Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

939/2010

Reglugerð um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tollkvótum samkvæmt viðaukum III B og IV B við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum, í samræmi við tillögur nefndar skv. 87. gr. laga nr. 99/1993.

2. gr.

Ákvæði eftirfarandi töflu gilda um tollkvóta, tímabil innflutnings, verð- og magntoll:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

Tollskrárnr.

kg

%

kr./kg

0702.xxxx

Tómatar

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0703.1001

Laukur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0703.1009

Skallottlaukur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0703.2000

Hvítlaukur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0703.9009

Annað

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0704.2000

Rósakál

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0704.9005

Fóðurmergskál (brassica oleraceaacepjala)

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0704.9009

Annað

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0705.xxxx

Salat

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0706.9009

Annars

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0707.xxxx

Gúrkur og reitagúrkur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0708.xxxx

Belgávextir

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.2000

Spergill

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.3000

Eggaldinjurtir

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.5901

Tröfflur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.5909

Annað

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.6xxx

Paprika og aðrir piparávextir

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.7000

Spínat, Nýja-Sjálandsspínat og hrímblaðka

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9001

Sykurmaís

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9002

Kúrbítur (Courgettes)

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9003

Ólífur

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9004

Steinselja

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9005

Jarðartískokka

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

0709.9009

Annars

01.01.-31.12.11

ótilgr.

10

0

Við innflutning á vörum sem falla undir þau tollskrárnúmer þar sem vörumagn er ekki tilgreint skal gilda sá verð- og/eða magntollur sem tilgreindur er í 1. mgr. yfir tilgreint tímabil.

3. gr.

Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum skv. 82. gr. laga nr. 99/1993. Með mál út af brotum skal farið að hætti sakamála.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr. og 65. gr. A laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 31. desember 2011.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 18. nóvember 2010.

Jón Bjarnason.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica