1. gr.
1. og 2. málsl. 1. mgr. 29. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Öll íslensk skip skulu tilkynna brottför og komu í höfn og staðsetningu sína gegnum sjálfvirkt tilkynningarkerfi. Þau skulu tilkynna staðsetningu sína að lágmarki á eftirfarandi hátt:.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um vaktstöð siglinga nr. 41/2003 og lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 18. nóvember 2010.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.