Landbúnaðarráðuneyti

802/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 252/1995 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 252/1995um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk.

 

1. gr.

Í stað viðaukakafla reglugerðarinnar koma eftirfarandi viðaukar:

I.                    VIÐAUKI

II.                Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem hámarksmagn leifa hefur verið ákveðið fyrir.

( Sjá viðauka í Stjórnartíðindum B 114-115 nr. 772-802 2000)

 

III.               VIÐAUKI

IV.              Skrá yfir efni sem falla ekki undir takmörkun á hámarksmagni leifa.

( Sjá viðauka í Stjórnartíðindum B 114-115 nr. 772-802 2000)

 

     III. VIÐAUKI

Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem notuð eru í dýralyf oghámarksmagn lyfjaleifa hefur verið ákveðið fyrir til bráðabirgða.

( Sjá viðauka í Stjórnartíðindum B 114-115 nr. 772-802 2000)

 

 IV. VIÐAUKI

V.                 Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem ekki er hægt að ákvarða hámarksmagn leifa fyrir.

( Sjá viðauka í Stjórnartíðindum B 114-115 nr. 772-802 2000)

 

VI.              VIÐAUKI

(sbr. br. nr. 762/92/EBE)

Upplýsingar og gögn er fylgja skulu beiðni um ákvörðun á hámarksmagni leifa lyfjafræðilega virks efnis sem notað er í dýralyf.

 

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett í samræmi við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90, sbr. breytingar á þeirri reglugerð með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 955/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1430/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2701/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2703/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 529/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1102/ 95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2796/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2804/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 281/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 282/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1140/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1147/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1311/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1312/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1433/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1742/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2017/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2034/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 17/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 270/97, reglugerð fáðsins (EB) nr. 434/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 716/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 748/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 749/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1836/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1837/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1838/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1850/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 0121/98, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 0426/98, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 0613/98, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1000/98, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1076/98, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1191/98 og samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt er felld úr gildi reglugerð nr. 76/1999 um breytingu á reglugerð nr. 252/1995 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk.

 

Landbúnaðarráðuneytinu, 25. október 2000.

 

Guðni Ágústsson.

 Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica