milli þess CAS-númers sem birt er í EINECS (European Inventory of Existing Commercial Chemical Substances) og CAS-skránni skal númerið í CAS-skránni gilda. |
Tilvísunar-
númer |
CAS-númer
|
Efnaheiti
|
Takmarkanir og/eða forskriftir
|
30000
|
000064-19-7
|
Ediksýra | |
30045
|
000123-86-4
|
Ediksýra, bútýlester | |
30080
|
004180-12-5
|
Ediksýra, kopar salt | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
30140
|
000141-78-6
|
Ediksýra, etýlester | |
30280
|
000108-24-7
|
Asetanhýdríð | |
30295
|
000067-64-1
|
Aseton | |
30370
|
-
|
Asetýlediksýra, sölt | |
30400
|
-
|
Asetýleruð glýseríð | |
30610
|
-
|
Mónókarboxýlsýrur, C2-C24, alifatískar, línulegar, úr náttúrulegum olíum og fitu, og mónó-, dí- og tríglýserólesterar þeirra (þar með taldar greinóttar fitusýrur af náttúrulegum uppruna) | |
30612
|
-
|
Mónókarboxýlsýrur, C2-C24, alifatískar, línulegar og tilbúnar og mónó-, dí- og tríglýserólesterar þeirra | |
30960
|
-
|
Esterar af alifatískum mónókarboxýlsýrum (C6-C22) með pólýglýseróli | |
31328
|
-
|
Fitusýrur úr neysluhæfum fituefnum og olíum úr dýra- og jurtaríkinu | |
31530
|
123968-25-2
|
Akrýlsýra, 2,4-dí-tert-pentýl-6-(1-(3,5-dí-tert-pentýl-2-hýdroxýfenýl)etýl)fenýlester | SFM = 5 mg/kg |
31730
|
000124-04-9
|
Adipsýra | |
33120
|
-
|
Alkóhól, alífatísk, mónóhýdrísk, mettuð, línuleg, prímer (C4-C24) | |
33350
|
009005-32-7
|
Algínsýra | |
33801
|
-
|
n-alkýl(C10-C13) bensensúlfonsýra | SFM = 30 mg/kg |
34281
|
-
|
Alkýl (C8-C22) brennisteinssýrur, línulegar, prímer, með sléttri tölu kolefnisatóma | |
34475
|
-
|
Ál-kalsíum-hýdroxíðfosfít, hýdrat | |
34480
|
-
|
Áltrefjar, spænir og duft | |
34560
|
021645-51-2
|
Álhýdroxíð | |
34690
|
011097-59-9
|
Álmagnesíumhýdroxíðkarbónat | |
34720
|
001344-28-1
|
Áloxíð | |
35120
|
013560-49-1
|
3-amínókrótonsýra, díester með þíóbis (2-hýdroxýetýl)eter | |
35160
|
06642-31-5
|
6-amínó-1,3-dímetýlúrasíl | SFM = 5 mg/kg |
35170
|
00141-43-5
|
2-amínóetanól | SFM = 0,05 mg/kg. Ekki ætlað til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir D á við um sbr. viðauka 8. Á einungis við um óbeina snertingu við matvæli ef efnið er bak við PET lag. |
35284
|
000111-41-1
|
N-(2-amínóetýl)etanólamín | SFM = 0,05 mg/kg. Ekki ætlað til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir D á við um sbr. viðauka 8. Á einungis við um óbeina snertingu við matvæli ef efnið er bak við PET lag. |
35320
|
007664-41-7
|
Ammóníak | |
35440
|
001214-97-9
|
Ammóníumbrómíð | |
35600
|
001336-21-6
|
Ammóníumhýdroxíð | |
35840
|
000506-30-9
|
Arakínsýra | |
35845
|
007771-44-0
|
Arakídónsýra | |
36000
|
000050-81-7
|
Askorbínsýra | |
36080
|
000137-66-6
|
Askorbýlpalmítat | |
36160
|
010605-09-1
|
Askorbýlstearat | |
36640
|
000123-77-3
|
Asódíkarbónamíð | Aðeins til nota sem þanefni |
36840
|
012007-55-5
|
Baríum tetrabórat | SFM(H) = 1 mg/kg (gefið upp sem baríum) (12) og SFM(H) = 6 mg/kg (23) (gefið upp sem bór) að teknu tilliti til reglugerðar um neysluvatn. |
36880
|
008012-89-3
|
Bývax | |
36960
|
003061-75-4
|
Behenamíð | |
37040
|
000112-85-6
|
Behensýra | |
37280
|
001302-78-9
|
Bentónít | |
37360
|
000100-52-7
|
Bensaldehýð | (9) |
37600
|
000065-85-0
|
Bensósýra | |
37680
|
000136-60-7
|
Bensósýra, bútýlester | |
37840
|
000093-89-0
|
Bensósýra, etýlester | |
38080
|
000093-58-3
|
Bensósýra, metýlester | |
38160
|
002315-68-6
|
Bensósýra, própýlester | |
38320
|
005242-49-9
|
4-(2-bensoxasólýl)-4´-(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben | Í samræmi við forskriftirnar sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
38510
|
136504-96-6
|
1,2-bis(3-amínóprópýl)etýlendíamín, fjölliða með N-bútýl-2,2-6,6-tetrametýl-4-píperídínamín og 2,4,6-tríklóró-1,3,5-tríasín | SFM = 5 mg/kg |
38515
|
001533-45-5
|
4,4´-bis(2-bensoxasólýl)stilben | SFM = 0,05 mg/kg (1) |
38810
|
080693-00-1
|
Bis(2,6-dí-tert-bútýl-4-metýlfenýl)pentaerýtrítóldífosfít | SFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
38840
|
154862-43-8
|
Bis(-2,4-díkúmýlfenýl) pentaerýtrítóldífosfíð | SFM = 5 mg/kg (sem summa efnisins sjálfs, oxaðri mynd þess bis(2,4-díkúmýlfenýl) pentaerýtríól-fosfat og vatnsrofnu myndiefni þess (2,4-díkúmýlfenól)) |
38879
|
135861-56-2
|
Bis(3,4-dímetýlbensýlíden)sorbitól | |
38950
|
079072-96-1
|
Bis(4-etýlbensýlíden)sorbitól | |
39200
|
006200-40-4
|
Bis(2-hýdroxýetýl)-2-hýdroxýprópýl-3-(dódekýloxý)metýlammóníumklóríð | SFM = 1,8 mg/kg |
39815
|
182121-12-6
|
9,9-bis(metoxýmetýl)flúoren | HMY = 0,05 mg/6 dm² |
39890
|
087826-41-3
069158-41-4 054686-97-4 081541-12-0 |
Bis(metýlbensýlíden)sorbitól | |
39925
|
129228-21-3
|
3,3-bis(metoxýmetýl)-2,5-dímetýlhexan | SFM = 0,05 mg/kg |
40120
|
068951-50-8
|
Bis(pólýetýlenglýkól)hýdroxýmetýlfosfónat | SFM = 0,6 mg/kg |
40320
|
010043-35-3
|
Bórsýra | SFM(H) = 6 mg/kg (23) (gefið sem bór) að teknu tilliti til reglugerðar um neysluvatn. |
40400
|
010043-11-5
|
Bórnítríð | |
40570
|
000106-97-8
|
Bútan | |
40580
|
000110-63-4
|
1,4-bútandíól | SFM(H) = 0,05 mg/kg (24) |
41040
|
005743-36-2
|
Kalsíumbútýrat | |
41120
|
010043-52-4
|
Kalsíum klóríð | |
41280
|
001305-62-0
|
Kalsíumhýdroxíð | |
41520
|
001305-78-8
|
Kalsíumoxíð | |
41600
|
012004-14-7
037293-22-4 |
Kalsíumsúlfóalúmínat | |
41680
|
000076-22-2
|
Kamfóra | (9) |
41760
|
008006-44-8
|
Kandelillavax | |
41840
|
000105-60-2
|
Kaprólaktam | SFM(H) = 15 mg/kg (5) |
41960
|
000124-07-2
|
Kaprýlsýra | |
42160
|
000124-38-9
|
Koldíoxíð | |
42320
|
007492-68-4
|
Kolsýra, koparsalt | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
42500
|
-
|
Kolsýra, sölt | |
42640
|
009000-11-7
|
Karboxýlmetýlsellulósi | |
42720
|
008015-86-9
|
Karnubavax | |
42800
|
009000-71-9
|
Kasín | |
42960
|
064147-40-6
|
Laxerolía, vatnssneydd | |
43200
|
-
|
Laxerolía, mónó- og díglýseríð | |
43280
|
009004-34-6
|
Sellulósi | |
43300
|
009004-36-8
|
Sellulósa-asetóbútýrat | |
43360
|
068442-85-3
|
Sellulósi, endurunninn | |
43440
|
008001-75-0
|
Seresín | |
43515
|
-
|
Kólínesterklóríð af fitusýrum í kókosfeiti | HMY = 0,9 mg/6 dm² |
44160
|
000077-92-9
|
Sítrónusýra | |
44640
|
000077-93-0
|
Sítrónusýra, tríetýlester | |
45195
|
007787-70-4
|
Koparbrómíð | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
45200
|
001335-23-5
|
Koparjoðíð | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) og SFM = 1 mg/kg (11) (gefið upp sem joð) |
45280
|
-
|
Baðmullartrefjar | |
45450
|
068610-51-5
|
p-kresól-dísýklópentadíen-ísóbútýlen, fjölliða | SFM = 0,05 mg/kg (1) |
45560
|
014464-46-1
|
Kristóbalít | |
45760
|
000108-91-8
|
Sýklóhexýlamín | |
45920
|
009000-16-2
|
Dammar | |
45940
|
000334-48-5
|
n-dekansýra | |
46070
|
010016-20-3
|
alfa-Dextrín | |
46080
|
007585-39-9
|
beta-Dextrín | |
46375
|
061790-53-2
|
Kísilgúr | |
46380
|
068855-54-9
|
Kísilgúr (vatnað kísiltvíoxíð), vatnssnautt natríumkarbónat (flux-calcinated) | |
46480
|
032647-67-9
|
Díbensýlídensorbitól | |
46790
|
004221-80-1
|
3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensósýra, 2,4-dí-tert-bútýlfenýlester | |
46800
|
067845-93-6
|
3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensósýra, hexadesýlester | |
46870
|
003135-18-0
|
3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýlfosfónsýra, díoktadesýlester | |
46880
|
065140-91-2
|
Mónóetýl-3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýlfosfónat, kalsíumsalt | SFM = 6 mg/kg |
47210
|
26427-07-6
|
Díbútýlþíóstannínsýrufjölliða (= þíóbis(bútýl-tin súlfíð), fjölliða) | Í samræmi við forskriftir í viðauka 5 |
47440
|
000461-58-5
|
Dísýanódíamíð | |
47540
|
027458-90-8
|
Dí-tert-dódekýl dísúlfíð | SFM = 0,05 mg/kg |
47680
|
000111-46-6
|
Díetýlenglýkól | SFM(H) = 30 mg/kg (3) |
48460
|
000075-37-6
|
1,1-díflúoretan | |
48620
|
000123-31-9
|
1,4-díhýdroxýbensen | SFM = 0,6 mg/kg |
48720
|
000611-99-4
|
4,4´-díhýdroxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
49485
|
134701-20-5
|
2,4-dímetýl-6-(1-metýlpentadekýl)fenól | SFM = 1 mg/kg |
49540
|
000067-68-5
|
Dímetýlsúlfoxíð | |
51200
|
000126-58-9
|
Dípentaerýtrítól | |
51700
|
147315-50-2
|
2-(4,6-dífenýl-1,3,5-tríasín-2-ýl)-5-(hexýloxý)fenól | SFM = 0,05 mg/kg |
51760
|
025265-71-8
000110-98-5 |
Díprópýlenglýkól | |
52640
|
016389-88-1
|
Dólómít | |
52645
|
010436-08-5
|
cis-11-eikósenamíð | |
52720
|
000112-84-5
|
Erúkamíð | |
52730
|
000112-86-7
|
Erúkasýra | |
52800
|
000064-17-5
|
Etanól | |
53270
|
037205-99-5
|
Etýlkarboxýmetýlsellulósi | |
53280
|
009004-57-3
|
Etýlsellulósi | |
53360
|
000110-31-6
|
N,N´-etýlen-bis-óleamíð | |
53440
|
005518-18-3
|
N,N´-etýlen-bis-palmítamíð | |
53520
|
000110-30-5
|
N,N´-etýlen-bis-steramíð | |
53600
|
000060-00-4
|
Etýlendíamíntetraediksýra | |
53610
|
054453-03-1
|
Etýlendíamíntetraedikssýra, koparsalt | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
53650
|
000107-21-1
|
Etýlenglýkól | SFM(H) = 30 mg/kg (3) |
54005
|
005136-44-7
|
Etýlen-N-palmítamíð-N´-steramíð | |
54260
|
009004-58-4
|
Etýlhýdroxýetýlsellulósi | |
54270
|
-
|
Etýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
54280
|
-
|
Etýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
54300
|
118337-09-0
|
2,2´etýlídenbis(4,6-dí-tert-bútýlfenýl) flúorfosfónít | SFM = 6 mg/kg |
54450
|
-
|
Fita og olíur úr matvælum úr dýra- og jurtaríkinu | |
54480
|
-
|
Fitur og olíur, hertar, úr matvælum úr dýra- og jurtaríkinu | |
54930
|
025359-91-5
|
Formaldehýð-1-naftól, fjölliða [= pólý(1-hýdroxýnaftýl-metan)] | SFM = 0,05 mg/kg |
55040
|
000064-18-6
|
Maurasýra | |
55120
|
000110-17-8
|
Fúmarsýra | |
55190
|
029204-02-2
|
Gadóleinsýra | |
55440
|
009000-70-8
|
Gelatín | |
55520
|
-
|
Glertrefjar | |
55600
|
-
|
Örkúlur úr gleri (microballs) | |
55680
|
000110-94-1
|
Glútarsýra | |
55920
|
000056-81-5
|
Glýseról | |
56020
|
099880-64-5
|
Glýseróldíbehenat | |
56360
|
-
|
Glýseról, ediksýruesterar | |
56486
|
-
|
Glýseról, esterar af alifatískum, mettuðum, línulegum sýrum með sléttri tölu kolefnisatóma (C14-C18) og með alifatískum, ómettuðum, línulegum sýrum með sléttri tölu kolefnisatóma (C16-C18) | |
56487
|
-
|
Glýseról, bútýrsýruesterar | |
56490
|
-
|
Glýseról, erúkasýruesterar | |
56495
|
-
|
Glýseról, 12-hýdroxýstearínsýruesterar | |
56500
|
-
|
Glýseról, lárínsýruesterar | |
56510
|
-
|
Glýseról, línólsýruesterar | |
56520
|
-
|
Glýseról, mýristínsýruesterar | |
56540
|
-
|
Glýseról, olíusýruesterar | |
56550
|
-
|
Glýseról, palmitínsýruesterar | |
56565
|
-
|
Glýseról, nónansýruesterar | |
56570
|
-
|
Glýseról, própíónsýruesterar | |
56580
|
-
|
Glýseról, rikínólsýruesterar | |
56585
|
-
|
Glýseról, sterínsýruesterar | |
56610
|
030233-64-8
|
Glýserólmónóbehenat | |
56720
|
026402-23-3
|
Glýserólmónóhexanóat | |
56800
|
030899-62-8
|
Glýserólmónóláratdíasetat | |
56880
|
026402-26-6
|
Glýserólmónóoktanóat | |
57040
|
-
|
Glýserólmónóóleat, askorbínsýruesterar | |
57120
|
-
|
Glýserólmónóóleat, sítrónusýruesterar | |
57200
|
-
|
Glýserólmónópalmítat, askorbínsýruesterar | |
57280
|
-
|
Glýserólmónópalmítat, sítrónusýruesterar | |
57600
|
-
|
Glýserólmónósterat, askorbínsýruesterar | |
57680
|
-
|
Glýserólmónósterat, sítrónusýruesterar | |
57800
|
018641-57-1
|
Glýseról tríbehenat | |
57920
|
000620-67-7
|
Glýseróltríheptanóat | |
58300
|
-
|
Glýsín, sölt | |
58320
|
007782-42-5
|
Grafít | |
58400
|
009000-30-0
|
Gúargúmmí | |
58480
|
009000-01-5
|
Arabískt gúmmí | |
58720
|
000111-14-8
|
Heptansýra | |
59360
|
000142-62-1
|
Hexansýra | |
59760
|
019569-21-2
|
Húntít | |
59990
|
007647-01-0
|
Saltsýra |
60030
|
012072-90-1
|
Hýdrómagnesít | |
60080
|
012304-65-3
|
Hýdrótalkít | |
60160
|
000120-47-8
|
4-hýdroxýbensósýra, etýlester | |
60180
|
004191-73-5
|
4-hýdroxýbensósýra, ísóprópýlester | |
60200
|
000099-76-3
|
4-hýdroxýbensósýra, metýlester | |
60240
|
000094-13-3
|
4-hýdroxýbensósýra, própýlester | |
60480
|
003864-99-1
|
2-(2´-hýdroxý-3,5´-dí-tert-bútýl-fenýl)-5-klórbensótríasól | SFM(H) = 30 mg/kg (19) |
60560
|
009004-62-0
|
Hýdroxýetýlsellulósi | |
60880
|
009032-42-2
|
Hýdroxýetýlmetýlsellulósi | |
61120
|
009005-27-0
|
Hýdroxýetýlsterkja | |
61390
|
037353-59-6
|
Hýdroxýmetýlsellulósi | |
61680
|
009004-64-2
|
Hýdroxýprópýlsellulósi | |
61800
|
009049-76-7
|
Hýdroxýprópýlsterkja | |
61840
|
000106-14-9
|
12-hýdroxýstearínsýra | |
62140
|
006303-21-5
|
Hýpófosfórsýrlingur | |
62240
|
001332-37-2
|
Járnoxíð | |
62450
|
000078-78-4
|
Ísópentan | |
62640
|
008001-39-6
|
Japanvax | |
62720
|
001332-58-7
|
Kaólín | |
62800
|
-
|
Kaólín, brennt | |
62960
|
000050-21-5
|
Mjólkursýra | |
63040
|
000138-22-7
|
Mjólkursýra, bútýlester | |
63280
|
000143-07-7
|
Lárínsýra | |
63760
|
008002-43-5
|
Lesitín | |
63840
|
000123-76-2
|
Levúlínsýra | |
63920
|
000557-59-5
|
Lignóserínsýra | |
64015
|
000060-33-3
|
Línólsýra | |
64150
|
028290-79-1
|
Línólensýra | |
64500
|
-
|
Lýsín, sölt | |
64640
|
001309-42-8
|
Magnesíumhýdroxíð | |
64720
|
001309-48-4
|
Magnesíumoxíð | |
64800
|
00110-16-7
|
Malínsýra | SFM(H) = 30 mg/kg (4) |
65020
|
006915-15-7
|
Eplasýra | |
65040
|
000141-82-2
|
Malónsýra | |
65520
|
000087-78-5
|
Mannitól | |
65920
|
66822-60-4
|
N-metakrýlóýloxýetýl-N,N dímetýl-N- karboxýmetýl ammóníum klóríð, natríum salt-oktadekýl metakrýlat-etýl metakrýlat-sýklóhexýl metakrýlat-N-vínýl-2-pýrrólídon, fjölliða | |
66200
|
037206-01-2
|
Metýlkarboxýmetýlsellulósi | |
66240
|
009004-67-5
|
Metýlsellulósi | |
66560
|
004066-02-8
|
2,2´metýlenbis(4-metýl-6-sýkló-hexýlfenól) | SFM(H) = 3 mg/kg (6) |
66580
|
000077-62-3
|
2,2´metýlenbis[4-metýl-6-(1-metýlsýkló-hexýl)fenól] | SFM(H) = 3 mg/kg (6) |
66640
|
009004-59-5
|
Metýletýlsellulósi | |
66695
|
-
|
Metýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
66700
|
009004-65-3
|
Metýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
66755
|
002682-20-4
|
2-metýl-4-ísóþíasólín-3-on | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
67120
|
012001-26-2
|
Flögusilíkat (mica) | |
67170
|
-
|
Blanda af (80 – 100% w/w) 5,7-dí-tert-bútýl-3-(3,4-dímetýlfenýl)-2(3H)-bensófúranón og (0 til 20% w/w)5,7-dí-tert-bútýl-3-(2,3-dí-metýlfenýl)-2(3H)-bensófúranon | SFM = 5 mg/kg |
67180
|
-
|
Blanda af (50% w/w) þalsýra, n-dekýl n-oktýl ester, (25% w/w) þalsýra dí-n-dekýl ester, (25% w/w) þalsýra dí-n-dekýl ester, og (25% w/w) þalsýra dí-n-oktýl ester | SFM = 5 mg/kg (1) |
67200
|
001317-33-5
|
Mólýbdendísúlfíð | |
67840
|
-
|
Montansýrur og/eða esterar þeirra með etýlenglýkóli og/eða með 1,3 bútandíól og/eða með glýseróli | |
67850
|
008002-53-7
|
Montanvax | |
67891
|
000544-63-8
|
Mýristínsýra | |
68040
|
003333-62-8
|
7-[2H-naftó-(1,2-D)tríasól-2-ýl]-3-fenýlkúmarín | |
68125
|
037244-96-5
|
Nefelínsýenít | |
68145
|
080410-33-9
|
2,2´,2´´-nítríló[tríetýl tris(3,3´,5,5´-tetra-tert-bútýl-1,1´-bí-fenýl-2,2´-díýl)fosfít] | SFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
68960
|
000301-02-0
|
Olíusýruamíð | |
69040
|
000112-80-1
|
Olíusýra | |
69760
|
000143-28-2
|
Óleýlalkóhól | |
70000
|
070331-94-1
|
2,2´-oxamídóbis[etýl-3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)-própíónat] | |
70240
|
012198-93-5
|
Ósókerít | |
70400
|
000057-10-3
|
Palmitínsýra | |
71020
|
000373-49-9
|
Palmitólsýra | |
71440
|
009000-69-5
|
Pektín | |
71600
|
000115-77-5
|
Pentaerýtrítól | |
71635
|
025151-96-6
|
Pentaerýtrítól díóleat | SFM = 5 mg/kg. Ekki til nota í fjölliðum sem komast í snertingu við matvæli, enda er í viðauka 8 mælt fyrir um matvælahermi D fyrir þau matvæli. |
71670
|
178671-58-4
|
Pentaerýtrítól tetrakis (2-sýanó-3,3-dífenýlakrýlat) | SFM = 0,05 mg/kg |
71680
|
006683-19-8
|
Pentaerýtrítól tetrakis[3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)-própíónat] | |
71720
|
000109-66-0
|
Pentan | |
72640
|
007664-38-2
|
Fosfórsýra | |
73160
|
-
|
Fosfórsýra, mónó og dí-n-alkýl (C16 og C18) esterar | SFM = 0,05 mg/kg |
73720
|
000115-96-8
|
Fosfórsýra, tríklóróetýl ester | SFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
74010
|
145650-60-8
|
Fosfórsýra, bis(2,4,-dí-tert-bútýl-6-metýlfenýl) etýl ester | SFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
74240
|
031570-04-4
|
Fosfórsýrlingur, tris(2,4-dí-tert-bútýfenýl) ester | |
74480
|
000088-99-3
|
o-þalsýra | |
76320
|
000085-44-9
|
þalanhýdríð | |
76721
|
009016-00-6
063148-62-9 |
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi > 6800) | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
76730
|
-
|
Pólýdímetýlsíloxan, gammahýdroxýprópýlat | SFM = 6 mg/kg |
76865
|
-
|
Pólýesterar af 1,2-própandíól og/eða 1,3- og/eða 1,4-bútandíóli og/eða pólýprópýlenglýkóli með adipínsýru, einnig með ediksýru eða fitusýrum (C10-C18) eða n-oktanól og/eða n-dekanóli í endastöðu | SFM(H) = 30 mg/kg |
76960
|
025322-68-3
|
Pólýetýlenglýkól | |
77600
|
061788-85-0
|
Pólýetýlenglýkól ester af hertri laxerolíu | |
77702
|
-
|
Pólýetýlenglýkól ester af alifatískum mónókarboxílsýrum (C6-C22) og ammóníum og natríum súlföt þeirra | |
77895
|
068439-49-6
|
Pólýetýlenglýkól (EO = 2-6) mónóalkýl (C16-C18) eter | SFM = 0,05 mg/kg |
79040
|
009005-64-5
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónólárat | |
79120
|
009005-65-6
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónóóleat | |
79200
|
009005-66-7
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónópalmítat | |
79280
|
009005-67-8
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónóstearat | |
79360
|
009005-70-3
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-tríóleat | |
79440
|
009005-71-4
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-trístearat | |
80240
|
029894-35-7
|
Pólýglýserólrísínóleat | |
80640
|
-
|
Pólýoxýalkýl(C2-C4)dímetýpólýsíloxan | |
80720
|
008017-16-1
|
Pólýfosfórsýrur | |
80800
|
025322-69-4
|
Pólýprópýlenglýkól | |
81220
|
192268-64-7
|
Pólý-6-N-(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperdínýl) -n-bútýlamínó-1,3,5- tríasín-2,4-díýl(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperdínýl)imínó-1,6-hexandíýl(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperídínýl)imínóalfa-N,N,N´N´-tetrabútýl-N´´-(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperdínýl)N´´6(2,2,6,6, tetrametýl-4-píperidínýlamínó)-hexýl1,3,5-tríasín-2,4,6-tríamín-ómega-N,N,N´,N´-tetrabútýl-1,3,5-tríasín-2,4-díamín | SFM = 5 mg/kg |
81515
|
087189-25-1
|
Pólý(sink glýserólat) | |
81520
|
007758-02-3
|
Kalíumbrómíð | |
81600
|
001310-58-3
|
Kalíumhýdroxíð | |
81760
|
-
|
Duft, flögur og trefjar úr látúni, bronsi, kopar, ryðfríu stáli, tini og málmblöndum kopars, tins og járns. | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar); SFM = 48 mg/kg (gefið upp sem járn) |
81840
|
000057-55-6
|
1,2-própandíól | |
81882
|
000067-63-0
|
2-própanól | |
82000
|
000079-09-4
|
Própíónsýra | |
82080
|
009005-37-2
|
1,2-própýlenglýkólalgínat | |
82240
|
022788-19-8
|
1,2-própýlenglýkóldílárat | |
82400
|
000105-62-4
|
1,2-própýlenglýkóldíóleat | |
82560
|
033587-20-1
|
1,2-própýlenglýkóldípalmítat | |
82720
|
006182-11-2
|
1,2-própýlenglýkóldístearat | |
82800
|
027194-74-7
|
1,2-própýlenglýkólmónólárat | |
82960
|
001330-80-9
|
1,2-própýlenglýkólmónóóleat | |
83120
|
029013-28-3
|
1,2-própýlenglýkólmónópalmítat | |
83300
|
001323-39-3
|
1,2-própýlenglýkólmónóstearat | |
83320
|
-
|
Própýlhýdroxýetýlsellulósi | |
83325
|
-
|
Própýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
83330
|
-
|
Própýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
83440
|
002466-09-3
|
Pýrófosfórsýra | |
83455
|
013445-56-2
|
Pýrófosfórsýrlingur | |
83460
|
012269-78-2
|
Pýrófyllít | |
83470
|
014808-60-7
|
Kvarts | |
83599
|
068442-12-6
|
Hvarfefni olíusýru, 2-merkaptóetýl ester, með díklórdímetýltin, natríum súlfíð og tríklórmetýltin | SFM(H) = 0,18 mg/kg (16) (gefið upp sem tin) |
83610
|
073138-82-6
|
Resínsýrur og rósínsýrur | |
83840
|
008050-09-7
|
Rósín | |
84000
|
008050-31-5
|
Rósín, ester með glýseróli | |
84080
|
008050-26-8
|
Rósín, ester með pentaerýtrítóli | |
84210
|
065997-06-0
|
Rósín, vetnað | |
84240
|
065997-13-9
|
Rósín, vetnað, ester með glýserólí | |
84320
|
008050-15-5
|
Rósín, vetnað, ester með metanóli | |
84400
|
064365-17-9
|
Rósín, vetnað, ester með pentaerýtrítóli | |
84560
|
009006-04-6
|
Gúmmí, náttúrulegt | |
84640
|
000069-72-7
|
Salisýlsýra | |
85360
|
000109-43-3
|
Sebasik sýra, díbútýl ester | |
85600
|
-
|
Silíköt, náttúruleg | |
85610
|
-
|
Silíköt, náttúruleg, silýleruð (nema asbest) | |
85680
|
001343-98-2
|
Kísilsýra | |
85840
|
053320-86-8
|
Kísilsýra, litíum magnesíum natríumsalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
86000
|
-
|
Kísilsýra, silýleruð | |
86160
|
000409-21-2
|
Kísilkarbíð | |
86240
|
007631-86-9
|
Kísildíoxíð | |
86285
|
-
|
Silíkon díoxíð, silýleruð | |
86560
|
007647-15-6
|
Natríumbrómíð | |
86720
|
001310-73-2
|
Natríum hýdroxíð | |
87040
|
001330-43-4
|
Natríum tetrabórat | SFM(H) = 6 mg/kg (23) (gefið upp sem bór) að teknu tilliti til reglugerðar um neysluvatn. |
87200
|
000110-44-1
|
Sorbínsýra | |
87280
|
029116-98-1
|
Sorbítandíóleat | |
87520
|
062568-11-0
|
Sorbítanmónóbehenat | |
87600
|
001338-39-2
|
Sorbítanmónólárat | |
87680
|
001338-43-8
|
Sorbítanmónóóleat | |
87760
|
026266-57-9
|
Sorbítanmónópalmítat | |
87840
|
001338-41-6
|
Sorbítanmónóstearat | |
87920
|
061752-68-9
|
Sorbítantetrastearat | |
88080
|
026266-58-0
|
Sorbítantríóleat | |
88160
|
054140-20-4
|
Sorbítantrípalmítat | |
88240
|
026658-19-5
|
Sorbítantrístearat | |
88320
|
000050-70-4
|
Sorbitól | |
88600
|
026836-47-5
|
Sorbitólmónóstearat | |
88640
|
008013-07-8
|
Sojaolía, epoxuð | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
88800
|
009005-25-8
|
Sterkja, neysluhæf | |
88880
|
068412-29-3
|
Sterkja, vatnsrofin | |
88960
|
000124-26-5
|
Sterínamíð | |
89040
|
000057-11-4
|
Sterínsýra | |
89200
|
007617-31-4
|
Stearic sýra, koparsalt | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
89440
|
-
|
Sterínsýra, esterar með etýlenglýkól | SFM(H) = 30 mg/kg (3) |
90720
|
058446-52-9
|
Steróýlbensóýlmetan | |
90800
|
005793-94-2
|
Steróýl-2-laktýlsýra, kalsíumsalt | |
90960
|
000110-15-6
|
Rafsýra | |
91200
|
000126-13-6
|
Súkrósaasetat-ísóbútýrat | |
91360
|
000126-14-7
|
Súkrósaoktaasetat | |
91840
|
007704-34-9
|
Brennisteinn | |
91920
|
007664-93-9
|
Brennisteinssýra | |
92030
|
010124-44-4
|
Súlfúrsýra, koparsalt | SFM(H) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
92080
|
014807-96-9
|
Talk | |
92150
|
001401-55-4
|
Tannínsýra (sútunarsýra) | Sbr. forskriftir JECFA |
92160
|
000087-69-4
|
Vínsýra | |
92195
|
-
|
Tárín, sölt | |
92205
|
057569-40-1
|
Tereþalsýra, díester með 2,2´-metýlenbis(4-metýl-6-tert-bútýlfenól) | |
92350
|
000112-60-7
|
Tetraetýlenglýkól | |
92640
|
000102-60-3
|
N,N,N´,N´-Tetrakis(2-hýdroxýprópýl)etýlendíamín | |
92700
|
078301-43-6
|
2,2,4,4-tetrametýl-20-(2,3-epoxýprópýl)-7-oxa-3,20-díasadíspíró[5.1.11.2]-heneikósan-21-on, fjölliða | SFM = 5 mg/kg |
92930
|
120218-34-0
|
Þíódíetanólbis(5-metoxýkarbónýl-2,6-dímetýl-1,4-díhýdrópýridín-3-karboxýlat) | SFM = 6 mg/kg |
93440
|
013463-67-7
|
Títandíoxíð | |
93520
|
000059-02-9
010191-41-0 |
alfa-Tókóferól | |
93680
|
009000-65-1
|
Tragantgúmmí | |
93720
|
000108-78-1
|
2,4,6-tríamínó-1,3,5-tríasín | SFM = 30 mg/kg |
94320
|
000112-27-6
|
Tríetýlenglýkól | |
94960
|
000077-99-6
|
1,1,1-trímetýlólprópan | SFM = 6 mg/kg |
95200
|
001709-70-2
|
1,3,5-trímetýl-2,4,6-tris(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýl)bensen | |
95270
|
161717-32-4
|
2,4,6-tris(tert-bútýl)fenýl 2-bútýl- 2-etýl-1,3-própandíól fosfat | SFM = 2 mg/kg (sem summa af fosfít, fosfat og vatnsrofnum myndefnum = TTBP) |
95725
|
110638-71-6
|
Vermikúlít, myndefni með sítrónusýru, litíum salt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
95855
|
007732-18-5
|
Vatn | Í samræmi við reglugerð um neysluvatn |
95859
|
-
|
Vax, hreinsað, unnið úr jarðolíu eða kolvatnsefnum unnum úr fóðurjurtum | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
95883
|
-
|
Hvítar parafínríkar olíur unnar úr hráefnum sem eru fengin úr kolvatnsefnum úr jarðolíu | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5 |
95905
|
013983-17-0
|
Wollastónít | |
95920
|
Viðarmjöl og -trefjar, óunnið | ||
95935
|
011138-66-2
|
Xantangúmmí | |
96190
|
020427-58-1
|
Sinkhýdroxíð | |
96240
|
001314-13-2
|
Sinkoxíð | |
96320
|
001314-98-3
|
Sinksúlfíð |
Tilvísunar-
númer |
CAS-númer
|
Efnaheiti
|
Takmarkanir og/eða forskriftir
|
30180
|
002180-18-9
|
Ediksýra, mangansalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
31520
|
061167-58-6
|
Akrýlsýra, 2-tert-bútýl-6-(3-tert-bútýl-2-hýdroxý-5-metýl-bensýl)-4-metýlfenýlester | SFM = 6 mg/kg |
31920
|
000103-23-1
|
Adipínsýra, bis(2-etýlhexýl)ester | SFM = 18 mg/kg (1) |
34230
|
-
|
Alkýl(C8-C22)súlfónsýra | SFM = 6 mg/kg |
35760
|
001309-64-4
|
Antímontríoxíð | SFM = 0,02 mg/kg (gefið upp sem antímon og greiningarmörk innifalin) |
36720
|
017194-00-2
|
Baríumhýdroxíð | SFM(H) = 1 mg/kg (12) (gefið upp sem baríum) |
36800
|
010022-31-8
|
Baríumnítrat | SFM(H) = 1 mg/kg (12) (gefið upp sem baríum) |
