Á eftir 3. gr. kemur ný grein 3. gr. a svohljóðandi:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra gefur út samkvæmt umsókn staðfestingu almenns heimilislækningaleyfis (Evrópulæknaleyfis) til EES-ríkisborgara. Skilyrði staðfestingar almenns heimilislækningaleyfis eru:
Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 1. gr. laga nr. 116/1993 um breytingar á laga-ákvæðum á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði og 4. gr. laga um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum nr. 83/1993, öðlast þegar gildi.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. ágúst 1995.
Ingibjörg Pálmadóttir.
Páll Sigurðsson.