1. gr.
Í stað b-liðar 1. gr. reglugerðarinnar kemur nýr b-liður, svohljóðandi:
2. gr.
F-liður 1. gr. reglugerðarinnar skal framvegis vera svohljóðandi:
3. gr.
2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar skal framvegis vera svohljóðandi:
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2831, sbr. b-lið 1. gr., er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85/2024, frá 21. nóvember 2024, bls. 385. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 219/2024 er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB, nr. 92/2024, 19. desember 2024, bls. 63.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 32. gr. samkeppnislaga, nr. 44/2005 og öðlast þegar gildi.
Menningar- og viðskiptaráðuneytinu, 15. janúar 2025.
F. h. atvinnuvegaráðherra,
Ingvi Már Pálsson.
Brynja Stephanie Swan.