1. gr.
Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem vísað er til í II. kafla I. viðauka skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar öðlast eftirfarandi ESB-gerðir gildi hér á landi:
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1195/2012 frá 13. desember 2012 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-beta-xýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma koningii (MUCL 39203), fyrir eldiskalkúna og kalkúna sem eru aldir til undaneldis (leyfishafi er Lyven). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 368.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1196/2012 frá 13. desember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 9/2010 að því er varðar lágmarksinnihald blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (ATCC PTA 5588), sem fóðuraukefni í fóðri fyrir varphænur (leyfishafi er Danisco Animal Nutrition). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 370.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1206/2012 frá 14. desember 2012 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-ß-xýlanasa, sem er framleiddur með Aspergillus oryzae (DSM 10287), sem fóðuraukefni fyrir alifugla sem eru aldir til slátrunar, fráfærugrísi og eldissvín og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1332/2004 og (EB) nr. 2036/2005 (leyfishafi er DSM Nutritional Products). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 374.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1265/2012 frá 17. desember 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 837/2012 að því er varðar lágmarksvirkni blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Aspergillus oryzae (DSM 22594), sem fóðuraukefni fyrir alifugla, fráfærugrísi, eldissvín og gyltur (leyfishafi er DSM Nutritional Products). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 372.
-
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 51/2013 frá 16. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 152/2009 að því er varðar greiningaraðferðir til að ákvarða innihaldsefni úr dýraríkinu vegna opinbers eftirlits með fóðri. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 377.
-
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2013 frá 16. janúar 2013 um skrána yfir fóðurefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 388.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 95/2013 frá 1. febrúar 2013 um leyfi fyrir blöndu með Pediococcus acidilactici CNCM MA 18/5M sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir fiska nema laxfiska (leyfishafi er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 456.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 96/2013 frá 1. febrúar 2013 um leyfi fyrir blöndu með Lactobacillus buchneri NCIMB 30139 og fyrir blöndu með Lactobacillus casei ATTC PTA 6135 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 458.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 103/2013 frá 4. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 786/2007 að því er varðar nafn leyfishafa fyrir blöndu með endó-1,4-β-mannanasa EC 3.2.1.78 (Hemicell). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 455.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 105/2013 frá 4. febrúar 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 371/2011 að því er varðar nafn leyfishafa fyrir dímetýlglýsínnatríumsalti. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 454.
-
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 107/2013 frá 5. febrúar 2013 um breytingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksstyrk melamíns í gæludýrafóðri í dósum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 452.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 159/2013 frá 21. febrúar 2013 um leyfi fyrir blöndu af natríumbensóati, própíónsýru og natríumprópíónati sem fóðuraukefni fyrir svín, alifugla, nautgripi, sauðkindur, geitur, kanínur og hesta og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1876/2006 og (EB) nr. 757/2007. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 461.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 160/2013 frá 21. febrúar 2013 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 162/2003, (EB) nr. 971/2008, (ESB) nr. 1118/2010 og (ESB) nr. 169/2011 og á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 888/2011 að því er varðar nafn leyfishafa fyrir díklasúríli í fóður. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 464.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 161/2013 frá 21. febrúar 2013 um leyfi fyrir natríumhýdroxíðblöndu sem fóðuraukefni fyrir ketti, hunda og skrautfiska. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2013, frá 9. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 10. október 2013, bls. 466.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 288/2013 frá 25. mars 2013 um tímabundna niðurfellingu leyfa fyrir blöndu með Bacillus cereus var. toyoi (NCIMB 40112/CNCM I-1012) sem veitt voru með reglugerðum (EB) nr. 256/2002, (EB) nr. 1453/2004, (EB) nr. 255/2005, (EB) nr. 1200/2005, (EB) nr. 166/2008 og (EB) nr. 378/2009. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 553.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 374/2013 frá 23. apríl 2013 um leyfi fyrir blöndu með Clostridium butyricum (FERM-BP 2789) sem fóðuraukefni fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur (leyfishafi er Miyarisan Pharmaceutical Co. Ltd., fulltrúi er Miyarisan Pharmaceutical Europe S.L.U.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 8.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 427/2013 frá 8. maí 2013 um leyfi fyrir selenmeþíóníni, framleiddu með Saccharomyces cerevisiae NCYC R646, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1750/2006, (EB) nr. 634/2007 og (EB) nr. 900/2009 að því er varðar hámarksviðbót selenauðgaðs gers. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 41.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 445/2013 frá 14. maí 2013 um leyfi fyrir hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni selenmeþíóníns sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 10.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 469/2013 frá 22. maí 2013 um leyfi fyrir DL-meþíóníni, DL-meþíónínnatríumsalti, hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, kalsíumsalti af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, ísóprópýlestra af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, DL-meþíóníni, sem er varið með samfjölliðu vínylpýridíns og stýrens, og DL-meþíóníni, sem er varið með etýlsellulósa, sem fóðuraukefnum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 216/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 8.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 544/2013 frá 14. júní 2013 um leyfi fyrir blöndu með Bifidobacterium animalis ssp. animalis DSM 16284, Lactobacillus salivarius ssp. salivarius DSM 16351 og Enterococcus faecium DSM 21913 sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga (leyfishafi er Biomin GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 44.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2013 frá 24. júní 2013 um leyfi fyrir kóbalt(II) asetat tetrahýdrati, kóbalt(II) karbónati, kóbalt(II) karbónat hýdroxíð (2:3) mónóhýdrati, kóbalt(II) súlfat heptahýdrati og húðuðu, kornuðu kóbalt(II) karbónat hýdroxíð (2:3) mónóhýdrati sem fóðuraukefnum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 216/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 16.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 636/2013 frá 1. júlí 2013 um leyfi fyrir sinkklósambandi af meþíóníni (1:2) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2013, frá 14. janúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 58.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 642/2013 frá 4. júlí 2013 um leyfi fyrir níasíni og níasínamíði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 46.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 643/2013 frá 4. júlí 2013 um leyfi fyrir patentbláu V sem fóðuraukefni fyrir dýr sem gefa ekki af sér afurðir til manneldis og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 358/2005. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 49.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2013 frá 9. júlí 2013 um leyfi fyrir klínoptílólíti sem er upprunnið úr seti sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1810/2005. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 52.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 667/2013 frá 12. júlí 2013 um leyfi fyrir díklasúríli sem fóðuraukefni fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur (leyfishafi er Eli Lilly and Company Ltd.) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 162/2003. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 216/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 25.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 725/2013 frá 26. júlí 2013 um leyfi fyrir ammóníumklóríði sem fóðuraukefni fyrir jórturdýr, ketti og hunda (leyfishafi er BASF SE). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2013, frá 14. desember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4, frá 23. janúar 2014, bls. 55.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 774/2013 frá 12. ágúst 2013 um leyfi fyrir blöndu með Lactobacillus kefiri DSM 19455 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 3.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 775/2013 frá 12. ágúst 2013 um leyfi fyrir blöndu með Enterococcus faecium DSM 7134 sem fóðuraukefni fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og aukategundir alifugla aðrar en varpfugla (leyfishafi er Lactosan GmbH & Co KG). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 1.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 787/2013 frá 16. ágúst 2013 um leyfi fyrir blöndu með Bacillus subtilis (ATCC PTA-6737) sem fóðuraukefni fyrir eldiskalkúna og kalkúna sem eru aldir til undaneldis (leyfishafi er Kemin Europa N.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 5.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 795/2013 frá 21. ágúst 2013 um leyfi fyrir kólínklóríði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 18.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 796/2013 frá 21. ágúst 2013 um synjun um leyfi fyrir efninu 3-asetýl-2,5-dímetýlþíófeni sem fóðuraukefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 16.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 797/2013 frá 21. ágúst 2013 um leyfi fyrir blöndu með Enterococcus faecium NCIMB 11181 sem fóðuraukefni fyrir kálfa til eldis og til slátureldis og fyrir fráfærugrísi (leyfishafi er Chr. Hansen A/S) og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1333/2004. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 13.
-
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 803/2013 frá 22. ágúst 2013 um leyfi fyrir fólínsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2014, frá 15. febrúar 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12, frá 27. febrúar 2014, bls. 21.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1040/2013 frá 24. október 2013 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (MUCL 49755), og endó-1,3(4)-betaglúkanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (MUCL 49754), sem fóðuraukefni fyrir eldissvín og aukategundir svína til eldis, þó ekki af tegundinni Sus scrofa domesticus, og fyrir eldiskalkúna (leyfishafi er Aveve NV). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 34.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1055/2013 frá 25. október 2013 um leyfi fyrir blöndu með ortófosfórsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 38.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2013 frá 29. október 2013 um leyfi fyrir bentóníti sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 352.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1078/2013 frá 31. október 2013 um leyfi fyrir fúmarsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 41.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1113/2013 frá 7. nóvember 2013 um leyfi fyrir blöndum með Lactobacillus plantarum NCIMB 40027, Lactobacillus buchneri DSM 22501, Lactobacillus buchneri NCIMB 40788/CNCM I-4323, Lactobacillus buchneri LN 40177/ATCC PTA-6138 og Lactobacillus buchneri LN 4637/ATCC PTA-2494 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 44.
-
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1222/2013 frá 29. nóvember 2013 um leyfi fyrir própansýru, natríumprópíónati og ammóníumprópíónati sem fóðuraukefni fyrir jórturdýr, svín og alifugla. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2014, frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 258.
2. gr.
Um aukefni samkvæmt ofangreindum reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (ESB) vísast að öðru leyti til 13. gr. reglugerðar nr. 340/2001 og 3. viðauka sömu reglugerðar.
3. gr.
Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
4. gr.
Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.
5. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.