Á eftir ákvæði til bráðabirgða komi ný málsgrein svohljóðandi:
Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 4. gr. er þeim nemendum sem úrskrifast með stúdentspróf í lok vorannar 2005 ekki skylt að hafa þreytt samræmd stúdentspróf í tveimur námsgreinum.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.