Landbúnaðarráðuneyti

365/2007

Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 13/2006, frá 3. febrúar 2006, sem vísað er til í II. kafla, I. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2006, frá 23. september 2006, skal öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af reglugerð þessari, I. viðauka samningsins, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans.

2. gr.

Í stað 27. liðar töflunnar í B. hluta 1. viðauka, II. kafla, reglugerðar nr. 340/2001 komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Hámarksinnihald í fóðri, reiknað út frá 12% rakainnihaldi

(1)

(2)

(3)

27a. Díoxín (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD) og fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóða­heilbrigðismála­stofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*)

a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni

0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni

0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

c) Fóðurefni úr steinaríkinu

1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum

2,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir

0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

f) Fisklýsi

6,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu (****)

1,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

2,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

i) Aukefnin kaólínleir, kalsíumsúlfatdíhýdrat, vermikúlít, natrólítfónólít, tilbúin kalsíumálöt og klínoptílólít úr seti sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna

0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna

1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

k) Forblöndur

1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

l) Fóðurblöndur, að undanskildu fóðri fyrir loðdýr, gæludýrafóðri og fiskafóðri

0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

m) Fiskafóður
Gæludýrafóður

2,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

27b. Summa díoxína og díoxínlíkra PCB-efna (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD), fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF) og fjölklóraðra bífenýla (PCB-efna), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóða­heilbrigðismála­stofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*)

a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni

1,25 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

c) Fóðurefni úr steinaríkinu

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum

3,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir

1,25 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

f) Fisklýsi

24,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu (****)

4,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

11,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

k) Forblöndur

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

l) Fóðurblöndur, að undanskildu fóðri fyrir loðdýr, gæludýrafóðri og fiskafóðri

1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

m) Fiskafóður
Gæludýrafóður

7,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**)

(*) Jafngildisstuðlar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar fyrir eiturhrif (WHO TEF) til nota við áhættumat fyrir menn sem grundvallast á niðurstöðum ráðstefnu stofnunarinnar í Stokkhólmi í Svíþjóð 15. til 18. júní 1997 (Van den Berg et al., (1998) "Toxic Equivalency Factors (TEFs) for PCBs, PCDDs, PCDFs for Humans and for Wildlife". Environmental Health Perspectives, 106(12), 775).

Efnamyndir

TEF-gildi

Efnamyndir

TEF-gildi

Díbensó-p-díoxín (PCDD)

 

Díoxínlík PCB-efni

 

2,3,7,8-TCDD

1

PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni + ein-ortó-PCB-efni

 

1,2,3,7,8-PeCDD

1

 

1,2,3,4,7,8-HxCDD

0,1

PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni

 

1,2,3,6,7,8-HxCDD

0,1

PCB 77

0,0001

1,2,3,7,8,9-HxCDD

0,1

PCB 81

0,0001

1,2,3,4,6,7,8-HpCDD

0,01

PCB 126

0,1

OCDD

0,0001

PCB 169

0,01

       

Díbensófúrön (PCDF)

 

Ein-ortó-PCB-efni

 

2,3,7,8-TCDF
1,2,3,7,8-PeCDF
2,3,4,7,8-PeCDF
1,2,3,4,7,8-HxCDF
1,2,3,6,7,8-HxCDF
1,2,3,7,8,9-HxCDF
2,3,4,6,7,8-HxCDF
1,2,3,4,ô,7,8-HpCDF
1,2,3,4,7,8,9-HpCDF
OCDF

0,1
0,05
0,5
0,1
0,1
0,1
0,1
0,01
0,01
0,0001

PCB 105
PCE 114
PCB 118
PCB 123
PCB 156
PCB 157
PCB 167
PCB 189

0,0001
0,0005
0,0001
0,0001
0,0005
0,0005
0,00001
0,0001

Skammstafanir: T = tetra, Pe = penta, Hx = hexa, Hp = hepta, O = okta, CDD = klórdíbensódíoxín, CDF = klórdíbensófúran, CB = klórbífenýl.

(**) Efri styrkleikamörk: við útreikning efri styrkleikamarka er gert ráð fyrir því að öll gildi fyrir mismunandi efnamyndir, sem eru undir magngreiningarmörkum, séu jöfn magngreiningarmörkunum.
(***) Einstök hámarksgildi fyrir díoxín (PCDD/F) gilda áfram um hríð. Þær vörur, sem eru ætlaðar til að fóðra dýr og um getur í lið 27 a, mega á því tímabili hvorki fara yfir þau hámarksgildi, sem eru sett fyrir díoxín, né hámarksgildin fyrir summu díoxína og díoxínlíkra PCB-efna.
(****) Ferskur fiskur, sem er afhentur beint og notaður án millistigsvinnslu við framleiðslu á loðdýrafóðri, er undanskilinn þessum hámarksgildum en hámarksgildin 4,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg afurðar og 8,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg afurðar gilda um ferskan fisk sem er notaður beint sem fóður fyrir gæludýr og dýr í dýragörðum og fjölleikahúsum. Afurðirnar, unnin dýraprótín sem eru framleidd úr þessum dýrum (loðdýrum, gæludýrum og dýrum í dýragörðum og fjölleikahúsum), mega ekki komast inn í fæðukeðjuna og bannað er að nota þær sem fóður fyrir húsdýr sem eru alin og ræktuð til matvælaframleiðslu.

