1. gr.
Við 10. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Kjöt sem er heimtekið af veiðimanni til eigin nota og ráðstöfunar skal stimpla "heimtekin villibráð".
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 96/1997, um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum og 31. gr. a laga nr. 93/1995, um matvæli.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 1. júlí 2011.
F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.
Ása Þórhildur Þórðardóttir.