Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

871/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

IV. viðauki við reglugerðina breytist þannig:

Í tölulið 45zt, reglugerð (EB) nr. 715/2007, undir fyrirsögninni "Bifreiðar og eftirvagnar" í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

Reglugerð 692/2008/EB um breytingu á reglugerð 715/2007/EB um gerðar­viðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja

L 199, 28.07.2008

***43/2009; 33, 25.06.2009



2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 22. október 2010.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica