Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

811/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1038/2010 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs. - Brottfallin

1. gr.

12. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 31. gr. a laga um matvæli, nr. 93/1995 og 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum. Reglugerðin tekur gildi fyrir fóður 1. september 2011. Efnisákvæði reglugerðarinnar um matvæli taka gildi 1. janúar 2012.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 31. gr. a laga um matvæli, nr. 93/1995 og 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 26. ágúst 2011.

Jón Bjarnason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica