Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Menntamálaráðuneyti

102/1992

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þýðingarsjóð, nr. 638/1982. - Brottfallin

1. gr.

2. gr. orðist svo:

Menntamálaráðherra skipar þrjá menn í stjórn sjóðsins til tveggja ára í senn, einn tilnefndan af samtökum útgefenda, einn tilnefndan af Rithöfundasambandi Íslands og einn án tilnefningar og skal hann vera formaður stjórnarinnar. Stjórnin skiptir að öðru leyti með sér verkum.

Menntamálaráðherra ákveður þóknun sjóðstjórnar.

Semja skal við einhvern bankanna um vörslu sjóðsins.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytið, 12. mars 1992.

Ólafur G. Einarsson.

Árni Gunnarsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica