Í liðnum um knapa og og umráðamenn í I. viðauka, III. grein orðist síðasta málsgreinin svo:
Notkun reiðhjálma er skylda og skulu þeir vera spenntir. Hjálmarnir skulu bera merkinguna IST EN 1384:1996 og CE samræmingarmerki. Sjá reglugerð nr. 635/1999 um persónuhlífar til einkanota.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 19. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998.