3. gr.

Í stað C. hluta 1. viðauka, II. kafla, reglugerðar nr. 340/2001, um aðgerðamörk óæski­legra efna í afurðum sem ætlaðar eru í fóður komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Aðgerðarmark fyrir fóður, reiknað út frá 12% rakainnihaldi

Athugasemdir og frekari upplýsingar (t.d. eðli rannsókna sem gerðar verða)

(1)

(2)

(3)

(4)

1. Díoxín (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD) og fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóða­heilbrigðismála­stofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*)

a) Fóðurefni úr plöntu­ríkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

c) Fóðurefni úr steinaríkinu

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum

1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

f) Fisklýsi

5,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

1,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum

i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

k) Forblöndur

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

l) Fóðurblöndur, að undanskildum fóðurblöndum fyrir loðdýr, gæludýrafóður og fiskafóður

0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

m) Fiskafóður
Gæludýrafóður

1,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

2. Díoxínlík PCB-efni (summa fjölklóraðra bífenýla (PCB), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóða­heilbrigðismála­stofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*)

a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni

0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni

0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

c) Fóðurefni úr steinaríkinu

0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum

0,75 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir

0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

f) Fisklýsi

14,0 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

2,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu

7,0 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna

0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna

0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

k) Forblöndur

0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

l) Fóðurblöndur, að undanskildum fóðurblöndum fyrir loðdýr, gæludýrafóður og fiskafóður

0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim.

m) Fiskafóður
Gæludýrafóður

3,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***)

Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum.

(*) Jafngildisstuðlar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar fyrir eiturhrif (WHO TEF) til nota við áhættumat fyrir menn sem grundvallast á niðurstöðum ráðstefnu stofnunarinnar í Stokkhólmi í Svíþjóð 15. til 18. júní 1997 (Van den Berg et al., (1998) "Toxic Equivalency Factors (TEFs) for PCBs, PCDDs, PCDFs for Humans and for Wildlife".

Efnamyndir

TEF-gildi

Efnamyndir

TEF-gildi

Díbensó-p-díoxín (PCDD)

 

Díoxínlík PCB-efni

 

2,3,7,8-TCDD

1

PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni + ein-ortó-PCB-efni

 

1,2,3,7,8-PeCDD

1

PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni

 

1,2,3,4,7,8-HxCDD

0,1

PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni

 

1,2,3,6,7,8-HxCDD

0,1

PCB 77

0,0001

1,2,3,7,8,9-HxCDD

0,1

PCB 81

0,0001

1,2,3,4,6,7,8-HpCDD

0,01

PCB 126

0,1

OCDD

0,0001

PCB 169

0,01

       

Díbensófúrön (PCDF)

 

Ein-ortó-PCB-efni

 

2,3,7,8-TCDF
1,2,3,7,8-PeCDF
2,3,4,7,8-PeCDF
1,2,3,4,7,8-HxCDF
1,2,3,6,7,8-HxCDF
1,2,3,7,8,9-HxCDF
2,3,4,6,7,8-HxCDF
1,2,3,4,ô,7,8-HpCDF
1,2,3,4,7,8,9-HpCDF
OCDF

0,1
0,05
0,5
0,1
0,1
0,1
0,1
0,01
0,01
0,0001

PCB 105
PCE 114
PCB 118
PCB 123
PCB 156
PCB 157
PCB 167
PCB 189

0,0001
0,0005
0,0001
0,0001
0,0005
0,0005
0,00001
0,0001

Skammstafanir: T = tetra, Pe = penta, Hx = hexa, Hp = hepta, O = okta, CDD = klórdíbensódíoxín, CDF = klórdíbensófúran, CB = klórbífenýl.

(**) Efri styrkleikamörk: við útreikning efri styrkleikamarka er gert ráð fyrir því að öll gildi fyrir mismunandi efnamyndir, sem eru undir magngreiningarmörkum, séu jöfn magngreiningarmörkunum.
(***) Framkvæmdastjórnin mun endurskoða þessi aðgerðarmörk eigi síðar en 31. desember 2008, um leið og hún endurskoðar hámarksgildin fyrir summu díoxína og díoxínlíkra PCB-efna.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 12. apríl 2007.

F. h. r.

Guðmundur B. Helgason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica