Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

568/2020

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 442/2011 um uppruna og ræktun íslenska hestsins.

1. gr.

Í stað viðauka við reglugerðina kemur nýr viðauki sem birtur er með reglugerðinni.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í búnaðarlögum, nr. 70/1998, ásamt síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 26. maí 2020.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Ása Þórhildur Þórðardóttir.

 

VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica