Samgönguráðuneyti

752/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

II. liður 1. mgr. 4. gr. orðist svo:

II. Reykjanesbær, Grindavík, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysustrandarhreppi. Hámarkstala er 41 atvinnuleyfi.


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum nr. 134/2001, um leigubifreiðar, öðlast þegar gildi og staðfestist hér með til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Reglugerð þessi gildir til 1. október 2005 er reglugerð nr. 259/2005 tekur gildi.


Samgönguráðuneytinu, 15. ágúst 2005.


Sturla Böðvarsson.
Jóhann Guðmundsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica