Prentað þann 6. apríl 2025
1122/2023
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um merkingar búfjár nr. 916/2012.
1. gr.
Í 3. ml. 2. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott "nema með leyfi Matvælastofnunar".
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum um búfjárhald, nr. 38/2013, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, nr. 66/1998, og lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og 31. gr. a laga nr. 93/1995, um matvæli.
Reglugerðin öðlast þegar gildi en kemur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024.
Matvælaráðuneytinu, 24. október 2023.
Svandís Svavarsdóttir.
Kolbeinn Árnason.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.