REGLUGERÐ
um (3.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri,
sbr. breytingar með reglugerð nr. 718/1995 og reglugerð nr. 519/1996.
1. gr.
Við 15. gr. bætist eftirfarandi: "Allar fóðurvörur sem framleiddar eru til útflutnings skulu merktar á einu opinberu tungumáli kaupanda."
2. gr.
Við 28. gr. bætist eftirfarandi: "hvað varðar framleiðslu fyrir innanlandsmarkað."
3. gr.
Síðari málsliður í tölulið 2.1. í staflið B, VI. kafla fellur brott og í staðinn kemur eftirfarandi: "Forblandan skal vera að minnsta kosti 0,2% af heildarþyngd endanlegrar gerðar heilfóðursins."
4. gr.
a) Við töflu í VI. kafla, staflið D, tölulið 4.0 sem ber heitið "Hníslalyf", bætist eftirfarandi við:
ESB-nr. |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Dýrategund eða -flokkur |
Hámarks- aldur |
Lágmarks- magn |
Hámarks- magn |
Önnur ákvæði |
|
|
|
|
|
mg/kg heilfóðurs |
|
|
"E 750 |
Amprólíum |
1-(4-amínó-2-própýlpýramídín-5-ýl-metýl)- 2-metýl-pýrídínklóríð hýdróklóríð |
Alifuglar |
- |
62,5 |
125 |
Notkun bönnuð frá varpaldri og þar til a.m.k. 3 dögum fyrir slátrun |
E 752 |
Dínítólíð (DOT) |
3,5-Dínítró-o-tólúamíð |
Alifuglar |
- |
62,5 |
125 |
Notkun bönnuð frá varpaldri og þar til a.m.k. 3 dögum fyrir slátrun |
E 754 |
Dímetrídasól |
1,2-dímetýl-5-nítróimídasól |
Kalkúnar
Perluhænsni |
-
- |
100
125 |
200
150 |
Notkun bönnuð frá varpaldri þar til a.m.k. 6 dögum fyrir slátrun Notkun bönnuð frá varpaldri þar til a.m.k. 6 dögum fyrir slátrun |
E 755 |
Metíklórpindól |
3,5-díklór-2,6-dímetýlpýridín-4-ól |
Verðandi holda-kjúklingar, perluhænsni
Kanínur |
-
- |
125
125 |
125
200 |
Notkun bönnuð frá varpaldri þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun |
E 756 |
Dekókínat |
3-etoxýkarbónýl- 4hýdroxý-6-dekýloxý-7etoxýkínólín |
Verðandi holda-kjúklingar |
- |
20 |
40 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 3 dögum fyrir slátrun |
E 758 |
Róbenidín |
1,3-bis[(4-klórbensýlíden)-amínó] hýdróklóríð |
Verðandi holda-kjúklingar og kalkúnar |
- |
30 |
36 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun |
|
|
|
Alikanínur
Kanínur til undaneldis |
-
- |
50
50 |
66
66 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun Notkun bönnuð minnst 5 dögum fyrir slátrun |
E 760 |
Ipronídasól |
1-metýl-2ísóprópýl-5-nýtróimídasól |
Kalkúnar |
- |
50 |
85 |
Notkun bönnuð frá varpaldri þar til a.m.k. 6 dögum fyrir slátrun |
E 761 |
Metiklórpindól/metýlbensókvat (blanda 100 hluta af a) metiklórpindól og 8,35 hluta af b) metýlbensókvati) |
a) 3,5-díklór-2,6-dýmetýl-pýridín-4-ól
|
Verðandi holda-kjúklingar |
- |
110 |
110 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun |
|
|
b) 7-bensýloxý-6-bútýl-3-metoxýkarbónýl-4-kínólón |
Verðandi varphænsni
Kalkúnar |
16 vikur
12 vikur |
110
110 |
110
110 |
-
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun |
E 762 |
Arprínósíð |
9-(2-klór-6-flúrbensýl) adenín |
Verðandi holda-kjúklingar
Verðandi varphænsni |
-
16 vikur |
60
60 |
60
60 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun - |
E 764 |
Halófúg ínón |
dl-trans-7-brómó-6-klór-3-[3-(3-hýdroxý-2-piperídýl)-asetonýl]-kínasólín-4-(3H)-ón-hýdróbrómíð |
Verðandi holda-kjúklingar
|
-
|
2
|
3
|
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun
|
|
|
|
Kalkúnar |
12 vikur |
2 |
3 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun |
E 765 |
Narasín |
C43H72O11 (pólýeter úr mónókarboxýlsýru sem framleidd er af Streptomyces aureofaciens) |
Verðandi holda-kjúklingar |
- |
60 |
70 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 5 dögum fyrir slátrun Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: "Hættulegt hrossum" "Þetta fóður inniheldur jónófor: ekki er ráðlegt að nota það samtímis og tiltekin lyf eru notuð (t.d. tíamúlín)" |
E 768 |
Nikarbasín |
Komplex með jöfnum mólikúl hlutföllum úr 1,3-bis(4-nítrófenýl) þvagefni og 4,6 dímetýlpýrimí dín-2-ól |
Verðandi holda-kjúklingar |
4 vikur |
100 |
125 |
Notkun bönnuð þar til a.m.k. 9 dögum fyrir slátrun |
E 770 |
Madúra-mísín- ammoníum |
C47H83O17N (ammóníumsalt af pólýetermónókarboxýlsýru framleitt af Actinomadura yumaenisis |
Holda- kjúklingar |
- |
5 |
5 |
Tilgreina skal eftirfarandi í notkunarleiðbeiningum: "-Notkun bönnuð a.m.k. fimm dögum fyrir slátrun - Hættulegt hrossum" "Þetta fóður inniheldur jónófor: ekki er ráðlegt að nota það samtímis og tiltekin lyf eru notuð (t.d. tíamúlín)" |
E 771
|
Díklasúríl |
(+)-4-klórfenýl(2,6-díklór-4-(2,3,4,5,-tetróhýdró-3,5-díoxó-1,2,4-tríasín-2-ýl-fenýl)asetónítríl |
Holdakjúklingar |
- |
1 |
1 |
Notkun bönnuð a.m.k. fimm dögum fyrir slátrun." |
b) Í dálknum sem ber heitið "Dýrategundir", eru eftirfarandi breytingar gerðar varðandi atriði E 757 að í stað orðanna "Verðandi holdakjúklingur" kemur "Kjúklingur" og í stað orðsins "Kjúklingur" kemur "Verðandi holdakjúklingur".
c) Í dálknum sem ber heitið "Dýrategundir", eru eftirfarandi breytingar gerðar varðandi atriði E 763 að í stað orðsins "Holdakjúklingur" kemur "Kjúklingur" og í stað orðsins "Kjúklingur" kemur "Holdakjúklingur".
5. gr.
a) Við töflu í VI. kafla, staflið D, tölulið 5.0 sem ber heitið "Ýruefni, bindiefni, þykkingarefni og hleypiefni", í dálknum sem ber heitið "Dýrategundir", eru þær breytingar gerðar varðandi atriði E 403 að við orðin "Allar dýrategundir eða -flokkar" bætast orðin: "nema skrautfiskar".
b) Í dálknum sem ber heitið "Önnur ákvæði" eru þær breytingar gerðar varðandi atriði E 440, að eru felld niður orðin "Aðeins í gervimjólk", en í staðinn koma orðin "Allt fóður".
6. gr.
Í töflu í VI. kafla, staflið D, í tölulið 6.0 sem ber heitið "Litarefni, þar með taldir dreifulitir" bætist eftirfarandi við:
ESB-nr. |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Dýrategund eða -flokkur |
Hámarks- aldur |
Lágmarks- magn |
Hámarks- magn |
Önnur ákvæði |
|
|
|
|
|
|
mg/kg heilfóðurs |
|
||
"E 132 |
Indigótín |
C16H8N2O8S2Na2 |
Skrautfiskar |
|
|
|
|
|
E 141 |
Klórfyllar kopar komplex |
_ |
Skrautfiskar |
|
|
|
|
|
E153 |
Viðarkol svart |
C |
|
|
|
|
|
|
E 160 B |
Bixín |
C25H30O4 |
Skrautfiskar" |
|
|
|
|
|
E 172 |
Járnoxíð og járn- hýdroxíð |
Fe2O3 |
|
|
|
|
|
|
7. gr.
Í töflu í VI. kafla, staflið D, í tölulið 7.0 sem ber heitið "Rotvarnarefni" bætist eftirfarandi við:
ESB-nr. |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Dýrategund eða -flokkur |
Hámarks- aldur |
Lágmarks- magn |
Hámarks- magn |
Önnur ákvæði |
|
|
|
|
|
mg/kg heilfóðurs |
|
|
"E 335
E 507
E 513 |
Natríum L tartrat
Saltsýra
Brenni- steinssýra |
HCl
H2SO4 |
|
|
|
|
Allar fóðurtegundir
Aðeins vegna súrheysverkunar
Aðeins vegna súrheysverkunar" |
8. gr.
a) Í töflu í VI. kafla, staflið D, í tölulið 8.0 sem ber heitið "Vítamín, forvítamín og efnafræðilega vel skilgreind efni með svipuð áhrif" fellur atriði E 672 í 1. A-vítamín brott og í staðinn kemur:
ESB-nr. |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Dýrategund eða -flokkur |
Hámarks- aldur |
Hámarksmagn í ae/kg af heilfóðri eða af dagsskammti |
Önnur ákvæði |
|
|
|
|
|
|
|
"E 672 |
1. A-vítamín |
- |
Holda- kjúklingur Aliendur Alikalkúnar Alilömb Alisvín Holdanaut Kálfar Aðrar dýrategundir eða -flokkar |
-
- - - - - - - |
13 500
13 500 13 500 13 500 13 500 13 500 25 000 - |
Allt fóður nema fóður handa ungviði Allt fóður nema fóður handa ungviði Allt fóður nema fóður handa ungviði Allt fóður nema fóður handa ungviði Allt fóður nema fóður handa ungviði Allt fóður nema fóður handa ungviði Aðeins gervimjólk Allt fóður" |
b) Við atriði E 670 í D2-vítamín í dálknum "Dýrategund eða -flokkur" fellur eftirfarandi brott: "Aðrar dýrategundir eða -flokkar nema alifuglar", og í staðinn kemur "Aðrar dýrategundir eða -flokkar að undanskildum alifuglum og fiski".
c) Við atriði E 671 í D3-vítamín bætist eftirfarandi við á eftir ábendingunum sem varða flokkinn "Aðrir alifuglar":
ESB-nr. |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Dýrategund eða -flokkur |
Hámarks- aldur |
Lágmarks- magn |
Hámarks- magn |
Önnur ákvæði |
||||
|
|
|
|
|
mg/kg heilfóðurs |
|
|||||
|
|
|
"Fiskur |
- |
3 000 |
Samhliða notkun D2-vítamíns bönnuð" |
|||||
9. gr.
Í töflu í VI. kafla, staflið D, í tölulið 10.0 sem ber heitið "Bindiefni, kekkjavarnarefni og storkuefni", í dálknum "EBE-nr." fellur númerið "E 553" brott og í staðinn kemur númerið "E 562".
10. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22 29. mars 1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og öðlast þegar gildi.
Landbúnaðarráðuneytinu, 16. september 1998.
F. h. r.
Guðmundur Sigþórsson.
Hjördís Halldórsdóttir.