Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

1183/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "bifreiðir og eftirvagnar":

  1. Á eftir tölulið 45zzze kemur nýr töluliður 45zzzf:
    45zzzf Gerðarviðurkenning vél­knúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum 2017/1151/ESB   L 175, 7.7.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 75, frá 15.11.2018, bls. 1-645
  2. Undir tölulið 45zzzf við reglugerð 2017/1151/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2018/1832/ESB L 301, 27.11.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 73, frá 12.11.2020, bls. 129-442
  3. Undir tölulið 45zu við reglugerð nr. 692/2008/EB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2018/1832/ESB L 301, 27.11.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 73, frá 12.11.2020, bls. 129-442
  4. Undir tölulið 45zx við tilskipun 2007/46/EB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2018/1832/ESB L 301, 27.11.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 73, frá 12.11.2020, bls. 129-442

 

2. gr.

Viðauki VI við reglugerðina breytist þannig:Undir fyrirsögninni "bifreiðir og eftirvagnar":

  1. Undir tölulið 45zzzb við reglugerð 2017/1152/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2019/1839/ESB L 282, 4.11.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 50, frá 23.7.2020, bls. 191-198
  2. Undir tölulið 45zzzc við reglugerð 2017/1153/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2019/1840/ESB L 282, 4.11.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 50, frá 23.7.2020, bls. 199-204

 

3. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir 2018/1832/ESB, 2019/1839/ESB og 2019/1840/ESB.

 

4. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 13. nóvember 2020.

 

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Jónas Birgir Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica