1. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Skipstjórnarnám A.
Sá sem lokið hefur skipstjórnarnámi A hefur öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem:
2. gr.
1. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Skipstjórnarnám B.
Sá sem lokið hefur skipstjórnarnámi B hefur öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem:
3. gr.
1. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Skipstjórnarnám C.
Sá sem lokið hefur skipstjórnarnámi C hefur öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem:
4. gr.
12. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Vélgæslunám.
Sá sem lokið hefur vélgæslunámi samkvæmt reglugerð settri af menntamálaráðuneyti, hefur öðlast rétt til að vera vélavörður á skipum 12 metrar og styttri að skráningarlengd með vélarafl 750 kW eða minna (Skírteini: Smáskipa vélavörður (SSV)).
Að loknu viðbótarnámi sem skilgreint er í námskrá öðlast hann rétt til að vera vélavörður á skipi með 750 kW vél og minni (Skírteini: Vélavörður (VV)) og yfirvélstjóri á skipi með 750 kW vél og minni og 24 metrar og styttri að skráningarlengd að loknum 4ra mánaða siglingatíma sem vélavörður (Skírteini: Vélavörður (VVY)).
5. gr.
d-liður 1. mgr. 14. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
6. gr.
1. og 2. mgr. 15. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Vélstjórnarnám C.
Sá sem lokið hefur vélstjórnarnámi C hefur að öðrum skilyrðum uppfylltum öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem:
Til þess að fá útgefið atvinnuskírteini skv. e- og f-lið, skulu viðkomandi jafnframt hafa lokið:
7. gr.
1. og 2. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Vélstjórnarnám D.
Sá sem lokið hefur vélstjórnarnámi D - vélfræðingur, hefur að öðrum skilyrðum uppfylltum öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem:
Til þess að fá útgefið atvinnuskírteini skv. d- og e-lið skulu viðkomandi jafnframt hafa lokið:
8. gr.
2. - 6. mgr. II. viðauka orðist svo:
Heimilt er að gefa út ný skírteini til skipstjórnarstarfa á íslenskum fiskiskipum og öðrum skipum skv. lögum nr. 30/2007 og þessari reglugerð í stað skírteina skv. lögum sem fallið hafa á brott á þann hátt sem eftirfarandi tafla sýnir:
Skírteini |
Takmarkanir |
Eldra skírteini |
Skipstjóri (CB) |
engar |
A.6 - 2. stig |
Yfirstýrimaður (CA) |
fiskiskip og önnur skip |
A.5 - 2. stig |
Undirstýrimaður (BB) |
engar |
A.4 (500 brl.) - 1. stig |
Skipstjóri (BC) |
<45 m í innanlandssiglingum |
A.4 (200 brl.) - 1. stig |
Yfirstýrimaður/stýrimaður (BA) |
<45 m í innanlandssiglingum |
A.3 (200 brl.) - 1. stig |
Undirstýrimaður (AB) |
<45 m í innanlandssiglingum |
A.3 (200 brl.) - 1. stig |
Skipstjóri (AD) |
<24 m í innanlandssiglingum |
A.2 (80 brl.) |
Stýrimaður (AC) |
<24 m í innanlandssiglingum |
A.2 (80 brl.) |
Skipstjóri (SS) |
<12 m í strandsiglingum |
A.1 (30 brl.) |
Um lágmarksfjölda skipstjórnarmanna á fiskiskipum og öðrum skipum gilda eftirfarandi reglur:
Lengd skips - skráningarlengd |
Skipstjórn |
<</I>12 metrar |
Skipstjóri (SS), sem má vera hinn sami og vélavörður (SSV) sé hann eini réttindamaðurinn í áhöfn og hafi atvinnuskírteini til að gegna þeim störfum. |
12 - 24 metrar |
Skipstjóri (AD) og stýrimaður (AC). Heimilt er að vera án stýrimanns að fenginni heimild mönnunarnefndar ef útivistartími er styttri en 14 klst. |
24 - 45 metrar |
Skipstjóri (BC) og stýrimaður (BA) |
>45 metrar |
Skipstjóri (CB), yfirstýrimaður (CA) og undirstýrimaður (BB) |
Heimilt er að gefa út ný skírteini til skipstjórnarstarfa á varðskipum skv. lögum nr. 30/2007 og þessari reglugerð í stað skírteina skv. lögum sem fallið hafa á brott á þann hátt sem eftirfarandi tafla sýnir:
Skírteini |
Takmarkanir |
Eldra skírteini |
Skipherra (EA) |
engar |
B.5 - 4. stig |
Yfirstýrimaður (DA) |
engar |
B.2 - 3. stig |
Undirstýrimaður (CA) |
engar |
A.5 - 2. stig |
Um lágmarksfjölda skipstjórnarmanna á varðskipum gilda eftirfarandi reglur:
Lengd skips |
Skipstjórn |
<24 metrar |
Skipherra (EA) og stýrimaður (DA) |
24 - 45 metrar |
Skipherra (EA), yfirstýrimaður (DA) og undirstýrimaður (CA) |
>45 metrar |
Skipstjóri (EA), yfirstýrimaður (DA) og tveir undirstýrimenn (CA) |
Eftirfarandi skírteini til vélstjórnar skulu gefin út að uppfylltum skilyrðum um menntun og þjálfun, siglingatíma, aldur og heilbrigði, sjón og heyrn skv. I. viðauka:
Vélgæslunám (smáskip)
Skírteini |
Siglingatími |
Eldra skírteini |
Smáskipa vélavörður 750 kW og minna og 12 m og styttri (SSV) |
Enginn |
VM - vélgæslunámskeið |
Vélavörður 750 kW og minna (VV) |
Enginn |
VV og VVY - 1. stig |
Yfirvélstjóri 750 kW og minna og að 24 metrum (VVY) |
4 mánuðir sem vélavörður |
VVY - 1. stig |
Vélstjórnarnám A (750 kW )
Skírteini |
Siglingatími |
Eldra skírteini |
1. Vélavörður 750 kW og minna (VV) |
Enginn |
VV og VVY - 1. stig |
2. Yfirvélstjóri 750 kW og minna (VS.III) |
9 mánuðir sem vélavörður |
VS.III - 2. stig |
Vélstjórnarnám B (1500 kW)
Skírteini |
Siglingatími |
Eldra skírteini |
1. Vélavörður 750 kW og minna (VV) |
Enginn |
|
2. Yfirvélstjóri 750 kW og minna (VS.III) |
8 mánuðir sem vélavörður |
|
3. 1. vélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri 3000 kW og minna (VS.II) |
12 mánuðir sem vélavörður eða vélstjóri á skipi, þar af a.m.k. 3 mánuðir sem vélstjóri |
VS.II - 3. stig |
4. Yfirvélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri ótakmarkað (VS.I) |
18 mánuðir sem vélstjóri eða vélavörður á skipi, þar af 9 mánuðir sem vélstjóri |
VS.I - 3. stig |
Vélstjórnarnám C (3000 kW)
Skírteini |
Annað |
Siglingatími |
Eldra skírteini |
1. Vélavörður 750 kW og minna (VV) |
Enginn |
||
2. Yfirvélstjóri 750 kW og minna (VS.III) |
3 mánuðir sem vélavörður eða vélstjóri |
||
3. 1. vélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri 3000 kW og minna (VS.II) |
1 mánuður |
||
4. Yfirvélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri ótakmarkað (VS.I) |
9 mánuðir sem vélstjóri |
||
5. 1. vélstjóri minna en 3000 kW (VF.IV) |
Sveinspróf eða viðurkennd verkstæðisþjálfun í landi eða um borð |
12 mánuðir sem vélstjóri |
|
6. Yfirvélstjóri minna en 3000 kW (VF.III) |
Sveinspróf eða viðurkennd verkstæðisþjálfun í landi eða um borð |
12 mánuðir sem vélstjóri eftir að hafa öðlast réttindi sem 1. vélstjóri |
VF.II - 4. stig |
Vélstjórnarnám D (ótakmarkað)
Skírteini |
Annað |
Siglingatími |
Eldra skírteini |
1. Vélavörður 750 kW og minna (VV) |
Enginn |
||
2. Yfirvélstjóri 750 kW og minna (VS.III) |
1 mánuður |
||
3. 1. vélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri minna en 3000 kW (VS.II) |
1 mánuður |
||
4. Yfirvélstjóri 1500 kW og minna og undirvélstjóri ótakmarkað (VS.I) |
9 mánuðir sem vélstjóri |
VS.I - 3. stig |
|
7. 1. vélstjóri ótakmarkað og yfirvélstjóri minna en 3000 kW (VF.II) |
Sveinspróf eða viðurkennd verkstæðisþjálfun í landi eða um borð |
12 mánuðir sem vélstjóri |
VF.II - 4. stig |
8. Yfirvélstjóri ótakmarkað(VF.I) |
Sveinspróf eða viðurkennd verkstæðisþjálfun í landi eða um borð |
24 mánuðir sem vélstjóri, eftir að hafa öðlast rétt til að vera 1. vélstjóri - ótakmarkað |
VF.I - 4. stig |
Um lágmarksfjölda vélstjórnarmanna á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum gilda eftirfarandi reglur:
Vélarafl skips |
Vélstjórn |
250 til og með 750 kW og skip 12 metrar og styttri að skráningarlengd |
Vélavörður (SSV), sem má vera hinn sami og skipstjóri (SS) sé hann eini réttindamaðurinn í áhöfn og hafi skírteini til að gegna þeim störfum. Ekki er skylt að vélavörður sé í áhöfn skips ef gerður hefur verið samningur við þjónustuaðila um viðhald vélbúnaðar skipsins og sá samningur er staðfestur af Siglingastofnun Íslands. |
250 til og með 750 kW og skip 24 metrar og styttri að skráningarlengd |
Yfirvélstjóri (VVy) og vélavörður (VV). Heimilt er að vera án vélavarðar að fenginni heimild mönnunarnefndar ef útivistartími er styttri en 14 klst. |
250 til og með 750 kW |
Yfirvélstjóri (VS.III) og vélavörður (VV). Heimilt er að vera án vélavarðar að fenginni heimild mönnunarnefndar ef útivistartími er styttri en 14 klst. |
751 til og með 1500 kW |
Yfirvélstjóri (VS.1) og 1. vélstjóri (VS.II) |
1501 til og með 1800 kW |
Yfirvélstjóri (VF.III) og 1. vélstjóri (VF.IV) |
1800 kW - 3000 kW |
Yfirvélstjóri (VF.III), 1. vélstjóri (VF.IV) og undirvélstjóri (VS.II) |
>3000 kW |
Yfirvélstjóri (VF.I), 1. vélstjóri (VF.II) og undirvélstjóri (VS.I) |
9. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 1., 3., og 4. mgr. 5. gr., 1. og 3. mgr. 6. gr., 3. og 4. mgr. 8. gr. og 1. mgr. 19. gr. laga um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007 og staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Samgönguráðuneytinu, 20. maí 2008.
Kristján L. Möller.
Ragnhildur Hjaltadóttir.