38240
|
000119-61-9
|
Bensófenon | SFM = 0,6 mg/kg |
38560
|
007128-64-5
|
2,5-bis(5-tert-bútýl-2-bensoxasólýl)þíófen | SFM = 0,6 mg/kg |
38700
|
063397-60-4
|
Bis(2-karbóbútoxýetýl)tin-bis(ísóoktýl merkaptóasetat) | SFM = 18 mg/kg |
38800
|
032687-78-8
|
N,N´-bis(3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl) própíonýl)hýdrasíð | SFM = 15 mg/kg |
38820
|
026741-53-7
|
Bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)pentaerýtrítól dífosfít | SFM = 0,6 mg/kg |
39060
|
035958-30-6
|
1,1-bis(2-hýdroxý-3,5-dí-tert-bútýl-fenýl)etan | SFM = 5 mg/kg |
39090
|
-
|
N,N-bis(2-hýdroxýetýl)alkýl(C8-C18)amín | SFM(H) = 1,2 mg/kg (13) |
39120
|
-
|
N,N-bis(2-hýdroxýetýl)alkýl(C8-C18)amín hýdróklóríð | SFM(H) = 1,2 mg/kg (13) gefið upp sem tertamín (gefið upp án HCl) |
40000
|
000991-84-4
|
2,4-bis(oktýlmerkaptó)-6-(4-hýdroxý-3,5-dí-tert-bútýlanilín)-1,3,5-tríasín | SFM = 30 mg/kg |
40020
|
110553-27-0
|
2,4-bis(oktýlþíómetýl)-6-metýlfenól | SFM = 6 mg/kg |
40160
|
061269-61-2
|
N,N´-bis(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperídýl)hexametýlendíamín-1,2-díbrómóetan, fjölliða | SFM = 2,4 mg/kg |
40800
|
013003-12-8
|
4,4´-bútýlíden-bis(6-tert-bútýl-3-metýlfenýl-dítrídekýlfosfít) | SFM = 6 mg/kg |
40980
|
019664-95-0
|
Smjörsýra, mangansalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
42000
|
063438-80-2
|
(2-karbóbútoxýetýl)tin-tris(ísóoktýl merkaptoasetat) | SFM = 30 mg/kg |
42400
|
010377-37-4
|
Kolsýra, litíumsalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
42480
|
000584-09-8
|
Kolsýra, rúbidíumsalt | SFM = 12 mg/kg |
43600
|
004080-31-3
|
1-(3-klórallýl)-3,5,7-tríasa-1-asóníadamantenklóríð | SFM = 0,3 mg/kg |
43680
|
000075-45-6
|
Klórdíflúormetan | SFM = 6 mg/kg og í samræmi við forskriftir í viðauka 5 |
44960
|
011104-61-3
|
Kóbaltoxíð | SFM(H) = 0,05 mg/kg (14) (gefið upp sem kóbalt) |
45440
|
-
|
Kresól, bútýlat, stýrenat | SFM = 12 mg/kg |
45650
|
006197-30-4
|
2-sýanó-3,3-dífenýlakrýlsýra, 2-etýlhexýlester | SFM = 0,05 mg/kg |
46720
|
004130-42-1
|
2,6-dí-tert-bútýl-4-etýlfenól | HMY = 4,8 mg/6 dm² |
47600
|
084030-61-5
|
Dí-n-dódekýltin bis(ísóoktýl merkaptóasetat) | SFM = 12 mg/kg |
48640
|
000131-56-6
|
2,4-díhýdroxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
48800
|
000097-23-4
|
2,2´-díhýdroxý-5,5´-díklórdífenýlmetan | SFM = 12 mg/kg |
48880
|
000131-53-3
|
2,2´-díhýdroxý-4-metoxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
49600
|
026636-01-1
|
Dímetýltin bis(ísóoktýl merkaptóasetat) | SFM(H) = 0,18 mg/kg (16) (gefið upp sem tin) |
49840
|
002500-88-1
|
Díoktadekýldísúlfíð | SFM = 3 mg/kg |
50160
|
-
|
Dí-n-oktýltinbis(n-alkýl(C10-C16) merkaptóasetat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50240
|
010039-33-5
|
Dí-n-oktýltinbis(2-etýlhexýlmaleat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50320
|
015571-58-1
|
Dí-n-oktýltinbis(2-etýlhexýlmerkaptóasetat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50360
|
-
|
Dí-n-oktýltinbis(etýlmaleat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50400
|
033568-99-9
|
Dí-n-oktýltinbis(ísóoktýlmaleat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50480
|
026401-97-8
|
Dí-n-oktýltinbis(ísóoktýlmerkaptóasetat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50560
|
-
|
Dí-n-oktýltin 1,4-bútandíól bis(merkaptóasetat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50640
|
003648-18-8
|
Dí-n-oktýltindílárat | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50720
|
015571-60-5
|
Dí-n-oktýltindímaleat | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50800
|
-
|
Dí-n-oktýltindímaleat, estrað | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50880
|
-
|
Dí-n-oktýltindímaleat, fjölliður (n = 2-4) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
50960
|
069226-44-4
|
Dí-n-oktýltinetýlenglýkól bis(merkaptóasetat) | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
51040
|
015535-79-2
|
Dí-n-oktýltinmerkaptóasetat | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
51120
|
-
|
Dí-n-oktýltinþíóbensóat 2-etýl-hexýl merkaptóasetat | SFM(H) = 0,04 mg/kg (17) (gefið upp sem tin) |
51570
|
000127-63-9
|
Dífenýlsúlfon | SFM(H) = 3 mg/kg (25) |
51680
|
000102-08-9
|
N,N´-dífenýlþíóþvagefni | SFM = 3 mg/kg |
52000
|
027176-87-0
|
Dódekýlbensensúlfónsýra | SFM = 30 mg/kg |
52320
|
052047-59-3
|
2-(4-dódekýlfenýl)indól | SFM = 0,06 mg/kg |
52880
|
023676-09-7
|
4-etoxýbensósýra, etýlester | SFM = 3,6 mg/kg |
53200
|
023949-66-8
|
2-etoxý-2´-etýloxanilíð | SFM = 30 mg/kg |
58960
|
000057-09-0
|
Hexadekýltrímetýlammóníumbrómíð | SFM = 6 mg/kg |
59120
|
023128-74-7
|
1,6-hexametýlen-bis(3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)própínóamíð) | SFM = 45 mg/kg |
59200
|
035074-77-2
|
1,6-hexametýlen-bis(3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)própíonat) | SFM = 6 mg/kg |
60320
|
070321-86-7
|
2- [2-hýdroxý-3,5-bis(1,1-dímetýl-bensýl)fenýlbensótríasól | SFM = 1,5 mg/kg |
60400
|
003896-11-5
|
2-(2´-hýdroxý-3´-tert-bútýl-5´-metýlfenýl)-5-klórbensótríasól | SFM(H) = 30 mg/kg (19) |
60800
|
065447-77-0
|
1-(2-hýdroxýetýl)-4-hýdroxý-2,2,6,6-tetrametýl piperdín-rafsýra, dímetýl ester, fjölliða | SFM = 30 mg/kg |
61280
|
003293-97-8
|
2-hýdroxý-4-n-hexýloxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
61360
|
000131-57-7
|
2-hýdroxý-4-metoxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
61440
|
002440-22-4
|
2-(2´-hýdroxý-5´-metýlfenýl)bensótríasól | SFM(H) = 30 mg/kg (19) |
61600
|
001843-05-6
|
2-hýdroxý-4-n-oktýloxýbensófenon | SFM(H) = 6 mg/kg (15) |
63200
|
051877-53-3
|
Mjólkursýra, mangansalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
64320
|
010377-51-2
|
Litíumjoðíð | SFM(H) = 1 mg/kg (11) (gefið upp sem joð) og SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
65120
|
007773-01-5
|
Manganklóríð | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
65200
|
012626-88-9
|
Manganhýdroxíð | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
65280
|
010043-84-2
|
Manganhýpófosfít | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
65360
|
011129-60-5
|
Manganoxíð | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
65440
|
-
|
Manganpýrófosfít | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
66360
|
085209-91-2
|
2,2´-metýlenbis(4,6-dí-tert-bútýl-fenýl)natríumfosfat | SFM = 5 mg/kg |
66400
|
000088-24-4
|
2,2´-metýlenbis(4-etýl-6-tert-bútýl-fenól) | SFM(H) = 1,5 mg/kg (20) |
66480
|
000119-47-1
|
2,2´-metýlenbis(4-metýl-6-tert-bútýlfenól) | SFM(H) = 1,5 mg/kg (20) |
67360
|
067649-65-4
|
Mónó-n-dódekýltintris(ísóoktýlmerkaptóasetat) | SFM = 24 mg/kg |
67520
|
054849-38-6
|
Mónómetýltin tris (ísóoktýl merkaptóasetat) | SFM(H) = 0,18 mg/kg (16) (gefið upp sem tin) |
67600
|
-
|
Mónó-n-oktýltintris(alkýl(C10-C16)-merkaptóasetat) | SFM(H) = 1,2 mg/kg (18) (gefið upp sem tin) |
67680
|
027107-89-7
|
Mónó-n-oktýltintris(2-etýlhexýlmerkaptóasetat) | SFM(H) = 1,2 mg/kg (18) (gefið upp sem tin) |
67760
|
026401-86-5
|
Mónó-n-oktýltintris(ísóoktýlmerkaptóasetat) | SFM(H) = 1,2 mg/kg (18) (gefið upp sem tin) |
68078
|
027253-31-2
|
Neódekanósýra, kóbaltsalt | SFM(H) = 0,05 mg/kg (gefið upp sem neódekanósýra) og SFM(H) = 0,05 mg/kg (14) (gefið upp sem kóbalt). Ekki ætlað til notkunar í fjölliður sem snerta matvæli og matvælahermir D á við um sbr. viðauka 8 |
68320
|
002082-79-3
|
Oktadekýl 3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýlfenýl)própíonat | SFM = 6 mg/kg |
68400
|
010094-45-8
|
Oktadekýlerúkamíð | SFM = 5 mg/kg |
68860
|
004724-48-5
|
n-Oktýlfosfónínsýra | SFM = 0,05 mg/kg |
69840
|
016260-09-6
|
Óleýlpalmítamíð | SFM = 5 mg/kg |
72160
|
000948-65-2
|
2-fenýlindól | SFM = 15 mg/kg |
72800
|
001241-94-7
|
Fosfórsýra, dífenýl 2-etýl-hexýlester | SFM = 2,4 mg/kg |
73040
|
013763-32-1
|
Fosfórsýra, litíumsalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
73120
|
010124-54-6
|
Fosfórsýra, mangansalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (10) (gefið upp sem mangan) |
74400
|
-
|
Fosfórsýra, tris(nonýl-og/eða dímónýlfenýl) ester | SFM = 30 mg/kg |
77440
|
-
|
Pólýetýlenglýkóldírísínóleat | SFM = 42 mg/kg |
77520
|
061791-12-6
|
Pólýetýlenglýkólester af laxerolíu | SFM = 42 mg/kg |
78320
|
009004-97-1
|
Pólýetýlenglýkólmónórísínóleat | SFM = 42 mg/kg |
81200
|
071878-19-8
|
Pólý6-(1,1,3,3-tetrametýlbútýl)amínó-1,3,5-tríasín-2,4-díýl-(2,2,6,6-tetrametýl-4-piperídýl)-imínóhexametýlen(2,2,6,6-tetra-metýl-4-piperídýl)imínó | SFM = 3 mg/kg |
81680
|
007681-11-0
|
Kalíumjoðíð | SFM(H) = 1 mg/kg (11) (gefið upp sem joð) |
82020
|
019019-51-3
|
Própíonsýra, kóbaltsalt | SFM(H) = 0,05 mg/kg (14) (gefið upp sem kóbalt) |
83595
|
119345-01-6
|
Myndefni dí-tert-bútýl-fosfónít með bífenýl, fengið með þéttingu á 2,4-dí-tert-bútýl-fenól með Friedel Craft myndefni af fosfór tríklóríð og bífenýl | SFM = 18 mg/kg og í samræmi við forskriftir í viðauka 5 |
83700
|
000141-22-0
|
Rísínólsýra | SFM = 42 mg/kg |
84800
|
000087-18-3
|
Salisýlsýra, 4- tert-bútýlfenýlester | SFM = 12 mg/kg |
84880
|
000119-36-8
|
Salisýlsýra, metýlester | SFM = 30 mg/kg |
85760
|
012068-40-5
|
Kísilsýra, litíumálsalt (2:1:1) | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
85920
|
012627-14-4
|
Kísilsýra, litíumsalt | SFM(H) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
86800
|
007681-82-5
|
Natríumjoðíð | SFM(H) = 1 mg/kg (11) (gefið upp sem joð) |
86880
|
-
|
Natríummónóalkýldíalkýlfenoxý-bensendísúlfonat | SFM = 9 mg/kg |
89170
|
013586-84-0
|
Sterínsýra, kóbaltsalt | SFM(H) = 0,05 mg/kg (14) (gefið upp sem kóbalt) |
92000
|
07727-43-7
|
Brennisteinssýra, baríumsalt | SFM(H) = 1 mg/kg (12) (gefið upp sem baríum) |
92320
|
-
|
Tetradekýl-pólýetýlenglýkól (EO = 3-8) eter af glýkólsýru | SFM = 15 mg/kg |
92560
|
038613-77-3
|
Tetrakís(2,4-dí-tert-bútýl-fenýl)-4,4´-bífenýlýlendífosfónít | SFM = 18 mg/kg |
92800
|
000096-69-5
|
4,4´-þíóbis(6-tert-bútýl-3-metýl-fenól) | SFM = 0,48 mg/kg |
92880
|
041484-35-9
|
Þíódíetanólbis(3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)própíonat) | SFM = 2,4 mg/kg |
93120
|
000123-28-4
|
Þíódíprópíonsýra, dídódekýlester | SFM(H) = 5 mg/kg (21) |
93280
|
00693-36-7
|
Þíódíprópíonsýra, díoktadekýlester | SFM(H) = 5 mg/kg (21) |
94560
|
000122-20-3
|
Tríísóprópanólamín | SFM = 5 mg/kg |
95000
|
028931-67-1
|
Trímetýlólprópan trímetakrýlat-metýl metakrýlatfjölliða | |
95280
|
040601-76-1
|
1,3,5-tris(4-tert-bútýl-3-hýdroxý-2,6-dímetýlbensýl)-1,3,5-tríasín-2,4,6(1H,3H,5H)-tríon | SFM = 6 mg/kg |
95360
|
027676-62-6
|
1,3,5-tris(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxý-bensýl)-1,3,5-tríasín-2,4,6-(1H,3H,5H)-tríon | SFM = 5 mg/kg |
95600
|
001843-03-4
|
1,1,3-tris(2-metýl-4-hýdroxý-5-tert-bútýlfenýl)bútan | SFM = 5 mg/kg |
Tilvísunar-
númer |
Cas-númer
|
Efnaheiti
|
Takmarkanir og/eða
forskriftir |
18888
|
080181-31-3
|
3-hýdroxýbútasýra-3-hýdroxýpentansýra, fjölliða | SFM(H) = 0,05 mg/kg fyrir krótonsýru (sem óhreinindi) og í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í 5 viðauka. |
Efni og hlutir sem framleidd eru með notkun á arómatískum ísósýanötum eða litarefnum útbúnum með díasó-tengingu skulu ekki losa frá sér eingreind arómatísk amín (gefin upp sem anilín) yfir greiningarmörkum (GM = 0,02 mg/kg af matvælum eða matvælahermi, greiningarvikmörk innifalin). Undanskilin eru þó flæðigildi fyrir eingreind arómatísk amín sem eru á listum í reglugerð þessari.
Tilvísunar-
númer |
Aðrar forskriftir
|
16690
|
Dívínýlbensen Það má innihalda allt upp í 40% Etýlvínýlbensen |
18888
|
3-hýdroxýbútansýra-3-hýdroxýpentansýra, fjölliða Skilgreining Þessar fjölliður eru framleiddar með stýrðri gerjun með Alcaligenes eutrophus þar sem kolefnisgjafinn er blanda af glúkósa og própansýru. Lífveran sem er notuð er ekki erfðabreytt, heldur er hún komin af einni frumu af villigerð Alcaligenes eutrophus, stofni H16 NCIMB 10442. Frumstofn lífverunnar er geymdur frostþurrkaður í ampúlum. Unnið er með stofna sem fengnir eru frá frumstofninum, geymdir í fljótandi köfnunarefni og notaðir til að sá í gerjunartankinn. Sýni úr gerjunartanki eru rannsökuð daglega bæði með smásjá og leitað er eftir breytingum á lögun kólonía á mismunandi ætum og við mismunandi hitastig. Fjölliðurnar eru einangraðar úr hitameðhöndluðum gerlum með stýrðri sundrun á öðrum frumuhlutum, þvotti og þurrkun. Þessar fjölliður eru venjulega á formi samsettra korna, mótuðum úr bráðnu efni, sem innihalda aukefni á borð við kyrni (nucleating agents), mýkingarefni, fylliefni, varðveisluefni og fastlitarefni sem öll samræmast almennum og einstökum forskriftum.- Efnaheiti Pólý(3-D-hýdroxýbútanat-co-3-D-hýdroxýbútanat) - CAS-númer 80181-31-3 - Byggingarformúla
CH3
|
CH3 O CH2 O
(-O-CH-CH2-C)m-(O-CH-CH2-C-)n| || | || þar sem n/(m + n) er stærra en 0 og minna eða jafnt 0,25 - Eiginleikar - Sanngreiningarprófanir: - Leysni Leysanleg í klóruðum kolvatnsefnum á borð við klóróform og díklórmetan, en nánast óleysanleg í etanóli, alifatískum alkönum og vatni- Flæði Flæði krótonsýru má ekki vera meira en 0,05 mg/kg matvæla - Hreinleiki Fyrir kyrningu skal fjölliðuduftið í hráefninu innihalda:
- Köfnunarefni Ekki meira en 2500 mg/kg af plasti
- Sink Ekki meira en 100 mg/kg af plasti - Kopar Ekki meira en 5 mg/kg af plasti - Blý Ekki meira en 2 mg/kg af plasti - Arsen Ekki meira en 1 mg/kg af plasti - Króm Ekki meira en 1 mg/kg af plasti |
23547
|
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi>6800) Seigja að lágmarki 100 x 10-6 m²/s (= 100 sentístók) við 25°C |
25385
|
Tríallýlamín 40 mg/kg af hlaupi að hámarksmagninu 1,5 grömm af hlaupi fyrir hvert kg matvæla. Aðeins til nota í hlaupi sem er ekki ætlað að komast í beina snertingu við matvæli |
38320
|
4-(2-bensoxalólýl)-4´-(5-metýl-2-bensoxasólýl) stilben Ekki meira en 0,05% w/w (magn efnis sem er notað/magn í efnablöndunni) |
43680
|
Klórdíflúormetan Innihald klóróflúormetan minni en 1 mg/kg af efninu |
47210
|
Díbútýlþíóstannínsýru fjölliða Sameindar eining = (C8H18S3Sn2)n (n = 1,5-2) |
76721
|
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi >6800) Seigja að lágmarki 100 x 10-6 m²/s (= 100 sentístók) við 25°C |
83595
|
Myndefni af dí-tert-bútýlfosfónít með bífenýl, fengið með þéttingu á 2,4-dí-tert-bútýlfenól með Friedel Craft myndefni af fosfór tríklóríð og bífenýl Samsetning
- 4,4´-bífenýl-bis0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónít (CAS-nr. 38613-77-3) (36-46% w/w (1))
Aðrar forskriftir
- 4,3´-bífenýl-bis0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónít (CAS-nr. 118421-00-4) (17-13% w/w) - 3,3´-bífenýl-bis0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónít (CAS-nr. 118421-01-5) (1-5% w/w) - 4-bífenýl-bis0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónít (CAS-nr. 91362-37-7) (11-19% w/w) - Tris(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónít (CAS-nr. 31570-04-4) (9-18% w/w) - 4,4´-bífenýl-bis-0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýlfenýl)fosfónat-0,0-bis(2,4-dí-tert-bútýl-fenýl)fosfónít (CAS-nr. 112949-97-0) (<5% w/w)
- Fosfórinnihald lágmark 5,4% - 5,9%
- Sýrugildi að hámarki 10 mg KOH á hvert gramm - Bræðsla á bilinu 85-110°C |
88640
|
Sojaolía, epoxuð Oxíran <8%, joðtala < 6 |
95859
|
Vax, hreinsað, unnið úr jarðolíu eða hráefnum sem eru tilbúin kolvatnsefni Varan skal hafa eftirfarandi forskrift: Innihalda kolvatnsefni úr jarðolíu, sem hafa lægri kolefnistölu en 25: ekki meira en 5% (w/w) Seigja ekki minni en 11 x 10-6 m²/s (= 11 sentístók) við 100°C. Meðalmólþungi ekki minni en 500 |
95883
|
Hvítar, parafínríkar olíur unnar úr hráefnum sem eru fengin úr kolvatnsefnum úr jarðolíu Varan skal hafa eftirfarandi forskrift: Innihald kolvatnsefna úr jarðolíu, sem hafa lægri kolefnistölu en 25: ekki meira en 5% (w/w) Seigja ekki minni en 8,5 x 10-6 m²/s (= 8,5 sentístók) við 100°C. Meðalmólþungi ekki minni en 480 |
1) | Viðvörun: hætta er á að farið sé yfir SFM þegar um er að ræða fituríkan matvælahermi. |
2) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 10060 og 23920, má ekki vera umfram takmörkunina. |
3) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 15760, 16990, 47680, 53650 og 89440, má ekki vera umfram takmörkunina. |
4) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 19540, 19960 og 64800, má ekki vera umfram takmörkunina. |
5) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 14200, 14230 og 41840, má ekki vera umfram takmörkunina. |
6) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 66560 og 66580, má ekki vera umfram takmörkunina. |
7) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 30080, 42320, 45195, 45200, 53610, 81760, 89200 og 92030, má ekki vera umfram takmörkunina. |
8) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 42400, 64320, 73040, 85760, 85840, 85920 og 95725, má ekki vera umfram takmörkunina. |
9) | Viðvörun: hætta er á að flæði efnisins rýri skynmatseinkenni matvælanna og því er einnig hætta á að fullunnin varan samræmist ekki 4. gr. í reglugerð um efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli. |
10) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 30180, 40980, 63200, 65120, 65200, 65280, 65360, 65440 og 73120, má ekki vera umfram takmörkunina. |
11) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 45200, 64320, 81680 og 86800, má ekki vera umfram takmörkunina. |
12) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 36720, 36800, 36840 og 92000, má ekki vera umfram takmörkunina. |
13) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 39090 og 39120, má ekki vera umfram takmörkunina. |
14) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 44960, 68078, 82020 og 89170, má ekki vera umfram takmörkunina. |
15) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 15970, 48640, 48720, 48880, 61280, 61360 og 61600, má ekki vera umfram takmörkunina. |
16) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 49600, 67520 og 83599, má ekki vera umfram takmörkunina. |
17) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 50160, 50240, 50320, 50360, 50400, 50480, 50560, 50640, 50720, 50800, 50880, 50960, 51040 og 51120, má ekki vera umfram takmörkunina. |
18) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 67600, 67680 og 67760 má ekki vera umfram takmörkunina. |
19) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 60400, 60480 og 61440, má ekki vera umfram takmörkunina. |
20) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 66400 og 66480, má ekki vera umfram takmörkunina. |
21) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 93120 og 93280, má ekki vera umfram takmörkunina. |
22) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 17260 og 18670, má ekki vera umfram takmörkunina. |
23) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 13620, 36840, 40320 og 87040, má ekki vera umfram takmörkunina. |
24) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 13720 og 40580, má ekki vera umfram takmörkunina. |
25) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 16650 og 51570, má ekki vera umfram takmörkunina. |
26) | SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 14950, 15700, 16240, 16570, 16600, 16630, 18640, 19110, 22332, 22420, 22570, 25210, 25240 og 25270, má ekki vera umfram takmörkunina. |
1. | Flæðiprófanir sem notaðar eru til að ákvarða sértækt flæði og heildarflæði eru gerðar með matvælahermi sem mælt er fyrir um í 1. hluta þessa viðauka og við skilyrði sem eru tilgreind í 2. hluta viðaukans. |
2. | Ef flæðipróf með matvælahermi D í 1. hluta þessa viðauka eru óhentug vegna tæknilegra erfiðleika við greiningu skal framkvæma prófanir eins og sagt er til um í 3. hluta. |
3. | Í stað flæðiprófana með matvælahermi D er einnig heimilt að nota önnur flæðipróf sem fram koma í 4. hluta ef skilyrðum þar um er fullnægt. |
4. | Í framangreindum flæðiprófum er leyfilegt að: |
a) | Framkvæma aðeins þær prófanir sem, samkvæmt vísindalegum gögnum, í hverju tilviki teljast til verstu aðstæðna; | |
b) | sleppa prófunum þegar sönnun liggur fyrir á því að flæði fari ekki yfir leyfileg mörk við fyrirsjáanlegar notkunaraðstæður plastsins. |
1. | Inngangur. |
Þar sem ekki er alltaf unnt að nota matvæli til þess að mæla efni og hluti sem komast í snertingu við matvæli eru matvælahermar notaðir. Venja er að flokka matvælaherma þannig að þeir hafi einkenni einnar eða fleiri tegunda matvæla. Matvælategundirnar og matvælahermarnir sem nota ber eru tilgreindar í töflu 1. Í raun er unnt að nota ýmsar blöndur matvælategunda, til dæmis fiturík og vatnsrík matvæli. Þeim er lýst í töflu 2 og tilgreint hvaða matvælahermi ber að velja þegar flæðiprófanir eru gerðar. |
Matvælategund
|
Flokkun
|
Matvælahermar
|
Stytting
|
Vatnskennd matvæli með pH > 4,5 | Matvæli samanber viðauka 8 | Eimað eða afjónað vatn | Matvælahermir A |
Súr matvæli með pH £ 4,5 | Matvæli samanber viðauka 8 | 3% (w/v) ediksýrulausn | Matvælahermir B |
Áfeng matvæli | Matvæli samanber viðauka 8 | 10% (v/v) etanóllausn | Matvælahermir C |
Feit matvæli | Matvæli samanber viðauka 8 | Hreinsuð ólífuolía eða aðrir fituhermar | Matvælahermir D |
Þurr matvæli | Enginn | Engin |
2. | Val á matvælahermi. |
2.1. | Efni og hlutir sem ætlað er að komast í snertingu við allar tegundir matvæla. |
Við prófanir ber að nota þá matvælaherma sem um getur hér á eftir, en þær prófanir eru taldar strangar og skulu gerðar við skilyrði sem eru tilgreind í 2. hluta, þar sem nýtt sýni úr efnum og hlutum úr plasti er prófað fyrir hvern matvælahermi: |
– | 3% ediksýra (w/v) í vatnslausn; | |
– | 10% etanól (v/v) í vatnslausn; | |
– | hreinsuð ólífuolía ("matvælahermir D"). |
Í stað matvælahermis D er þó heimilt að nota tilbúna blöndu þríglýseríða eða sólblómaolíu eða maísolíu samkvæmt stöðluðum forskriftum. Sé farið yfir flæðimörkin þegar einhver þessara fituríku matvælaherma eru notaður ber að staðfesta niðurstöðuna með því að nota ólífuolíu, verði því tæknilega komið við, til þess að skera úr um hvort ákvæði þessarar reglugerðar séu virt. Ef ekki er unnt að afla þessara upplýsinga af tæknilegum ástæðum og efnið eða hluturinn fer yfir flæðimörkin skal litið svo á að ákvæði þessarar reglugerðar séu ekki virt. | |
2.2. | Efni og hlutir sem ætlað er að komast í snertingu við ákveðnar matvælategundir. |
Gildir aðeins við eftirfarandi aðstæður: |
a) | þegar efni eða hlutur er þegar í snertingu við þekkt matvæli; | |
b) | þegar efni eða hlut fylgja sérstakar upplýsingar, skv. 6., 7., 8. og 10. gr. reglugerðar um efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli, skal þar koma fram fyrir hvaða matvælategundir efnið eða hluturinn er ætlað(ur) (sjá töflu 1). Til dæmis "aðeins fyrir vatnsrík matvæli"; | |
c) | þegar efni eða hlut fylgja sérstakar upplýsingar, skv. 6., 7., 8. og 10. gr. reglugerðar um efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli, skal þar koma fram fyrir hvaða matvæli eða matvælaflokka heimilt eða óheimilt er að nota efnið eða hlutinn fyrir (sjá viðauka 8). Þessar upplýsingar skulu koma fram: |
i) | á öðrum stigum markaðssetningar en smásölu þannig að notað sé "tilvísunarnúmerið" eða sú "lýsing á matvælum" sem fram kemur í viðauka 8; | ||
ii) | á smásölustigi þannig að notaðar séu upplýsingar sem eiga einungis við um fáar tegundir matvæla eða matvælaflokka, helst með auðskildum dæmum. |
Í þessum tilvikum skulu prófanir gerðar með þeim hætti að í tilviki b eru notaðir þeir matvælahermar sem teknir eru sem dæmi í töflu 2 og í tilvikum a og c þeir matvælahermar sem um getur í viðauka 8. Ef matvæli eða matvælaflokkur/(-ar) er/eru ekki á listanum, í viðauki 8 skal velja þann matvælahermi í töflu 2 sem svarar best til þeirra matvæla eða matvælaflokka sem verið er að rannsaka. | |
Ef efninu eða hlutnum er ætlað að komast í snertingu við margs konar matvæli eða matvælaflokk(a) með mismunandi leiðréttingarþætti skal beita viðeigandi leiðréttingarþáttum á niðurstöðurnar. Fari niðurstöður slíkra útreikninga einu sinni eða oftar yfir mörkin hæfir efnið eða hluturinn ekki viðkomandi matvælum eða matvælaflokk(um). | |
Prófanir ber að gera við þau skilyrði sem eru tilgreind í 2. hluta þessa viðauka, þar sem nýtt sýni er prófað fyrir hvern matvælahermi: |
Matvæli
|
Matvælahermir
|
Aðeins vatnskennd matvæli |
A
|
Aðeins súr matvæli |
B
|
Aðeins áfeng matvæli |
C
|
Aðeins feit matvæli |
D
|
Öll vatnskennd og súr matvæli |
B
|
Öll áfeng og vatnskennd matvæli |
C
|
Öll áfeng og súr matvæli |
C og B
|
Öll feit og vatnskennd matvæli |
D og A
|
Öll feit og súr matvæli |
D og B
|
Öll feit, áfeng og vatnskennd matvæli |
D og C
|
Öll feit, áfeng og súr matvæli |
D, C og B
|
1. | Við flæðiprófanir skal velja tímalengd og hitastig sem eru tilgreind í töflu 3 og samsvara verstu hugsanlegu snertingarskilyrðum og upplýsingum sem fram koma um hámarkshitastig við notkun. Ef plastefninu eða -hlutnum er ætlað að komast í snertingu við matvæli við notkun, þar sem stuðst er við tvær eða fleiri mismunandi tíma- og hitastigssamsetningar í töflunni, skal flæðiprófun gerð með þeim hætti að efnið eða hluturinn sé prófaður við öll verstu hugsanlegu skilyrði, hvert á eftir öðru, og sami skammtur matvælahermis notaður. |
2. | Snertingarskilyrði sem eru almennt talin ströngust. |
Í samræmi við þá almennu viðmiðun að takmarka beri ákvörðun flæðis við þau skilyrði sem eru talin fullnægja ströngustu kröfum, byggðum á vísindarannsóknum, eru hér á eftir gefin sérstök dæmi um snertingarskilyrðin við prófanir. | |
2.1. | Efni og hlutir úr plasti sem er ætlað að komast í snertingu við matvæli um ótiltekinn tíma og við hvaða hitaskilyrði sem vera skal. |
Nota skal, allt eftir því um hvaða matvælategund er að ræða, matvælahermi A og/eða B og/eða C í fjórar klukkustundir við 100°C eða fjórar klukkustundir við endurflæðishitastig og/eða matvælahermi D aðeins í tvær klukkustundir við 175°C ef ekki er um merkingar eða leiðbeiningar að ræða þar sem snertingarhitastig og tímalengd, sem gera má ráð fyrir við raunverulega notkun, eru tiltekin. Þessi skilyrði um tímalengd og hitastig eru almennt talin þau ströngustu. | |
2.2. | Efni og hlutir úr plasti sem er ætlað að komast í snertingu við matvæli við eða undir stofuhita um ótiltekinn tíma. |
Ef á efnum og hlutum sem eru merktir til notkunar við eða undir stofuhita eða ef efni og hlutir eru í eðli sínu greinilega ætluð til notkunar við og undir stofuhita skal gera prófun við 40°C í tíu daga. Þessi skilyrði um tímalengd og hitastig eru almennt talin þau ströngustu. | |
3. | Flæði rokgjarnra efna. |
Þegar verið er að mæla flæði rokgjarnra efna sérstaklega skal gera ráð fyrir tapi rokgjarnra efna, samsvarandi því sem gerast myndi við verstu hugsanlegu notkunarskilyrði. | |
4. | Sérstök tilvik. |
4.1. | Þegar rannsaka á efni eða hluti sem nota á í örbylgjuofnum er heimilt að nota annaðhvort venjulegan ofn eða örbylgjuofn við flæðiprófanir að því tilskildu að viðeigandi tímalengd og hitastig séu valin úr töflu 3. |
4.2. | Ef eðliseiginleikar sýnisins breytast eða annars konar breytingar koma fram í því þegar prófanir eru gerðar við þau snertingarskilyrði sem eru tilgreind í töflu 3 en engar breytingar koma fram við verstu hugsanlegu notkunarskilyrði efnisins eða hlutarins, sem er verið að rannsaka, skal mæla flæði við verstu hugsanlegu notkunarskilyrði þar sem þessar eðlislægu eða annars konar breytingar verða ekki. |
4.3. | Heimilt er að víkja frá skilyrðum sem fram koma í töflu 3 og 2. mgr. og einungis framkvæma tveggja stunda prófun við 70°C ef notkun efnisins eða hlutarins úr plasti er skemmri en 15 mínútur í senn við 70 – 100°C hitastig (t.d. "hot fill") og ef það er tilgreint með viðeigandi merkingum eða leiðbeiningum. Eigi hins vegar að geyma efnið eða hlutinn við stofuhita skal gera prófun við 40°C í 10 daga, sem almennt er talin strangari, í stað prófsins sem um getur hér að framan. |
4.4. | Í þeim tilvikum þegar snertingarskilyrðin við prófanir í töflu 3 gilda ekki fyllilega um venjuleg skilyrði við flæðiprófanir (til dæmis snertingarhitastig yfir 175°C eða snerting stendur skemur en fimm mínútur) er heimilt að miða við önnur snertingarskilyrði sem eiga betur við í því tilviki sem er verið að rannsaka, að því tilskildu að skilyrðin sem eru valin geti gefið rétta mynd af verstu hugsanlegu snertingarskilyrðum að því er varðar efnin eða hlutina úr plasti sem er verið að rannsaka. |
Verstu fyrirsjáanlegu notkunaraðstæður
|
Mæliaðstæður
|
Snertitími:
|
Mælitími:
|
t £ 5 mín | Sjá lið nr. 4.4. hér að framan |
5 mín < t £ 0,5 klst. | 0,5 klst. |
0,5 klst.< t £ 1 klst. | 1 klst. |
1 klst.< t £ 2 klst. | 2 klst. |
2 klst.< t £ 4 klst. | 4 klst. |
4 klst.< t £ 24 klst. | 24 klst. |
t > 24 klst. | 10 dagar |
Snertihitastig:
|
Mælihitastig:
|
T £ 5°C | 5°C |
5°C < T £ 20°C | 20°C |
20°C < T £ 40°C | 40°C |
40°C < T £ 70°C | 70°C |
70°C < T £ 100°C | 100°C eða endurflæðishitastig |
100°C < T £ 121°C | 121°C 1 |
121°C < T £ 130°C | 130°C 1 |
130°C < T £ 150°C | 150°C 1 |
T >150°C | 175°C 1 |
1. | Ef ekki er hentugt að nota matvælahermi D vegna tæknilegra erfiðleika við greiningu skal framkvæma prófanir með öllum matvælahermum sem fram koma í töflu 4. Ef notast á við aðrar aðstæður en þær sem fram koma í töflunni, skal nota hana til viðmiðunar en taka einnig mið af fenginni reynslu af plastinu sem um ræðir. |
Nota skal nýtt plastsýni fyrir hvert próf. Sömu reglur gilda fyrir þessar prófanir og fyrir prófanir með matvælahermi D eins og þau eru skilgreind í þessari reglugerð. Þar sem við á skal nota leiðréttingarþætti og deila í niðurstöður prófananna eins og gert er ráð fyrir í viðauka 8. Þegar flæðið er metið skal miða við hæsta gildi sem fæst úr þessum prófunum. | |
Ef eðlisbreyting eða önnur breyting verður á plastinu við þau skilyrði sem mælt er við, en ekki við verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrði, skal sleppa þeirri niðurstöðu og taka í staðinn mið af hæsta gildi þeirra niðurstaðna sem eftir standa. | |
2. | Mögulegt er að sleppa einni eða tveimur prófunum, sem fram koma í töflu 4, ef þær þykja óviðeigandi fyrir plastið sem verið er að prófa og hægt er að sýna fram á vísindaleg rök sem styðja það. |
Mæliaðstæður fyrir matvælahermi D | Mæliaðstæður fyrir ísóoktan | Mæliaðstæður fyrir 95% etanóllausn | Mæliaðstæður fyrir MPPO2 |
10 dagar við 5°C | 0,5 dagar við 5°C | 10 dagar við 5°C |
---
|
10 dagar við 20°C | 1 dagur við 20°C | 10 dagar við 20°C |
---
|
10 dagar við 40°C | 2 dagar við 20°C | 10 dagar við 40°C |
---
|
2 klst. við 70°C | 0,5 klst. við 40°C | 2 klst. við 60°C |
---
|
0,5 klst. við 100°C | 0,5 klst. við 60°C 3 | 2,5 klst. við 60°C | 0,5 klst. við 100°C |
1 klst. við 100°C | 1 klst. við 60°C 3 | 3 klst. við 60°C 3 | 1 klst.við 100°C |
2 klst. við 100°C | 1,5 klst. við 60°C 3 | 3,5 klst. við 60°C 3 | 2 klst. við 100°C |
0,5 klst, við 121°C | 1,5 klst. við 60°C 3 | 3,5 klst. við 60°C 3 | 0,5 klst. við 121°C |
1 klst. við 121°C | 2 klst. við 60°C 3 | 4 klst. við 60°C 3 | 1 klst. við 121°C |
2 klst. við 121°C | 2,5 klst. við 60°C 3 | 4,5 klst. við 60°C 3 | 2 klst. við 121°C |
0,5 klst. við 130°C | 2 klst. við 60°C 3 | 4 klst. við 60°C 3 | 0,5 klst. við 130°C |
1 klst. við 130°C | 2,5 klst. við 60°C 3 | 4,5 klst. við 60°C 3 | 1 klst. við 130°C |
2 klst. við 150°C | 3 klst. við 60°C 3 | 5 klst. við 60°C 3 | 2 klst. við 150°C |
2 klst. við 175°C | 4 klst. við 60°C 3 | 6 klst. við 60°C 3 | 2 klst. við 175°C |
1. | Heimilt er að nota prófanirnar að eftirfarandi skilyrðum uppfylltum: |
a) | Samanburðarprófanir sýna að niðurstöður úr þeim eru jafnháar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófunum með matvælahermi D. | |
b) | Niðurstöður úr þeim eru innan leyfilegra marka þegar búið er að taka tillit til viðeigandi leiðréttingarþáttar eins og gert er ráð fyrir í viðauka 8. |
2. | Heimilt er að sleppa samanburðarprófunum ef til eru vísindalegar niðurstöður sem sýna að niðurstöður úr umræddum prófunum eru jafn háar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófunum með matvælahermi D. |
3. | Annars konar prófanir: |
a) | Prófanir með rokgjörnum leysum: Í þessar prófanir eru notaðir rokgjarnir leysar, s.s. ísóoktan og 95% etanóllausn, eða aðrir rokgjarnir leysar eða blöndur þeirra. | |
b) | Útdráttarprófanir: Prófanir með miðlum, sem hafa sterka útdráttareiginleika við ítrustu aðstæður, má nota ef vísindaleg gögn sýna að niðurstöður úr þeim eru jafnháar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófunum með matvælahermi D. |
1. | Í eftirfarandi töflum, sem eru ekki tæmandi, eru þeir matvælahermar sem skal nota við flæðiprófanir á einstökum matvælum eða flokki matvæla táknaðir með eftirtöldum bókstöfum: |
– | Matvælahermir A: eimað vatn eða sambærilegt vatn; | |
– | Matvælahermir B: 3% (w/v) ediksýra í vatnslausn; | |
– | Matvælahermir C: 15% (v/v) etanól í vatnslausn; | |
– | Matvælahermir D: hreinsuð ólífuolía4; reynist nauðsynlegt af tæknilegum orsökum vegna greiningaraðferðarinnar að nota aðra matvælaherma þarf að skipta á ólífuolíunni og blöndu tilbúinna tríglýseríða5 eða sólblómaolíu6. |
2. | Fyrir einstök matvæli eða flokk matvæla skal aðeins nota matvælahermi (herma) sem táknaðir eru með "X". Fyrir hvern matvælahermi skal nota nýtt sýni af efnunum eða hlutunum sem um ræðir. Ef "X" er ekki tiltekið þarf ekki að gera flæðiprófanir á viðkomandi vörulið. |
