1. gr.
Undir fyrirsögninni "undirflokkur AD" í undirlið (2) í lið 01.11 falla niður orðin "með aftursæti".
2. gr.
1. gr. breytist þannig:
Á eftir lið 01.211 kemur nýr liður, 01.212, sem orðast svo:
01.212 |
Íslensk sérsmíðuð bifreið. |
(1) |
Fólksbifreið sem er innan við 1650 kg að eigin þyngd, smíðuð er hér á landi með verksmiðjunúmeri sem Umferðarstofa hefur úthlutað framleiðanda hennar og ætluð til eigin nota. |
3. gr.
3. gr. breytist þannig:
A. Texti í stafliðum í undirlið (4) í lið 03.04, a til e, verða stafliðir b til f en nýr a-liður kemur sem orðast svo: Upprunavottorð frá framleiðanda ökutækisins.
B. a-liður undirliðar (2) í lið 03.05 orðast svo:
Erlent skráningarskírteini sem veitir heimild til notkunar án takmörkunar í landinu þar sem skráningarskírteini er gefið út, þ. á m. án takmörkunar á gildistíma skráningarskírteinis. Gögn þurfa einnig að fylgja um staðfestingu á fyrsta skráningardegi, framleiðsluári eða árgerð, komi þessi atriði ekki fram í skráningarskírteininu. Erlenda skráningarskírteinið er til staðfestingar þess að fullnægt hafi verið kröfum í viðkomandi landi um gerð og búnað ökutækisins þegar ökutækið var skráð þar.
C. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.70 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
D. Í stað "b" í undirlið (1) við lið 03.70 á eftir "03.04 (4)" kemur: c.
E. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.105 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
F. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.105 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
G. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.201 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
H. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.207 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
I. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.211 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.
J. Á eftir lið 03.211 kemur nýr liður, 03.212, sem orðast svo:
03.212 |
Íslensk sérsmíðuð bifreið. |
|
(1) |
Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn um skráningarviðurkenningu umfram það sem kemur fram í 03.04 (4): |
|
a. |
Málsettar teikningar með öllum aðalmálum (lengd, breidd, hæð, hjólhaf og sporvídd). |
|
b. |
Staðfesting frá framleiðanda hreyfils um framleiðsluár hreyfils, ásamt hreyfilkóða og númeri. |
|
c. |
Upplýsingar um tegund og gerð ása, hemla og stýrisbúnaðar. |
|
(2) |
Við viðurkenningu til skráningar á íslenskri bifreið skal ekki gera kröfur um staðfestingu eða vottorð skv. lið 03.04 (4) a. |
4. gr.
4. gr. breytist þannig:
Á eftir undirlið (1) í lið 04.203 kemur nýr liður, (2), sem orðast svo:
(2) |
Í íslenskri bifreið skal vera skilti með eftirfarandi áletrun: "íslensk, sérsmíðuð bifreið". Skiltið skal sett upp samkvæmt fyrirmælum Umferðarstofu. |
5. gr.
6. gr. breytist þannig:
A. Á eftir undirlið (8) í lið 06.53 koma 2 nýir undirliðir, (9) og (10), sem orðast svo:
(9) |
Óheimilt er að tengja eftirvagn III sem búin er hemlalæsivörn við bifreið sem ekki er búin hemlalæsivörn. |
(10) |
Gildistaka: Ákvæði liðar 06.23 (9) gildir frá 01.01.2008. |
B. Á eftir lið 06.104 kemur nýr liður, 06.212, sem orðast svo:
06.212 |
Íslensk sérsmíðuð bifreið. |
(1) |
Hemlunargeta við kald- og heithemlun, með og án hjálparátaks, skal vera samkvæmt lið 06.11. |
6. gr.
10. gr. breytist þannig:
A. Á eftir undirlið (1) í lið 10.11 kemur nýr undirliður (2) sem orðast svo:
(2) |
Mengun frá loftræstikerfi fólksbifreiðar má ekki vera meiri en nemur leka á fluorkælimiðlum samkvæmt ákvæði EB-tilskipunar nr. 2006/40 og eigi má nota fluorkælimiðla með hærra GWP (global warming potential) gildi en 150 eins og það er skilgreint í EB-tilskipun nr. 2006/40. |
B. Á eftir lið 10.12 kemur nýr liður, 10.13, sem orðast svo:
10.13 |
Sendibifreið. |
(1) |
Mengun frá loftræstikerfi sendibifreiðar má ekki vera meiri en nemur leka á fluorkælimiðlum samkvæmt ákvæði EB-tilskipunar nr. 2006/40 og eigi má nota fluorkælimiðla með hærra GWP (global warming potential) gildi en 150 eins og það er skilgreint í EB-tilskipun nr. 2006/40. |
7. gr.
11. gr. breytist þannig:
Undirliður (2) í lið 11.10 fellur niður.
8. gr.
18. gr. breytist þannig:
A. Undirliður (9) í lið 18.10 orðast svo:
(9) |
Hljóðstyrkur frá bifreið má mestur vera 98 dB (A), miðað við kyrrstöðumælingu. |
B. Aftan við undirlið (14) í lið 18.10 kemur nýr undirliður, (15), sem orðast svo:
(15) |
Bifreið skal uppfylla eftirfarandi kröfur um útblástursmengun: |
Bifreið sem er ≤ 3500 kg að leyfðri heildarþyngd og skráð er eftir 01.01.2007 skal uppfylla eftirfarandi EB tilskipanir: 88/77, 98/69, 1999/102, 2001/1, 2001/100, 2002/80 og 2003/76 (Euro 4) eða aðrar sambærilegar reglur. |
Ökutækisfl. |
Eigin þyngd kg |
CO g/km |
HC g/km |
NOx g/km |
HC + NOx g/km |
Pm g/km |
||
Bensín |
Dísil |
Bensín |
Bensín |
Dísil |
Dísil |
Dísil |
||
Fólksb. M1 <</U> 2500 kg heildarþ. |
1,0 |
0,50 |
0,10 |
0,08 |
0,25 |
0,30 |
0,025 |
|
Fólksb. M1 > 2500 kg heildarþ. og Sendib. N1 |
<</U> 1205 |
1,0 |
0,50 |
0,10 |
0,08 |
0,25 |
0,30 |
0,025 |
> 1205 - <</U> 1660 |
1,81 |
0,63 |
0,13 |
0,10 |
0,33 |
0,39 |
0,4 |
|
> 1660 |
2,27 |
0,74 |
0,16 |
0,11 |
0,39 |
0,46 |
0,06 |
Bifreið sem er >3500 kg að leyfðri heildarþyngd skal uppfylla eftirfarandi EB tilskipanir: 2005/55 með breytingum 2005/78 og 2006/51 (euro 3, euro 4 og euro 5) eða aðrar sambærilegar reglur.
Dísil prófun, ESC og ELR
Kröfur |
CO g/kWh |
HC g/kWh |
NOx g/kWh |
PM g/kWh |
Reykþ. m-1 |
A (2000) Euro 3 |
2,1 |
0,66 |
5,0 |
0,10/ 0,13 (1) |
0,8 |
B1(2005) Euro 4 |
1,5 |
0,46 |
3,5 |
0,02 |
0,5 |
B2(2008) Euro 5 |
1,5 |
0,46 |
2,0 |
0,02 |
0,5 |
C (EEV) (a) |
1,5 |
0,25 |
2,0 |
0,02 |
0,15 |
(1) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarkssnúningshraða en 3000 snúninga á mínútu.
(a) Umhverfisvæn ökutæki.
Dísil og gas, prófun ETC
CO g/kWh |
NMHG g/kWh |
CH4 g/kWh (1) |
NOx g/kWh |
PM g/kWh (2) |
|
A (2000) Euro 3 |
5,45 |
0,78 |
1,6 |
5,0 |
0,16 / 2,1 (3) |
B1(2005) Euro 4 |
4,0 |
0,55 |
1,1 |
3,5 |
0,03 |
B2(2008) Euro 5 |
4,0 |
0,55 |
1,1 |
2,0 |
0,03 |
C (EEV) (a) |
3,0 |
0,40 |
0,65 |
2,0 |
0,02 |
(1) Aðeins fyrir hreyfla sem brenna jarðgasi.
(2) Á ekki við hreyfla sem brenna gasi.
(3) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarksnúningshraða en 3000 sn/ mín.
(a) Umhverfisvæn ökutæki.
Gildir fyrir bifreið skráða eftir:
A (2000) Euro 3 |
1. október 2001 |
B1(2005) Euro 4 |
1. október 2006 |
B2(2008) Euro 5 |
1. október 2009 |
C. Undirliður (3) og (4) í lið 18.21 orðast svo:
(3) |
Létt bifhjól I og II (L1e og L2e) sem skráð er eftir 17. júní 2003 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 97/24 kafla 5 og EB tilskipun 2006/27 eða aðrar sambærilegar reglur. |
(4) |
Hljóðstyrkur við kyrrstöðumælingu má mestur vera 73 dB (A). |
Hljóðstyrkur við mælingu í rúlluprófara má mestur vera 76 dB (A). |
D. Í stað undirliðar (1) í lið 18.22 kemur nýr undirliður sem orðast svo:
(1) |
Þungt bifhjól I og II (L3e og L4e) sem skráð er eftir 1. janúar 2007 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 2002/51 og EB tilskipun 2003/77 B eða aðrar sambærilegar reglur. |
Undirfl. |
Slagrými |
CO g/km |
HC g/km |
NOx g/km |
I og II (L3e og L4e) |
≤ 150 cm³ |
2,0 |
0,8 |
0,15 |
150 cm³ |
2,0 |
0,3 |
0,15 |
Þungt bifhjól III, IV og V (L5e, L6e og L7e) sem skráð er eftir 1. júlí 2005 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 97/24 kafla 5 og EB tilskipun 2002/51 eða aðrar sambærilegar reglur.
Undirfl. |
CO g/km |
HC g/km |
NOx g/km |
|
III, IV og V |
Bensín |
7,0 |
1,5 |
0,4 |
(L5e, L6e og L7e) |
Dísil |
2,0 |
1,0 |
0,65 |
E. Undirliðir (1) - (3) í lið 18.22 færast upp um sæti, verða nr. (2) - (4). Með þeirri breytingu orðast undirliður (3) svo:
(3) |
Hljóðstyrkur frá þungu bifhjóli sem skráð er 1. júlí 1990 eða síðar má mestur vera 100 dB (A) við kyrrstöðumælingu. |
F. Í stað undirliðar (2) í lið 18.30, sem verður undirliður (3), kemur nýr undirliður sem orðast svo:
(2) |
Dráttarvél skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 2000/25 með breytingum 2005/13, áfanga I, II, III og IV eða aðrar sambærilegar reglur. |
Mæligildi I. áfanga
Afl í kW |
CO g/kWh |
HC g/kWh |
NOx g/kWh |
PM g/kWh |
A: > 130 - < 560 |
5,0 |
1,3 |
9,2 |
0,54 |
B: > 75 - < 130 |
5,0 |
1,3 |
9,2 |
0,70 |
C: >37 - <75 |
6,5 |
1,3 |
9,2 |
0,85 |
Mæligildi II. áfanga
Afl í kW |
CO g/kWh |
HC g/kWh |
NOx g/kWh |
PM g/kWh |
E: > 130 - < 560 |
3,5 |
1,0 |
6,0 |
0,2 |
F: > 75 - < 130 |
5,0 |
1,0 |
6,0 |
0,3 |
G: > 37 - <75 |
5,0 |
1,3 |
7,0 |
0,4 |
D: > 18 - <37 |
5,5 |
1,5 |
8,0 |
0,8 |
Mæligildi III. áfanga A
Afl í kW |
CO g/kWh |
HC + NOx g/kWh |
PM g/kWh |
H: > 130 - < 560 |
3,5 |
4,0 |
0,2 |
I: > 75 - < 130 |
5,0 |
4,0 |
0,3 |
J: > 37 - < 75 |
5,0 |
4,7 |
0,4 |
K: > 18 - < 37 |
5,5 |
7,5 |
0,6 |
Mæligildi III. áfanga B
Afl í kW |
CO g/kWh |
HC g/kWh |
NOx g/kWh |
PM g/kWh |
L: > 130 - < 560 |
3,5 |
0,19 |
2,0 |
0,025 |
M: > 75 - < 130 |
5,0 |
0,19 |
3,3 |
0,025 |
N: > 56 - < 75 |
5,0 |
0,19 |
3,3 |
0,025 |
P: > 37 - < 56 |
5,0 |
HC + NOx g/kWh 4,7 |
