Landbúnaðarráðuneyti

281/2002

Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Við 12. viðauka Greiningaraðferðir við efnafræðilegt eftirlit bætist undir flokkinn Amónísýrur:


Tryptófan

2000/45/EB, Stjtíð. EB L 333, 29.12.2000, bls. 81.


2. gr.

Við 12. viðauka Greiningaraðferðir við efnafræðilegt eftirlit bætist nýr flokkur sem kallast Vítamín og þar undir kemur:


A-vítamín, E-vítamín

2000/45/EB, Stjtíð. EB L 174, 13.07.2000, bls. 32.

3. gr.

Reglugerð þessi tekur þegar gildi og er sett með stoð í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og með hliðsjón af tilskipun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2000/45/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2000/77/EB.


Landbúnaðarráðuneytinu, 8. apríl 2002.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica