Liður 5.3. Önnur steinefni, í VIÐAUKA II, Samsetning stoðblandna verður svohljóðandi:
5.3. | Önnur steinefni. |
"Styrkleikinn er að minnsta kosti sá sami og venjulega er í kúamjólk, minnkaður þar sem við á, í sama hlutfalli og próteinstyrkleiki stoðblandnanna gagnvart próteinstyrkleika kúamjólkur." Dæmigerð samsetning kúamjólkur er sýnd til leiðbeiningar í VIÐAUKA VI. |
5.3.1 | Viðmiðunargildi fyrir hámark annarra steinefna í stoðblöndum. |
Í 100 kJ
|
Í 100 kkal
|
|
Hámark
|
Hámark
|
|
Natríum (mg) Kalíum (mg) Klóríð (mg) Kalsíum (mg) Fosfór (mg) Magnesíum (mg) Kopar (µg) Selen (µg) |
14
35 29 60 22 3,6 29 0,7 |
60
145 125 250 90 15 120 3 |