0,025 |
Mæligildi IV. áfanga
Afl í kW |
CO g/kWh |
HC g/kWh |
NOx g/kWh |
PM g/kWh |
Q: > 130 - < 560 |
3,5 |
0,19 |
0,4 |
0,25 |
R: > 56 - < 130 |
5,0 |
0,19 |
0,4 |
0,25 |
Gildistaka I. áfanga |
Gildistaka II. áfanga |
||
Afl í kW |
Afl kW |
||
A: > 130 - < 560 |
1. júlí 2003 |
E: > 130 - < 560 |
1. júlí 2004 |
B: > 75 - < 130 |
1. júlí 2003 |
F: > 75 - < 130 |
1. janúar 2005 |
C: > 37 - < 75 |
1. júlí 2003 |
G: > 37 - <75 |
1. janúar 2006 |
D: >18 - <37 |
1. janúar 2004 |
Gildistaka III. áfanga A |
Gildistaka III. áfanga B |
||
Afl í kW |
Afl kW |
||
H: > 130 - < 560 |
31. desember 2007 |
L: > 130 - < 560 |
31. desember 2012 |
I: > 75 - < 130 |
31. desember 2008 |
M: > 75 - < 130 |
31. desember 2013 |
J: > 37 - < 75 |
31. desember 2009 |
N: > 56 - <75 |
31. desember 2013 |
K: > 18 - < 37 |
31. desember 2008 |
P: > 37 - <56 |
31. desember 2014 |
Gildistaka IV. áfanga
Afl kW |
|
Q: > 130 - < 560 |
31. desember 2015 |
R: > 56 - < 130 |
30. september 2016 |
G. Undirliður (3) í lið 18.30 verður undirliður (4) og orðast svo:
(4) |
Styrkur og fyrirkomulag eldsneytisgeyma dráttarvélar telst vera fullnægjandi ef viðkomandi ákvæði EBE-tilskipunar nr. 74/151 með síðari breytingum eru uppfyllt. |
H. Á eftir lið 18.205 kemur nýr liður, 18.212, sem orðast svo:
18.212 |
Íslensk bifreið. |
(1) |
Magn mengandi efna í útblæstri skal vera samkvæmt lið 18.10 (11) og miðast við framleiðsluár hreyfils. |
9. gr.
23. gr. breytist þannig:
Á eftir undirlið (1) í lið 23.10 kemur nýr undirliður, (2), sem orðast svo:
(2) |
Gerð árekstrarvarnar framan á bifreið telst vera fullnægjandi ef ákvæði EB-tilskipunar nr. 2005/66 og EB-ákvörðunar nr. 2006/368 eru uppfyllt. |
10. gr.
Viðauki III orðast svo:
VIÐAUKI III
Skrá með samanburði á EBE/EB-tilskipunum og ákvæðum í reglugerð.
Í skránni er vísað til töluliða í I. og II. kafla II. viðauka, XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn.
Bifreiðir og eftirvagnar:
Tölul. |
Tilskipun |
Efnisinnihald |
Reglugerðarákvæði |
1 |
70/156/EBE |
Heildargerðarviðurkenning |
01.13 (1), 03.00 (1), 03.01 (1) |
2 |
70/157/EBE |
Hljóðstyrkur og útblásturskerfi |
18.00 (1), 18.10 (14) |
3 |
70/220/EBE |
Útblástursmengun |
18.10 (15), 18.11 (2), 18.12 (8), 18.13 (2), 18.14 (2) |
4 |
70/221/EBE |
Eldsneytisgeymar, undirvörn að aftan |
18.00 (3), 23.01 (5), 23.10 (1), 23.50 (1) |
5 |
70/222/EBE |
Flötur fyrir skráningarmerki að aftan |
04.10 (1), 04.50 (2) |
6 |
70/311/EBE |
Stýrisbúnaður |
05.10 (9), 05.50 (3) |
7 |
70/387/EBE |
Dyrabúnaður |
11.11 (1), 11.13 (1), 11.14 (1), 11.50 (3) |
8 |
70/388/EBE |
Hljóðmerkisbúnaður |
13.10 (1) |
10 |
71/320/EBE |
Hemlabúnaður |
06.07 (1), 06.09 (1), 06.10 (9), 06.10 (17), 06.50 (16), 06.53 (5), 06.53 (6) |
11 |
72/245/EBE |
Rafsegultruflanir |
19.10 (5) |
12 |
72/306/EBE |
Útblástursmengun frá dísilvélum |
18.10 (11) |
13 |
74/60/EBE |
Innréttingar |
22.11 (2) |
14 |
74/61/EBE |
Þjófavörn |
18.10 (1) |
15 |
74/297/EBE |
Stýrisbúnaður við árekstur |
05.10 (7), 05.11 (1), 05.13 (1) |
16 |
74/408/EBE |
Sæti og sætisfestingar |
08.10 (2) |
17 |
74/483/EBE |
Útstæðir hlutir |
22.11 (3) |
18 |
75/443/EBE |
Hraðamælir og bakkgír |
12.10 (3) |
19 |
76/114/EBE |
Áletranir |
04.10 (2), 04.50 (3) |
20 |
76/115/EBE |
Festur öryggisbelta |
24.10 (2) |
21 |
76/756/EBE |
Ljósker og glitaugu, staðsetning |
07.10 (9), 07.50 (8) |
22 |
76/757/EBE |
Glitaugu |
07.10 (8), 07.50 (6) |
23 |
76/758/EBE |
Breiddar-, stöðu- og hemlaljósker |
07.10 (9), 07.50 (8) |
24 |
76/759/EBE |
Stefnuljósker |
07.10 (9), 07.50 (8) |
25 |
76/760/EBE |
Númersljósker |
07.10 (9), 07.50 (8) |
26 |
76/761/EBE |
Aðalljósker og perur |
07.10 (3) |
27 |
76/762/EBE |
Þokuljós að framan |
07.10 (4) |
28 |
77/389/EBE |
Dráttarbúnaður |
14.10 (2) |
29 |
77/538/EBE |
Þokuafturljósker |
07.10 (9), 07.50 (8) |
30 |
77/539/EBE |
Bakkljósker |
07.10 (9), 07.50 (8) |
31 |
77/540/EBE |
Stöðuljósker |
07.10 (9) |
32 |
77/541/EBE |
Festur öryggisbelta |
24.10 (1), 24.14 (1) |
33 |
77/649/EBE |
Sjónsvið ökumanns |
09.11 (3) |
34 |
78/316/EBE |
Stjórntæki og gaumljós |
08.10 (3) |
35 |
78/317/EBE |
Móðueyðing |
09.11 (4) |
36 |
78/318/EBE |
Rúðuþurrkur og rúðusprautur |
09.11 (5) |
38 |
78/549/EBE |
Skermun hjóla |
17.11 (3) |
39 |
78/932/EBE |
Höfuðpúðar |
24.02 (1), 24.11 (3) |
42 |
80/1268/EBE |
Eldsneytisnotkun |
18.11 (3) |
43 |
80/1269/EBE |
Afl hreyfils |
18.10 (3) |
45 |
89/297/EBE |
Hliðarvörn |
23.14 (3), 23.53 (2) |
89/459/EBE |
Hjólbarðar, mynsturdýpt |
16.10 (6), 16.50 (3) |
|
45a |
91/226/EBE |
Aur- og hjólhlífar |
17.14 (2), 17.53 (2) |
92/6/EBE |
Virkni hraðatakmarkara |
12.03 (1) |
|
45b |
92/21/EBE |
Stærð og þyngd fólksbifreiða |
14.11 (2), 21.11 (2), 22.11 (4) |
45c |
92/22/EBE |
Öryggisrúður |
09.10 (8), 09.50 (1) |
45d |
92/23/EBE |
Hjólbarðar |
16.10 (6), 16.50 (3) |
45e |
92/24/EBE |
Hraðatakmarkarar |
12.03 (1) |
45g |
92/114/EBE |
Útstæðir hlutir |
22.13 (2), 22.14 (2) |
45r |
94/20/EB |
Tengibúnaður |
21.10 (4), 21.50 (2) |
45t |
95/28/EB |
Eldfælin efni |
22.12 (7) |
45u |
96/27/EB |
Vörn við hliðarárekstri |
22.11 (5), 22.13 (3) |
45v |
96/79/EB |
Vörn við árekstur að framan |
22.11 (6) |
45w |
97/27/EB |
Stærð og þyngd |
22.12 (8), 22.13 (4), 22.14 (3), 22.50 (1) |
45y |
2001/85/EB |
Hópbifreiðar |
08.12 og 11.12 |
45zc |
2003/97/EB |
Speglar |
09.10 (7) |
45zd |
2003/102/EB |
Vörn við árekstur |
22.00 (00) |
45zf |
2004/104/EB |
Rafsegultruflanir |
19.10 (5) |
45zh |
2005/49/EB |
Rafsegultruflanir |
19.10 (5) |
45zi |
2005/39/EB |
Sæti, höfuðpúðar og festingar |
08.10 (2), 24.11 (2) |
45zj |
2005/40/EB |
Öryggisbelti og aðhaldsbúnaður |
24.10 (1) |
45zk |
2005/41/EB |
Festingar öryggisbelta |
24.10 (2) |
45zl |
2005/55/EB |
Úblástursmengun |
18.10 (15) |
45zm |
2005/66/EB |
Árekstrarvörn að framan |
23.10 (2) |
45zn |
2005/64/EB |
Endurvinnsla |
|
45zo |
2005/78/EB |
Útblástursmengun |
18.10 (15) |
45zp |
2006/368 |
Árekstrarvörn að framan, prófunaraðferðir |
23.10 (2) |
45zq |
2006/40/EB |
Mengun frá loftræstingu |
10.10 (2) |
Bifhjól:
Tölul. |
Tilskipun |
Efnisinnihald |
Reglugerðarákvæði |
89/459/EBE |
Hjólbarðar, mynsturdýpt |
16.20 (3) |
|
45h |
93/14/EBE |
Hemlun |
06.20 (7) |
45i |
93/29/EBE |
Stjórntæki og gaumljós |
08.20 (3) |
45j |
93/30/EBE |
Hljóðmerkisbúnaður |
13.20 (1) |
45k |
93/31/EBE |
Standari |
14.20 (2) |
45l |
93/32/EBE |
Handföng |
08.20 (2) |
45m |
93/33/EBE |
Þjófavörn |
18.20 (1) |
45n |
93/34/EBE |
Áletranir |
04.20 (2) |
45o |
93/92/EBE |
Ljósker |
07.20 (7) |
45p |
93/93/EBE |
Stærð og þyngd |
14.20 (3) |
45q |
93/94/EBE |
Svæði fyrir skráningarmerki |
04.20 (1) |
45s |
95/1/EB |
Hámarkshraði og vélarafl |
12.20 (3) |
45x |
97/24/EB |
Íhlutir |
07.20 (8), 09.20 (3), 09.20 (4), 16.20 (3), 18.20 (1), 18.20 (2), 18.20 (3), 18.20 (4), 18.21 (3), 18.22 (1), 19.20 (1), 22.20 (2), 24.20 (1) |
45z |
2000/7/EB |
Hraðamælir |
12.20 (4) |
45za |
2002/24/EB |
Gerðarviðurkenning |
03.01 (1) |
45zb |
2002/51/EB |
Útblástursmengun |
18.22 (1) |
45zg |
2005/30/EB |
Heildargerðarviðurkenning |
03.01 (1) |
Dráttarvélar:
Tölul. |
Tilskipun |
Efnisinnihald |
Reglugerðarákvæði |
2 |
74/151/EBE |
Hámarksþyngd, staðsetning skráningarmerkis, eldsneytisgeymar, þyngdarklossar, hljóðmerkisbúnaður, hljóðstyrkur og útblásturskerfi |
04.30 (1), 05.30 (4), 13.30 (1), 14.30 (3), 18.30 (4), 18.30 (5) |
3 |
74/152/EBE |
Hámarkshraði og pallur fyrir farm |
12.30 (7), 12.30 (8), 22.30 (4) |
4 |
74/346/EBE |
Speglar |
09.30 (7) |
5 |
74/347/EBE |
Sjónsvið ökumanns, rúðuþurrkur |
09.30 (6) |
6 |
75/321/EBE |
Stýrisbúnaður |
05.30 (3) |
7 |
75/322/EBE |
Rafsegultruflanir |
19.30 (2) |
8 |
76/432/EBE |
Hemlabúnaður |
06.30 (9) |
9 |
76/763/EBE |
Farþegasæti |
08.30 (3) |
10 |
77/311/EBE |
Hljóðstyrkur í eyrnahæð ökumanns |
18.30 (6) |
11 |
77/536/EBE |
Veltigrind, viðurkenningar |
22.30 (2) |
12 |
77/537/EBE |
Útblástursmengun frá dísilvélum |
18.30 (3) |
13 |
78/764/EBE |
Ökumannssæti |
08.30 (2) |
14 |
78/933/EBE |
Ljósabúnaður og glitaugu |
07.30 (9) |
15 |
79/532/EBE |
Gerð ljóskera og glitaugna |
07.30 (8), 07.30 (9) |
16 |
79/533/EBE |
Bakkgír og tengibúnaður |
12.30 (3), 14.30 (2) |
17 |
79/622/EBE |
Veltigrind |
22.30 (2) |
18 |
80/720/EBE |
Athafnarými ökumanns |
08.30 (5), 11.30 (2) |
19 |
86/297/EBE |
Aflúrtak og hlífar |
12.30 (5) |
20 |
86/298/EBE |
Veltigrind að aftan |
22.30 (2) |
21 |
86/415/EBE |
Stjórnbúnaður |
08.30 (4) |
22 |
87/402/EBE |
Veltigrind að framan |
22.30 (2) |
23 |
89/173/EBE |
Skilti og merkingar á þeim |
04.30 (2) |
98/39/EB |
Stýrisbúnaður |
05.30 (3) |
|
2000/2/EB |
Rafsegultruflanir |
19.30 (2) |
|
2000/25/EB |
Útblástursmengun |
18.30 (2) |
|
Stjórnbúnaður og hemlalagnir fyrir eftirvagn |
06.30 (10) |
||
Öryggisrúður |
09.30 (5) |
||
Snúningshraðahamlari |
12.30 (4) |
||
Hlífar yfir hreyfli og drifbúnaði |
12.30 (6) |
||
Skermun hjóla |
17.30 (5) |
||
Tengibúnaður |
21.30 (3) |
||
Hlífar yfir útstæðum hlutum |
22.30 (5) |
||
Stærð dráttarvélar og þyngd eftirvagns |
14.30 (4) |
||
2001/3/EB |
Rafsegultruflanir |
19.30 (2) |
|
2003/37/EB |
Heildargerðarviðurkenning |
03.01(1) |
Úr sér gengin ökutæki:
Tilskipun |
Efnisinnihald |
Reglugerðarákvæði |
2000/53/EB |
Endurvinnsla |
03.010 (1) |
2003/138/EB |
Kóðunarstaðlar |
11. gr.
IV. viðauki breytist þannig:
A. Í tölulið 1, undir fyrirsögninni "bifreiðarog eftirvagnar", við tilskipun 70/156/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:
2006/119/EB |
L 330, 28.11.2006 |
***101/2007 |
B. Í tölulið 28 a, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", við tilskipun 2003/37/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", fellur niður:
2005/13/EB |
L 55, 01.03.2005 |
***113/2005 |
C. Á eftir tölulið 45zo, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", kemur nýr töluliður, 45zp, í reitina "töluliður", "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:
45zp |
Árekstrarvörn að framan, prófunaraðferðir |
2006/368/EB |
L 161 14.06.2006 |
***144/2006;15,29.3.2007 |
D. Í tölulið 45x, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 97/24/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:
2006/119/EB |
L 227, 19.08.2006 |
***5/2007; 38, 09.08.2007 |
2006/120/EB |
L330, 28.11.2006 |
***101/2007 |
E. Í tölulið 45za, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 2002/24/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:
2006/120/EB |
L 330, 28.11.2006 |
***101/2007 |
F. Í tölulið 45zg, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 2005/30/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB og "EES-birting", kemur:
2006/120/EB |
L 330, 28.11.2006 |
***101/2007 |
G. Í tölulið 14, undir fyrirsögninni "dráttarvélar", við tilskipun 78/933/EBE í reitnum "síðari viðbætur" þar sem stendur "2006/59/EB" kemur: 2006/26/EB.
12. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.
Samgönguráðuneytinu, 8. nóvember 2007.
Kristján L. Möller.
Ragnhildur Hjaltadóttir.