1. gr.
Við 1. mgr. 25. gr. a reglugerðarinnar bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 frá 28. júní 2018 um vöktun og skýrslugjöf vegna koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar nýrra þungra ökutækja, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 396/2021, 10. desember 2021, birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10, frá 17. febrúar 2022, bls. 1131-1145.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 9. október 2024.
Svandís Svavarsdóttir.
Aðalsteinn Þorsteinsson.