561/2018
Reglugerð um (89.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
1. gr.
Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í II. kafla I. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar öðlast eftirtaldar ESB-gerðir gildi hér á landi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2231 frá 4. desember 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/329 að því er varðar nafn leyfishafa fyrir 6-fýtasa. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 360.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2233 frá 4. desember 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 900/2009 að því er varðar lýsingu á eiginleikum selen-meþíóníns sem er framleitt með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-3399. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 362.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2274 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndum með 6-fýtasa (EC 3.1.3.26), sem er framleiddur með Komagataella pastoris (DSM 23036), sem fóðuraukefni fyrir fiska (leyfishafi er Huvepharma EOOD). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 364.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2275 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Lactobacillus acidophilus (CECT 4529) sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga (leyfishafi er Centro Sperimentale del Latte). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 367.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2276 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Bacillus subtilis (ATCC PTA-6737) sem fóðuraukefni fyrir gyltur (leyfishafi er Kemin Europa N.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 370.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2299 frá 12. desember 2017 um leyfi fyrir blöndu með Pediococcus acidilactici CNCM MA 18/5M sem fóðuraukefni fyrir eldissvín, aukategundir svína (fráfærugrísi og eldissvín), eldiskjúklinga, aukategundir alifugla til eldis og aukategundir alifugla til varps, um leyfi fyrir notkun þessa fóðuraukefnis í drykkjarvatn og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2036/2005 og (EB) nr. 1200/2005 og framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 413/2013 (leyfishafi er Danster Ferment AG, fulltrúi er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 373.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2308 frá 13. desember 2017 um leyfi fyrir blöndu með Bacillus subtilis (DSM 5750) og Bacillus licheniformis (DSM 5749) sem fóðuraukefni fyrir mjólkurgrísi (leyfishafi er Chr. Hansen A/S). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 379.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2312 frá 13. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Bacillus subtilis C-3102 (DSM 15544) sem fóðuraukefni fyrir gyltur, mjólkurgrísi og hunda (leyfishafi er Asahi Calpis Wellness Co. Ltd, fulltrúi er Asahi Calpis Wellness Co. Ltd Europe Representative Office). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 383.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2325 frá 14. desember 2017 um leyfi fyrir blöndum með fljótandi lesitínum, vatnsrofnum lesitínum og lesitínum sem olían hefur verið fjarlægð úr sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1007. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 386.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/238 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir dínatríum-5´-ríbónúkleótíðum, dínatríum-5´-gúanýlati og dínatríum-5´-inósínati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 1.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/239 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir metýl-N-metýlantranílati og metýlantranílati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir, að undanskildum fuglum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 9.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/240 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir trímetýlamíni, trímetýlamínhýdróklóríði og 3-metýlbútýlamíni fyrir allar dýrategundir, að undanskildum varphænum, og 2-metoxýetýlbenseni, 1,3-dímetóxý-benseni, 1,4‑dímetoxýbenseni og 1-ísóprópýl-2-metoxý-4-metýlbenseni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/241 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir píperíni, 3-metýlindóli, indóli, 2-asetýlpýrróli og pýrrólídíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 27.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/242 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir hex-3(cis)-en-1-óli, nón-6-en-1-óli, okt-3-en-1-óli, nón-6(cis)-enali, hex-3(cis)-enali, hept-4-enali, hex-3(cis)enali, hept-4-enali, hex-3(cis)-enýlasetati, hex-3(cis)-enýlformati, hex-3-enýl-bútýrati, hex-3-enýlhexanóati, hex-3-(cis)-enýlísóbútýrati, sítrónellóli, (-)-3,7-dímetýl-6-okten-1-óli, sítrónellali, 2,6-dímetýlhept-5-enali, sítrónellínsýru, sítrónellýlasetati, sítrónellýlbútýrati, sítrónellýlformati, sítrónellýlprópíónati, 1-etoxý-1-(3-hexenýloxý)etani og hex-3-enýlísóvalerati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 36.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/243 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 3-hýgroxýbútan-2-óni, pentan-2,3-díóni, 3,5-dímetýlsýklópentan-1,2-díóni, hexan-3,4-díóni, sek-bútan-3-ónýlasetati, 2,6,6-trímetýlsýklóhex-2-en-1,4-díóni og 3-metýlnóna-2,4-díóni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 69.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/244 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir vanillýlasetoni og 4-(4-metoxýfenýl)bútan-2-óni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og synjun um 1-fenýletan-1-ól. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 81.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/245 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir mentóli, d-karvóni, mentýlasetati, d,1-ísómentóni, 3-metýl-2-(pent-2(cis)-enýl)sýklópent-2-en-1-óni, 3,5,5-trímetýlsýklóhex-2-en-1-óni, d-fenkóni, fenkýlalkóhóli, karvýlasetati, díhýdrókarvýlasetati og fenkýlasetati sem fóðuraukefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 87.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/246 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir línalóloxíði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir, að undanskildum fiskum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 105.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/247 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 2,4,5-trímetýlþíasóli, 2-ísóbútýlþíasóli, 5-(2-hýdroxýetýl)-4-metýlþíasóli, 2-asetýlþíasóli, 2-etýl-4-metýlþíasóli, 5,6-díhýdró-2,4,6,tris(2-metýlprópýl)4H-1,3,5-díþíasíni og þíamínvetnisklóríði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 109.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/248 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 2,3-díetýlpýrasíni, 2,5- eða 6-metoxý-3-metýlpýrasíni, 2-asetýl-3-etýlpýrasíni, 2,3‑díetýl-5-metýlpýrasíni, 2-(sek-bútýl)-3-metoxýpýrasíni, 2-etýl-3-metoxýpýrasíni, 5,6,7,8‑tetrahýdrókínoxalíni, 2-etýlpýrasíni og 5-metýlkínoxalíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 120.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/249 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir táríni, betaalaníni, L-alaníni, L-arginíni, L-asparssýru, L-histidíni, D,L-ísólefsíni, L-lefsíni, L-fenýlalaníni, L-prólíni, D,L-seríni, L-týrósíni, L-meþíóníni, L-valíni, L-systeíni, glýsíni, mónónatríumglútamati og L-glútamínsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og L-systeínhýdróklóríðmónóhýdrati fyrir allar dýrategundir, að undanskildum köttum og hundum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 134.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/250 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir metýl-2-fúróati, bis-(2-metýl-3-fúrýl)-dísúlfíði, fúrfúrali, fúrfúrýlalkóhóli, 2-fúranmetanetíóli, S-fúrfúrýlasetóþíóati, dífúrfúrýldísúlfíði, metýlfúrfúrýlsúlfíði, 2-metýlfúran-3-þíóli, metýlfúrfúrýldísúlfíði, metýl-2-metýl-3-fúrýldísúlfíði og fúrfúrýlasetati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 166.
2. gr.
Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.
3. gr.
Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. maí 2018.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Iðunn Guðjónsdóttir.