1. gr.
Í 1. viðauka með reglugerðinni, I. lið um fóðurjurtir, landgræðslujurtir og grös í grasvelli, bætist í upptalningu í 1. tölulið, á eftir orðunum Hávingull svohljóðandi:
Hávingulsrýgreni x Festulolium (Festuca pratensis Huds. x Lolium multiflorum Lam.)
2. gr.
Í 2. viðauka með reglugerðinni I. lið A, 3. tölulið bætist aftan við orðin Festuca rubra:
1 2 3 4 5 6 7 8
x Festulolium 75 96 1,5 1,0 0,5 0,3 5
Í 2. viðauka, I. lið B, 6. tölulið, 2. töflu (A) bætist aftan við Festuca spp:
x Festulolium 2 5 5
Í 2. viðauka II-lið, 2. tölulið bætist eftirfarandi:
Korntegund Flokkur Krafa % Leyfileg frávik
naktir hafrar allir minnst 75% 0
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru nr. 22 29. mars 1994 og með vísan til tilskipana ESB nr. 92/19/EBE og 93/2/EBE og öðlast þegar gildi.
Landbúnaðarráðuneytinu, 19. mars 1996.
F. h. r.
Guðmundur Sigþórsson.
Jón Höskuldsson.