Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Innviðaráðuneyti

1668/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 830/2011.

1. gr.

3. málsl. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða II við reglugerðina verður svohljóðandi: Framangreint gildir til 1. janúar 2026.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 58. og 62. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 19. desember 2024.

 

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Ingilín Kristmannsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica