skal öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af reglugerð þessari, XIII. viðauka samningsins, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Reglugerðin er birt sem (PDF skjal)fylgiskjalmeð reglugerð þessari.
Flugmálastjórn Íslands er sá aðili sem ber ábyrgð á framkvæmd þessarar reglugerðar samanber 16. gr. reglugerðar nr. 261/2004/EB.
Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða refsingu samkvæmt 141. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, sbr. 20. gr. laga nr. 21/2002.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 126. gr. loftferðalaga nr. 60/1998, sbr. 3. gr. laga nr. 88/2004, öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð EBE nr. 295/91 sem tók gildi með auglýsingu nr. 567/1993 í B-deild Stjórnartíðinda.