3. | Komi skástrik og tala á eftir "X" skal deila í niðurstöður flæðiprófanna með tölunni. Talan, "leiðréttingarþátturinn", er notuð til að taka mið af því að matvælahermirinn hefur meiri útdráttargetu fyrir tilteknar tegundir fituríkra matvæla. |
4. | Komi "a" í sviga á eftir "X" er aðeins notaður annar af matvælahermunum sem gefnir eru upp: |
– | ef pH-gildi matvælanna er hærra en 4,5 er matvælahermir A notaður, | |
– | ef pH-gildi matvælanna er 4,5 eða lægra er matvælahermir B notaður. |
5. | Ef matvæli eru skráð bæði undir sérstökum og almennum vörulið skal aðeins nota þann matvælahermi (þá herma) sem er tiltekinn (sem eru tilteknir) í sérliðnum. |
____________________
4 Eiginleikar hreinsaðrar ólífuolíu
joðtala (Wijs) | = 80-88 |
Ljósbrotsstuðull við 25°C | = 1,4665 – 1,4679 |
Sýrustig (gefið upp í % olíusýru) | = hámark 0,5% |
Peroxíðtala (í millíjafngildum súrefnis/kg olíu) | = hámark 10 |
Samsetning blöndu tilbúinna þríglýseríða:
Dreifing fitusýra
Fjöldi C-atóma í fitusýruleifum |
6
|
8
|
10
|
12
|
14
|
16
|
18
|
annað
|
GLC-svæði (%) |
1
|
6-9
|
8-11
|
45-52
|
12-15
|
8–10
|
8-12
|
£ 1
|
Mónóglýseríðmagn (ensímákvarðað) |
£ 0,2 %
|
Díglýseríðmagn (ensímákvarðað) |
£ 2,0 %
|
Ósápanleg efni |
£ 0,2 %
|
Joðtala (Wijs) |
£ 0,1 %
|
Sýrustig |
£ 0,1 %
|
Vatnsinnihald |
£ 0,1 %
|
Bræðslumark |
28 ± 2°C
|
Bylgjulengd (nm) |
290
|
310
|
330
|
350
|
370
|
390
|
430
|
470
|
510
|
Gegnhleypni (%) |
2
|
15
|
37
|
64
|
80
|
88
|
95
|
97
|
98
|
A.m.k. 10 % ljósgegnhleypni við 310 nm (1 cm kúvetta, samanburður: vatn 35°C) |
Eiginleikar sólblómaolíu:
Joðtala (Wijs) | = 120 – 145 |
Ljósbrotsstuðull við 20°C | = 1,474 – 1,476 |
Sápunartala | = 188 – 193 |
Eðlismassi við 20°C | = 0,918 – 0,925 |
Ósápanleg efni | = 0,5% – 1,5% |
Matvælahermar
sem skal nota |
|||||
Tilv.nr. | Lýsing á matvælum |
A
|
B
|
C
|
D
|
01 | Drykkjarvörur | ||||
01.01. | Óáfengir drykkir eða áfengir drykkir með minni alkóhólstyrkleika en 5% miðað við rúmmál: Vatn, epla-, ávaxta- eða grænmetissafi af venjulegum styrk eða þykktur, ávaxtanektar, límonaði og ölkelduvatn, sykruð ávaxtasaft, bitterar, jurtate, kaffi, te, súkkulaði, öl o.fl. |
X(a)
|
X(a)
|
||
01.02. | Áfengir drykkir, 5% eða meira að alkóhólstyrkleika miðað við rúmmál: Drykkir taldir upp í 01.01 en 5% að alkóhólstyrkleika eða meira miðað við rúmmál: Léttvín, brenndir drykkir og líkjörar |
X*
|
X**
|
||
01.03. | Ýmislegt: óeðlisbreytt etanól |
X*
|
X**
|
||
02 | Korn, kornvörur, sætabrauð, kökur og aðrar brauðvörur | ||||
02.01. | Sterkja | ||||
02.02. | Korn, óverkað, útblásið, í flögum (þar á meðal poppkorn, kornflögur o.þ.h.) | ||||
02.03. | Mjöl og grjón úr korni | ||||
02.04. | Makkarónur, spaghetti o.þ.h. | ||||
02.05. | Sætabrauð, kex, kökur og aðrar þurrar brauðvörur: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
B. Aðrar vörur | |||||
02.06. | Sætabrauð, kex, kökur og aðrar nýjar brauðvörur: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
B. Aðrar vörur |
X
|
||||
03 | Súkkulaði, sykur og vörur úr súkkulaði og sykri; sælgæti | ||||
03.01. | Súkkulaði, vörur hjúpaðar súkkulaði, súkkulíki og vörur hjúpaðar súkkulíki |
X/5
|
|||
03.02. | Sælgæti | ||||
A. Í föstu formi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
II. Aðrar vörur | |||||
B. Sem massi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði |
X/3
|
||||
II. Rakt |
X
|
||||
03.03. | Sykur og sykurvörur: | ||||
A. Í föstu formi | |||||
B. Hunang o.þ.h. |
X
|
||||
C. Melassi og síróp |
X
|
||||
04 | Ávextir, grænmeti og afurðir þeirra | ||||
04.01. | Heilir ávextir, nýir eða kældir | ||||
04.02. | Verkaðir ávextir: | ||||
A. Þurrkaðir eða vatnsskertir ávextir, heilir eða muldir | |||||
B. Ávextir í bitum, mauki eða sem massi |
X(a)
|
X(a)
|
|||
C. Niðurlagðir ávextir (sulta o.þ.h., heilir ávextir, í bitum eða muldir, geymdir í legi): | |||||
I. Í vatnslausn |
X(a)
|
X(a)
|
|||
II. Í olíu |
X(a)
|
X(a)
|
X
|
||
III. Í alkóhóli (> 5% miðað við rúmmál) |
X*
|
X
|
|||
04.03. | Hnetur (jarðhnetur, kastaníuhnetur, möndlur, heslihnetur, valhnetur, furuhnetur o.fl.): | ||||
A. Án skurnar, þurrkaðar | |||||
B. Án skurnar, brenndar |
X/5***
|
||||
C. Sem massi eða krem |
X
|
X/3 ***
|
|||
04.04. | Heilt grænmeti, nýtt eða kælt | ||||
04.05. | Verkað grænmeti: | ||||
A. Þurrkað eða vatnsskert grænmeti, heilt eða mulið | |||||
B. Grænmeti; skorið, í mauki |
X(a)
|
X(a)
|
|||
C. Niðurlagt grænmeti: | |||||
I. Í vatnslausn |
X(a)
|
X(a)
|
|||
II. Í olíu |
X(a)
|
X(a)
|
X
|
||
III. Í alkóhóli (> 5% miðað við rúmmál) |
X*
|
X
|
|||
05 | Feiti og olíur | ||||
05.01. | Dýra- og jurtafeiti og dýra- og jurtaolíur, óunnar eða unnar (þar á meðal kakósmjör, hreinsuð svínafeiti, brætt smjör) |
X
|
|||
05.02. | Smjörlíki, smjör og önnur feiti úr olíu- og vatnsþeyti |
X/2
|
|||
06 | Vörur úr dýraríkinu og egg | ||||
06.01. | Fiskur: | ||||
A. Nýr, kældur, saltaður, reyktur |
X
|
X/3***
|
|||
B. Sem massi |
X
|
X/3***
|
|||
06.02. | Krabba- og lindýr (þar á meðal ostrur, kræklingar, sniglar) án skeljar eða kuðungs |
X
|
|||
06.03. | Kjöt af öllum æðri dýrum (þar á meðal alifuglum og veiðibráð): | ||||
A. Nýtt, kælt, saltað, reykt |
X
|
X/4
|
|||
B. Sem massi eða krem |
X
|
X/4
|
|||
06.04. | Unnar kjötvörur (skinka, salami, flesk o.fl.) |
X
|
X/4
|
||
06.05. | Niðurlagt og hálfniðurlagt kjöt og fiskur: | ||||
A. Í vatnslausn |
X(a)
|
X(a)
|
|||
B. Í olíu |
X(a)
|
X(a)
|
X
|
||
06.06. | Egg án skurnar: | ||||
A. Mulin eða þurrkuð | |||||
B. Annað |
X
|
||||
06.07. | Eggjarauða: | ||||
A. Fljótandi |
X
|
||||
B. Mulin eða fryst | |||||
06.08. | Þurrkuð eggjahvíta | ||||
07 | Mjólkurvörur | ||||
07.01. | Mjólk: | ||||
A. Nýmjólk |
X
|
||||
B. Niðurseydd |
X
|
||||
C. Undanrenna eða léttmjólk |
X
|
||||
D. Þurrmjólk | |||||
07.02. | Gerjuð mjólk eins og jógúrt, súrmjólk og vörur af því tagi að viðbættum ávöxtum og ávaxtavörum |
X
|
|||
07.03. | Rjómi og sýrður rjómi |
X(a)
|
X(a)
|
||
07.04. | Ostar: | ||||
A. Heilir, með skorpu | |||||
B. Bræddir ostar |
X(a)
|
X(a)
|
|||
C. Allir aðrir ostar |
X(a)
|
X(a)
|
X/3***
|
||
07.05. | Ostahleypir: | ||||
A. Fljótandi eða seigfljótandi |
X(a)
|
X(a)
|
|||
B. Mulinn eða þurrkaður | |||||
08 | Ýmsar vörur | ||||
08.01. | Edik |
X
|
|||
08.02. | Steikt matvæli: | ||||
A. Djúpsteiktar kartöflur o.þ.h. |
X/5
|
||||
B. Af dýrum |
X/4
|
||||
08.03. | Súpur og seyði, teningar, duft og kjarnar, einsleit samsett matvæli, tilbúnir réttir: | ||||
A. Mulið eða þurrkað | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
II. Annað | |||||
B. Fljótandi eða massi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði |
X(a)
|
X(a)
|
X/3
|
||
II. Annað |
X(a)
|
X(a)
|
|||
08.04. | Ger og önnur lyftiefni: | ||||
A. Sem massi |
X(a)
|
X(a)
|
|||
B. Þurrkað | |||||
08.05. | Salt | ||||
08.06. | Sósur: | ||||
A. Án fituefna á yfirborði |
X(a)
|
X(a)
|
|||
B. Majones, sósur úr majonesi, salatsósur, og aðrar olíu- og vatnsþeytur |
X(a)
|
X(a)
|
X/3
|
||
C. Sósur úr olíu og vatni sem mynda tvo aðskilda fasa |
X(a)
|
X(a)
|
X
|
||
08.07. | Sinnep (nema sinnepsduft í lið 08.17) |
X(a)
|
X(a)
|
X/3***
|
|
08.08. | Samlokur, ristað brauð o.þ.h. með ýmsu áleggi: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
B. Annað | |||||
08.09. | Rjómaís |
X
|
|||
08.10. | Þurrkuð matvæli: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði |
X/5
|
||||
B. Annað | |||||
08.11. | Fryst eða djúpfryst matvæli | ||||
08.12. | Þykktur kjarni, 5% eða meira að alkóhólstyrkleika miðað við rúmmál |
X*
|
X
|
||
08.13. | Kakó: | ||||
A. Kakóduft |
X/5***
|
||||
B. Kakómassi |
X/3***
|
||||
08.14. | Kaffi, brennt, kaffínsneytt eða leysanlegt, kaffilíki, kornótt eða sem duft | ||||
08.15. | Kaffikjarnalausn |
X
|
|||
08.16. | Kryddjurtir og önnur grös: kamilla, moskusrós, minta, te, lindiblóm o.fl. | ||||
08.17. | Krydd og kryddblöndur í náttúrulegu formi: kanill, negull, sinnepsduft, pipar, vanilla, saffran o.fl. |
* Þessi mæling skal aðeins gerð þegar pH-gildið er 4,5 eða lægra.
** Þessi mæling skal aðeins gerð á vökvum eða drykkjum sem eru meira en 15% að alkóhólstyrkleika miðað við rúmmál með jafnsterkri etanólvatnslausn.
*** Ef hægt er að sýna fram á með viðeigandi mælingu að ekki sé um neina "fitusnertingu" við plastið að ræða má sleppa mælingum með matvælahermi D.