Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

148/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 2. gr. orðist svo:

Leyfilegur heildarafli íslenskra loðnuskipa á vertíðinni er sem hér segir:

A

B

C

Lestir

Lestir

Lestir

591.371

7.865

583.506


  1. Leyfilegur heildarafli.
  2. Skerðing skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (1,33%).
  3. Fiskistofa úthlutar á grundvelli aflahlutdeildar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands, með síðari breytingum, og laga nr. 151, 27. desember 1996, um fisk­veiðar utan lögsögu Íslands til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 17. febrúar 2012.

F. h. r.

Jóhann Guðmundsson.

Hrefna Karlsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica